Bæjarblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 7

Bæjarblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 7
Bœjorblodid_________ Gotltrimm Kiwanisklúbburinn Þyrill mun gangast fyrir hreinsun á Langasandi á morgun, laug- ardag, kl. 10árdegis. Klúbburinn býður öllum Skagamönnum til samstarfs og sérstaklega þá sem njóta Langasands í frístundum sín- ^-um- Tónleikar Þriðjudaginn 18. maí, kl. 20.30, heldur Friðrik Vignir Stefánsson orgeltónleika í Akraneskirkju. Á uppstigningardag 20. maí, kl. 15.30, heldur María Hlynsdóttir píanótónleika í sal Fjölbrauta- skólans. Tilefni þessara tónleika er að þau María og Friðrik Vignir eru að Ijúka stúdentsprófi á tónlistarbraut við Fjölbrautaskóla Akraness. SMÁ auglýsingar Til sölu. Sænskt borðstofuborð, sex stólar og skápur, græn bæs- að. Gott verð. Upplýsingar í síma 2379, eftir kl. 18.00. Bílskúr óskast. Meistari í bifvélavirkjun óskar að taka á leigu bílskúr fyrir lítið verkstæði til að gera við raf- kerfi í bílum og vélastillingar. Engin hávaðamengun eða aðrar truflanir munu fylgja rekstrinum. Upplýsingar í síma2615eftirkl. 17.00. Davíð Jón Pétursson Vallarbraut 1 Akranesi. Myndbanda- leigan verður opin Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 19 - 20 Fimmdudaga og föstudaga kl. 18 - 20. Laugardaga og sunnudaga kl. 15 -17. 7 VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR Á AKRANESI LAUGARDAGINN 22. MAÍ1982 A LISTI ALÞfÐUFLOKKS Guðmundur Vésteinsson, framkvæmdastjóri, Furugrund 24 Ríkharður Jónsson, málarameistari, Heiðarbraut 53 Rannveig Edda Hálfdánardóttir, húsmóðir, Esjubraut 20 HaukurÁrmannsson, verslunarmaður, Stillholti 14 Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari, Vogabraut44 Guðmundur Páll Jónsson, nemi, Garðabraut45 Arnfríður Valdimarsdóttir, verkamaður, Víðigrund 8 Svala Ivarsdóttir, skrifstofumaður, Vogabraut 28 Erna S. Hákonardóttir, húsmóðir, Víðigrund 6 Guðmundur H. Gíslason, stýrimaður, Vogabraut 34 Böðvar Björgvinsson, skrifstofumaður, Akurgerði 11 Hrönn Ríkharðsdóttir, kennari, Einigrund 4 Kristmann Gunnarsson, vélstjóri, Grenigrund 9 Ólafur Arnórsson, pípulagningamaður, Skarðsbraut 19 Kristín Ólafsdóttir, Ijósmóðir, Dalbraut 59 Jóhannes Jónsson, bakari, Garðabraut8 Þorvaldur Þorvaldsson, kennari, Bjarkargrund 18 Sveinn Kr. Guðmundsson, fyrrv. útibússtj., Espigrund 7. D LISTISJÁLFSTÆÐISFLOKKS Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Háteig 14 Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri, Bjarkargrund 14 Hörður Pálsson, bakarameistari, Bjarkargrund 22 Ragnheiður Ólafsdóttir, húsmóðir, Furugrund 3 Benedikt Jónmundsson, útibússtjóri, Bakkatúni 10 Guðrún Víkingsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Laugarbraut 16 Þórður Björgvinsson, vélvirki, Höfðabraut 14 Guðjón Þórðarson, rafvirki, Suðurgötu 72, Rún Elfa Oddsdóttir, húsmóðir, Víðigrund 22 Ólafur Grétar Ólafsson, skrifstofum., Reynigrund 37 Sæmundur Halldórsson, skipstjóri, Bjarkargrund 36 Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Suðurgötu 17 Rúnar Pétursson, iðnrekandi, Reynigrund 28 Þorbergur Þórðarson, húsasmíðameistari, Heiðargerði 3 Þórður Þ. Þórðarson, bifreiðastj., Melteig 9 Inga Jóna Þórðardóttir, framkvæmdastj., Skólabraut 29 Jósef H. Þorgeirsson, alþingismaður, Bjarkargrund 2 Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir, Vesturgötu 41 B LISTIFRAMSÚKNARFLOKKS Jón Sveinsson, lögfræðingur, Brekkubraut 10 Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfr., Vesturgötu 32 Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstj., Vesturgötu 67 Andrés Ólafsson, skrifstofustjóri, Vogabraut 56 Þórarinn Helgason, form. verkam.d. VLFA, Suðurgötu 45 Stefán Lárus Pálsson, stýrimaður, Deildartúni 10 Þorsteinn Ragnarsson, verksmiðjustarfsm., Garðabraut 19 Guðrún Jóhannsdóttir, skrifstofum., Bjarkargrund 45 Björn Kjartansson, húsasmíðameistari, Jaðarsbraut 7 Sigurður Þorsteinsson, verkstjóri, Jaðarsbraut 17 Þórunn Jóhannesdóttir, húsmóðir, Vallarbraut 15 Sigurbjörn Jónsson, húsgagnasmiður, Skagabraut 35 Þorbjörg Kristvinsdóttir, húsmóðir, Furugrund 7 Gissur Þór Ágústsson, pípulagningamaður, Einigrund 4 Margrét Magnúsdóttir, húsmóðir, Vesturgötu 127 Bent Jónsson, skrifstofustjóri, Vogabraut 16 Ólafur Guðbrandsson, vélvirki, Merkurteig 1 Daníel Ágústínusson, aðalbókari, Háholti 7 G LISTIALÞÝÐUBANDALAGS Engilbert Guðmundsson, hagfræðingur, Vesturgötu 146 Ragnheiður Þorgrimsdóttir, félagsfræðingur, Vallarbraut 9 Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Vesturgötu 59A Georg Janusson, sjúkraþjálfari, Sunnubraut9 Jóna Kr. Ólafsdóttir, verkakona, Garðabraut 4 Hannes Á. Hjartarson, verkamaður, Höfðabraut 16 Hulda Óskarsdóttir, verkakona, Skagabraut 50 Ingibjörg Njálsdóttir, fóstra, Merkurteig 4 Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, Suðurgötu 78 Ársæll Valdimarsson, vigtarmaður, Espigrund 15 Guðlaugur Ketilsson, vélfræðingur, Garðabraut 17 Einar Skúlason, nemi, Stillholti 8 Guðlaug Birgisdóttir, iðnverkakona, Háholti 26 Friðrik Kristinsson, sjómaður, Vitateig 3 Bára Guðmundsdóttir, verkakona, Skólabraut 18 Pétur Óðinsson, trésmiður, Jaðarsbraut 15 Jakobína Pálmadóttir, verkakona, Garðabraut45 Lilja Ingimarsdóttir, iðnverkakona, Skarðsbraut 19 Yfirkjörstjórn Akraness Baldur Eiríksson Björgvin Bjarnason Njörður Tryggvason Akraneskaupstaður Gæsluvöllur Gæsluvöllurinn við Stekkjarholt hefur verið opnaður. Völlurinn eropinn mánu- daga til föstudaga frá kl. 9.30 til 12.00 og frá 13.30 til 16.00. Félagsmálastjóri. Ö\,ÓUM IÞRÓr^ co ---------- Q VERSLUNIN STAÐARFELL KIRKJUBRAUT1 - SÍM11165

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.