Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 05.04.2017, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 05.04.2017, Blaðsíða 4
4 Eyjafréttir / Miðvikudagur 5. apríl 2017 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Mánudagur: kl.20.30 Miðvikudagur: kl.20.30 Fimmtudagur: kl.20.30 Föstudagur: kl.23.30 Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur Sunnudagur: kl.11.00 Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath.símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 >> Smáauglýsingar Matgæðingur vikunnar Landakirkja Fimmtudagur 6. apríl Kl. 20.00 Æfing hjá kór Landa- kirkju. Föstudagur 7. apríl Kl. 10.00 Mömmumorgunn í Safnaðarheimili Landakirkju. Sunnudagur 9. apríl. Pálma- sunnudagur. Kl. 11.00 Sunnudagaskóli með söng, sögu og fjöri í Safnaðarheim- ilinu. Kl. 11.00 Messa á Pálmasunnudegi þar sem 8 ungmenni munu fermast. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Kl. 20.00 Æskulýðsfundur hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landa- kirkju og KFUM og K í Vestmanna- eyjum. Mánudagur 10. apríl Kl. 15.30 STÁ (6-8 ára). Kl. 18.30 12 spora fundur Vina í bata. Byrjendahópur. Kl. 20.00 12 spora fundur Vina í bata. Framhaldshópur. Þriðjudagur 11. apríl Kl. 10.00 Kaffistofan. Létt spjall um allt og ekkert. Allir velkomnir. Kl. 14.00 ETT (11-12 ára). Kl. 20.00 Samvera Kvenfélags Landakirkju í Safnaðarheimilinu. Kl. 20.00 Opið hús í KFUM og K heimilinu Vestmannabraut. Gengið inn af Fífilgötunni. Kl. 20.00 Gídeonfélagsfundur. Miðvikudagur 12. apríl Kl. 10.00 Bænahópurinn með samveru í fundarherbergi Landa- kirkju. Kl. 16.00 NTT (9-10 ára). Hvítasunnu- kirkjan Fimmtudagur kl. 20:00 Biblíulestur „Guð er ekki dáinn“ 8:10 „Vitnisburður ritningarinnar“ Föstudagur kl. 14:00 Bænastund. Föstudagur kl. 20:30 Opinn AA-fundur. Pálmasunnudagur kl. 13:00 Samkoma, ræðumaður Guðni Hjálmarsson. Kaffi og spjall eftir á. Allir hjartanlega velkomnir. Kirkjur bæjarins: Aðvent- kirkjan Laugardagur Kl. 12:00 Samvera. Allir velkomnir. Eyjamaður vikunnar Tala skýrt og hátt, hafa trú á því sem er verið að flytja Bertha Þorsteinsdóttir, nemandi í 7. bekk grunnskóla Vestmannaeyja, tók þátt í stóru upplestrarkeppninni sem haldin var hátíðleg í Eldheimum þann 30. mars sl. Bertha stóð sig virkilega vel og hafnaði í 3. sæti yfir allt suðurlandið. Bertha er Eyja- maður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Bertha Þorsteinsdóttir. Fæðingardagur: 18.4.2004. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Þorsteinn, Lilja og Þóra Sif og Sigrún, systur mínar. Draumabíllinn: Enginn. Uppáhaldsmatur: Pizza. Versti matur: Slátur. Uppáhalds vefsíða: Youtube. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: FM 957 tónlist. Aðaláhugamál: Lesa, mála, teikna. Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Melanie Martinez. Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Krít. Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Enginn og ÍBV. Ertu hjátrúarfull/ur: Nei. Stundar þú einhverja hreyfingu: Fótbolta og er í Skátunum. Uppáhaldssjónvarpsefni: Steven Universe, My little pony, The amazing world of gumball og Lóa. Verður þú ekkert stressuð að lesa fyrir framan fólk: Nei, það er ekkert mál. Fannst þér lærdómsríkt að taka þátt í þessari keppni: Já, mjög því ég lærði að æfa mig í því að koma fram fyrir annað fólk. Hvað gerir mann að góðum upplesara: Tala skýrt og hátt, hafa trú á því sem er verið að flytja og vera sannfærandi.Bertha Þorsteinsdóttir er Eyjamaður vikunnar Ég þakka Birgi Davíð kærlega fyrir áskorunina og ætla að bjóða ykkur upp á geggjaða Tortellini tómat- súpu. Tortellini tómatsúpa Fyrir 4 3 msk pressuð hvítlauksrif 1 msk olía 1 l tómatsafi 250 ml kjúklingasoð (fæst í 1 líters fernum í flestum matvöruverslunum annars bara nota vatn og 1-2 kjúklingateninga) 400 gr dós með niðurskornum (diced) tómötum 250 ml rjómi 2 1/2 msk þurrkuð basilíka (stundum nota ég ferska, þá um 25 gr) 60 gr smjör 250 gr tortellini með ostafyllingu. 1. Steikið hvítlaukinn upp úr olíunni þar til hann hefur brúnast lítillega en passið að hann brenni ekki. 2. Blandið tómatsafa, kjúklinga- krafti og tómötunum saman við. Hitið að suðu og leyfið þessu að malla í 15-20 mínútur. 3.Bætið þá basilíku og tortellini saman við og sjóðið í 5-8 mínútur. 4. Bætið smjöri og rjóma hægt úti og hrærið stöðugt yfir lágum hita þar til súpan er orðin heit en látið hana alls ekki sjóða. 5. Setjið súpuna í skálar, rífið parmesan yfir og berið fram með góðu salati og/eða brauði. Ég skora á sambýlismann minn Kristgeir Orra sem næsta matgæðing. Tortellini tómatsúpa Halla Björk Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar Til sölu Glæsilegur Landrover Discovery sport, árg. 11/2016, dísel, ssk, krókur, glerþak, leður, zenonljós, 18“ felgur, 5 m., ek. 3 þ. km., hvítur. Verð: 6.950 þ. Aðeins 4 mánaða og afföllin farin. Til sýnis í Eyjum 8.- 9. apríl ef vill. Jónas 6640514. ------------------------------------------- Eyjafréttir vilja eindregið hvetja brúðhjón til að senda inn mynd til birtingar sem og foreldra nýrra Eyjamanna. Myndir og upplýsingar sendist á frettir@eyjafrettir.is Börn og brúðhjón V Okkar ástkæri faðir Kristján Þór Kristjánsson lést þann 29. mars síðastliðinn. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 10. apríl kl. 13.00. Kolbrún Kristjánsdóttir, Kristján Þór Kristjánsson, Fríða Dröfn Kristjánsdóttir, Ester Sif Kristjánsdóttir og aðrir ástvinir. Minningarkort kvenfélagsins líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / s. 481-2155 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / s. 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / s. 481-3314 Kristín Gunnarsdóttir s. 481-2183 / 861-1483 Rn.0582-4-250355 / Kt. 430269-2919 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins Minningarkort sigurðar i. Magnússonar Björgunarfélags vestMannaeyja Emma Sigurgeirsdóttir s. 481-2078 Þóra Egilsdóttir s. 481-2261 Sigríður Magnúsdóttir s. 481-1794 Minningarkort kvenfélags landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 481-2192 /661-9825 Minningarkort slysavarna- deildarinnar eykyndils Kristín Elfa Elíasdóttir Áshamri 17 / s. 481-2146 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Rn.0582-4-250442 / Kt. 470383-0389 Minningarkort kraBBavarnar vestMannaeyja Hólmfríður Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Karólína Jósepsdóttir Foldahraun 39e s. 534 9219 Minningasjóður ingiBjargar Marinósdóttur - Þroskahjálp í vestMannaeyjuM- Ólöf Margrét Magnúsdóttir s. 861-3245 Unnur Baldursdóttir s. 481-2081/897-2081 Stimplar Ýmsar gerðir og litir Eyjafréttir Strandvegi 47 | S. 481 1300

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.