Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.07.2014, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 23.07.2014, Blaðsíða 5
° ° 5Eyjafréttir / Miðvikudagur 23. júlí 2014 ALLS STAÐAR GAS Vestmannaeyjar: Bílaverkstæði Nethamars, Garðavegi 15, s. 481 1216. R áð an di - au gl ýs in ga st of a eh f Þú getur slakað á og upplifað öryggi við grillið með AGA gas. Öryggi sem felst í notkun á gæðavörum AGA og góðri þjónustu þegar þú heimsækir umboðsmenn eða söluaðila til að fá áfyllingu á gashylkið. Sem stærsti söluaðili própangass á norður löndunum býður AGA upp á margar stærðir og gerðir gashylkja. Sérfræðingar AGA geta veitt þér góð ráð um hvaða hylki hentar best miðað við aðstæður og hvernig best er að meðhöndla própangas. Farðu á www.gas.is og finndu nálægan sölustað eða sæktu öryggis leiðbeiningar og fáðu upplýsingar um AGA gas. 1 4 -1 7 2 3 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / Flugvallarstarfsmaður á Vestmannaeyjaflugvelli Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 850 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Starfssvið: • Starfið felst meðal annars í eftirliti með flugvallarmannvirkjum og flugbrautum. • Eftirliti, viðhaldi á vélbúnaði og tækjum. • Björgunar-og slökkviþjónustu. • Umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna sem og önnur störf tengd rekstri flugvallarins. • Flugleiðsöguþjónusta á flugvellinum. Isavia óskar eftir kraftmiklum starfsmanni á Vestmannaeyjaflugvöll. Hæfniskröfur Viðkomandi þarf að hafa meirapróf. Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er æskileg. Iðnmenntun sem nýtist í starfi og vinnuvélapróf eru kostir. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á www.isavia/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 31 júlí. Upplýsingar um starfið veitir Ingibergur Einarsson, rekstrarstjóri í síma: 481 1969 ingibergur.einarsson@isavia.is. Umsækjandi þarf að vera tilbúinn að sækja námskeið og standast próf í flugleiðsöguþjónustu. Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.