Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.06.2015, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 10.06.2015, Blaðsíða 9
9Eyjafréttir / Miðvikudagur 10. júní 2015 Áhöfnin á Huginn sigraði í knattspyrnumótinu. Vélstjórafélag Vestmannaeyja sigraði Félagabikarinn í kappróðrinum. Verðlaunahafar í dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns. Daníel Magnason og Jónathan Þröstur Guðjónsson. ingibjörg Bryngeirsdóttir, stýrimaður á Herjólfi hélt hátíðarræðu Sjómannadagsins. Snorri Óskarsson og Halldór ingi Guðnason formaður Sjómannadagsráðs. Ágúst Halldórsson var kynnir og þótti takast vel til. Stein ingólf Henriksen og Mary Kristín Coiner lögðu blómsveig að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra að lokinni hátíðarmessu. Skipalyftan hlaut Landkrabbabikarinn í kappróðrinum. Áhöfnin á Suðurey hlaut áhafnabikarinn í kappróðri. Hins vegar gleymdist að afhenta þeim verðlaunin á Stakkó á sunnudag. Halldór ingi, formaður, náði þó í skottið á þeim áður en þeir héldu til veiða.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.