Alþýðublaðið - 25.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1925, Blaðsíða 3
ALfefÐUBLAÐlÐ 5 Lítil athugasemd. 4r ▼▼▼▼▼▼▼▼▼ ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► t Kol og koks, beztn tegundir, ávalt íyrírllggfandl. Verðið lægst. Sig. B. Runðlfsson. Siml 1514. VáAAAAAA ◄ < < ◄ ◄ ◄ < ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Einhver 0 H. heflr í Aiþbl. 19. Þ. m. akrifaö greinarstúf um skemtikvöld söngflokks stúk. Ein* ingin nr 14 Þar er meöal annsrs komist svo aö orði: >Hinum nýstofnaða söngflokki Theódórs Ámasonar, 20 karlar og konur, heppnaðist mjög vel söng- urinn, einicu'u ef tekið ér tillit til þesa stutta tíma, sem hann beflr haft til undirbúnings. T. d. má geta um >Ó guð vors lands<, sem, enda þótt það sé mjög erfltt, heppn- aöist vel.< V gna þess, að ég held migdá I tið kunnugM bes<u en 0 H . vil é í«yfa mór að gera eftiiiaiandi aihuEasemd. Sðngflokkur þessi var stofnaður snemma í fyrra vetur, og var Þá fenginn söDgstjóri hr. Hallgrímur Þorsteinason söngkennari, sá hinn sami, sem stýrt hefir flokknum í allan vetur, þar til fyrir mjög stutt- urn tíma, að Th. Á. tók við. Pað, hvað flokkurinn er orðinn œíður nú, er því verk Hallgríms, sem með sinni alkunnu ástundun og óséihlifni hefír starfað allan þennan tima fyrir flokkinn, en Th. Á að eins haft 6 — 7 ættngar með honum. Pesaa vildi ég láta getið, og ég vona, að gamlir félagar mínir í söngflokknum verði mór þakklátir fyrir. *% 1925. B. Ouömundsson. LandhelÐÍsbvot. Vestm.eyjum, ai. marz. FB. Annar þýzki tosarinn, sem Fylla tók að vetðum i landhelgi, fékk ioooo króna sekt, hinn 15000 (baðar upphæðirnar 1 gull- krónuœ) Skipstjórinn á þeim Söngvax* jafnaðai*- mann a er litið kver, sem aliir alþýðu- menn þurfa að elga, en engan munar um að kaupa. Fæst í Sveinábókbandinu, á aígreiðslu Alþýðublaðsins o g á fundum verklýðsfélaganna. togarannm, er hærrl sektina fékk, hiaut tveggja mánaða fangelsi fyrir ftrekað brot. Afll og veiðar- færi beggja togaranna ger upp- tæk. Edgar Kice Burroughs: Vilti Tarzan. Shita stóð kyr um stund og ygldi sig urrandi. Númi hafði ekki verið i vigahug, en mótstaða Shitu æsti hann. Augu hans þöndust út, og skottið stóð beint aftur, er hann stökk A Shitu. Árásin var svo snögg og úr »vo litilli fjarlægð, að Shita gat ekki fiúið; hún tók þvi á móti með klóm og kjafti, en alt kom fyrir ekki. Ljónið var svo miklu betur búið til bardagans, bæðí sterkara 0g stærra. Shita valt á hrygginn og spenti frá sér fæturna, en ljónið náði með kjaftinum um háls hennar. Umskiftin voru skjót. Númi stóö upp og hristi sig; hann var særður, og lak úr honum blöðið; hann var reiður; hann glápti á dautt dýrið, beit i bræði sinni i það og hristi það til, en slepti þvi rétt strax, rak upp ógurlegt öskur og snóri sér að manninum. Hann þefaði af honum frá hvirfli til ilja; hann velti Tarzan við, svo að andlitið vissi upp. Aftur þefaði hann af honum og tók svo til að sleikja andllt hans. Tarzan opnaði augun. Stærðar-ljón stóð yfir honum; hann fann anda þess á andliti sér og snarpa tungu þess sleikja vanga slna. Apamaðurinn haföi oft komist i hann krappan, en aldrei hólt hann þó eins og nú; hann vissi, að stundin var komin; hann var enn sljór af högginu, svo að hann þekti ijónið ekki strax. Alt i einu áttaði hann sig samt. Númi var ekki i vigahug, að minsta kosti ekki i bráðina; hann var i laglegri klipu! Ljónið stóð á brjósti Tarzans með fram- lappirnar; hann komst þvi ekki á fætur nema með þvi að stjaka löppunum ofan af sór, og spurningin var, hvort Númi léti það óátalið. Yerið gat lika, að dýrið hóldi hann dauðan, 0g þá gat farið svo, að hin minsta hreyfing vekti drápgirni þess. En Tarzan leiddist þetta; hann langaði ekki til þess að liggja þarna til eilifðar, einkum, er hann áttaði sig á þvi, að stúlkan væri nú á leiðinni að komast undau. Númi horfði nú beint i augu hans og hafði liklega orðið var við lif i honum. Alt i einu lagði ljónið undir flatt og mjálmaði. Tarzan þekti hljóðið og vissi, að það var hvorki reiði- nó hungur-hljóð, og hann hætti á að hreyfa sig. Sagfan at Syni TaPZaUS, gem um þesrar mundir er sýod á kvlkmynd í Nýja Bíó, fæst ásamt öllum Tarzans-sögunum á afgreldsfu Aibýðablaðsinu. — Tarzans-sögurnar eru sendar um alt land gegn pö -tun burðargjatdstritt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.