Fréttir - Eyjafréttir - 23.07.2014, Blaðsíða 10
°
°
10 Eyjafréttir / Miðvikudagur 23. júlí 2014
Undirbúningur fyrir þjóðhátíð er
í fullum gangi og það voru
gamalkunnug andlit við vinnu í
Dalnum þegar Óskar Pétur,
ljósmyndari Eyjafrétta, leit þar
við á mánudagskvöldið. Þau eru
mörg handtökin sem þarf áður
en hátíðin verður sett föstudag-
inn 1. ágúst nk. En allt hefst
þetta á endanum.
Miðasala hefur gengið vel en
forsölu lýkur á föstudaginn, 25. júlí
kl. 23.59. Í forsölu kostar miðinn
16.900 en verð á hátíðina í ár er
18.900 kr. Stakur laugardagsmiði í
Dalinn kostar 11.900 og gildir frá
klukkan 10:00 2. ágúst til klukkan
10:00 sunnudaginn 3. ágúst. Stakur
sunnudagsmiði kostar 11.900 kr. og
gildir frá klukkan 10:00 3. ágúst.
Allt á fullu fyrir þjóðhátíð
:: Forsölu lýkur á föstudaginn, 25. júlí kl. 23.59
Eyjólfur Guðjónsson hefur sjaldan látið sig vanta í undirbúningsvinnu
fyrir þjóðhátíð. Hér er hann ásamt ungum aðstoðarmanni sínum.
Jóhann Jónsson, Magnús Guðmundsson, Magnús Þorsteinsson og Gunnar Andersen voru á sínum stað í
Dalnum.
Sigurður Björn Alfreðsson og Guðjón Pálsson voru að setja saman
bekki í veitingatjaldinu.
Þeir Arngrímur Magnússon og Ágúst Einarsson voru í stuði enda sjá
þeir um rafmagnið í Dalnum.
V
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför ástkærs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa
Sigurðar Guðnasonar
Herjólfsgötu 15, Vestmannaeyjum
Starfsfólki sjúkradeildar Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja
sendum við hjartans þakkir fyrir góða og hlýja umönnun
Lilja Ársælsdóttir
Laufey Sigurðardóttir, Gunnar Rafn Einarsson
Lovísa Sigurðardóttir, Guðmundur Sveinn Hermannsson
Guðni Sigurðsson, Olga Sædís Bjarnadóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Minningarkort
kvenfélagsins
líknar
Stefanía Ástvaldsdóttir
Hrauntúni 34 / s. 481-2155
Guðrún Helga Bjarnadóttir,
Hólagötu 42 / s. 481-1848
Margrét Kristjánsdóttir
Brekastíg 25 / s. 481-2274
Elínborg Jónsdóttir
Hraunslóð 2 / s. 481-1828
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Brimhólabr. 28 / s. 481-3314
Allur ágóði rennur í
sjúkrahússjóð félagsins Minningarkort
kristniboðssjóður
HvítasunnuManna
Sigurbjörg Jónasdóttir
sími 481-1916
Anna Jónsdóttir
sími 481-1711
Magnús Jónasson
sími 481 2444
Allur ágóði rennur
til kristniboðs.
Minningarkort
sigurðar i.
Magnússonar
björgunarfélags
vestMannaeyja
Emma Sigurgeirsdóttir
s. 481-2078
Þóra Egilsdóttir
s. 481-2261
Sigríður Magnúsdóttir
s. 481-1794
Minningarkort
kvenfélags
landakirkju
Svandís Sigurðardóttir
Strembugötu 25 / 481-1215
Marta Sigurjónsdóttir
Fjólugötu 4 / 481-1698
Minningarkort
slysavarna-
deildarinnar
eykyndils
Októvía Andersen
Bröttugötu 8 / s. 481-1248
Ingibjörg Andersen
Hásteinsvegi 49/ s. 481-1268
Bára J. Guðmundsdóttir
Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860
Minningarkort
krabbavarnar
vestMannaeyja
Hólmfríður Ólafsdóttir
Túngötu 21 / sími 481-1647
Ester Ólafsdóttir
Áshamri 12 / sími 481-2573
Guðbjörg Erla Ragnarsd
Brekastíg 30 / sími 588 3153
Karólína Jósepsdóttir
Foldahraun 39e s. 534 9219
Eyjafréttir
Þjóðhátíðarblað
Vestmannaeyja 2014
Sölubörn og foreldrar athugið!
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2014 kemur út
þriðjudaginn 29. júlí. Sölubörn eru hvött til að
koma í Týsheimilið, þriðjudaginn 29. júlí.kl.
16.00, þar sem þau fá afhent blöð til að selja.
Að venju verða góð sölulaun í boði!
ÍBV – íþróttafélag
1874 2014 1874 2014
Er ekki allt í lagi?
Skóviðgerðir, tjaldviðgerðir,
lyklasmíði og allt fyrir skóna.
Vertu með allt í lagi á þjóðhátíð.
Skóvinnustofa Stefáns
Brekastíg 1
sími 481-2395 og 698-2395