Fréttir - Eyjafréttir - 10.06.2015, Blaðsíða 9
9Eyjafréttir / Miðvikudagur 10. júní 2015
Áhöfnin á Huginn sigraði í knattspyrnumótinu.
Vélstjórafélag Vestmannaeyja sigraði Félagabikarinn í kappróðrinum.
Verðlaunahafar í dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns. Daníel Magnason
og Jónathan Þröstur Guðjónsson.
ingibjörg Bryngeirsdóttir, stýrimaður á Herjólfi hélt hátíðarræðu
Sjómannadagsins.
Snorri Óskarsson og Halldór ingi Guðnason formaður
Sjómannadagsráðs.
Ágúst Halldórsson var kynnir og þótti takast vel til.
Stein ingólf Henriksen og Mary Kristín Coiner lögðu blómsveig að
minnisvarða hrapaðra og drukknaðra að lokinni hátíðarmessu.
Skipalyftan hlaut Landkrabbabikarinn í kappróðrinum.
Áhöfnin á Suðurey hlaut áhafnabikarinn í kappróðri. Hins vegar gleymdist að afhenta þeim verðlaunin á
Stakkó á sunnudag. Halldór ingi, formaður, náði þó í skottið á þeim áður en þeir héldu til veiða.