Alþýðublaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 3
! KLÞIÉ SÖaLASí© að það er þa’fl ust? Mér þættl dálitið fróðiegt að h yr a, hVernig h*stv. fors.rh. (J. M.) hagsaði sér tramkvæmd aukinnar lögreglu- veradar t. d. á Siglufírðl. Það er rétt, að þar geEgur á ýmau um síldveiðíítímann, og getur oít komið íyrlr, að lögreglau fál ekkl við neitt ráðið, ia'ntámenn Og hún er þar nú. En ég or viss um, að hæ«tv. landsstjórn hefir að ötlu leyti á valdi sínu að atstýra því, að óspektir keyri úr hófi íram á Siglufirði, jatnvel þó að margir útiendir sjómenn séu þar í landgöngum í einu. Það er ekkert annað en að láta ioka átenglsúuölunnl, eins og heíðl átt að gerast hér i Reykja- vik dagana, sem amerísku her- skipin lágn hér á höíninni i sumar er leið. Það er bezta iögr«»gluvernd( sem Slgluíjörður getur tenglð, að stjórnin tortaki með öliu, að þar sé selt átengi, eins og jbúar kaupstaðarins hafa farið tram á. Þessa teið hefðl hæstv. stjóru átt að reyna áður en hún lagðl þessa frumvarps- ómynd íyrir þingið og telnr sig vlija bæta með því löggæzlu í landinu. Nei; það er sýnllegt, að iyrlr hæi»tv. stjórn vakir ekkl ein- göngu að bætá löggæzluna eða koma á friði i landinu Það er sttíð, sam hún viil hafa, því að annars vildi hún ekki stofna her. Nokkur orð um Brét til Láru. Um þa5 tjáir ekki aö deila, að vel er bréflö skrifað. Hine vegar þarf lesandinn að kunna að gera greinarmun á aðalat.riðum og aukagreinum. Satt er það, að á tveimur stöðum er efnið grófara en ýmsir þeir hefðu kosið, er engu að síður kunna að meta gildi hins snjalla og spámannlega í Bróflnu. Flestir þeir, sem á annað borð lesa Eddukvæðin og skílja efni þeirra, hrífast af andríki skáldanna. þeir sjá þar annað og móira en klúryröi Lokasennu. Sumir ásökuðu hið ágæta ádeilu skáld, Þorstein Edingsson, og hóldu því fram, að hann réðist á guð og grundvöll trúarinnar. Nú viðurkenna þeir, sem nenna að hugsa, að þetta var ósönn ásökun. Þorsteinn er líka dáinn, Traustíð er grundvöllur trúarinnar. Á það réðst Forsteinn ekki. Síður en svó. í*að var harðstjórnin og kenn- ingin um helvíti og kvalirnar, sem hann réðst á og hæddist að, og þó fýrst og fremst kúgunin, hræsnin óg skinhelgin. Hann var miklu kristnari en þeir ánægðu, sem sváfu í næði, og fanst alt gott og blessað, sem þeir voru orbnir vanir. Þar sem Þórbergur minnist á >drot.tin allsherjar«. í 17. kafla bréfsins, á hann heidur ekkivið þannguð, sem Kristur leiddi íljósogkendiað erfyrstogfremst ást- ríkur faðir, heldur við þáafskræmdu guðshugmynd, sem oft heflr vérib sett í hásætib, harbstjórahugmynd- ina, sem Kristur kom tii að leið- rótta. Þetta ætti þeim, sem les með athygli og án þess ab dæma fyrir fram um efnið, að vera auð- velt að flnna. Tii enn frekari full- vissu hefl ég þó talað um þetta atriði við höfundinn sjálfan, og fengið staðfestingu þess, að skiln- ingur minn væri róttur. Það, sem mór flnst einkum gefa bróflnu gildi, eru ádeilur höf-' undarins á hræsni, siðspiilingu og Bleifarlag þjóðfélagsins, og hversu samúðin með þeim, sem kúgaðir eru, skín þar í gegn. I þeim köfl- unum er krafturinn mestur. XKXI. kaflinn, >Bylting og íhald«, minnir á orð Amoss: >Heyrið þetta orð, þór Basans kvígur á Samaríufjalli, sem kúgið hina snauðu, mtsþyrmið hinum fátækn, sem segið við menn yðar: ,Dragið að, svo að vór megum drekka!' Drottinn Jahve hefir svarið við heilagleik sinn: ,Sjá, þeir dagar munu yfir yður koma, að þér skuluð verða burt færðar með önglum og hinar siðustu af yður með goggum‘.« Ouðm. B. Ólaf88on úr Grrindavík. -r Edgar Kice Burroughs: Vilti Tarzane „Fæi'Bu þig, Núnii!“ skipaði hann, og ýtti ljóninu frá sér með hendiuni. Svo stóð hann á fætur og beið með hnif sinn í kendinni þess, er verða vildi. Þá sá hann alt i einu hræ Shitu; hann leit af dauða kettinum á hinn lifandi og sá á .honum merkin eftir bardagann; hann fór að skilja i því, sem gerst hafði; — Númi hafði bjargað honum undan Shitu! Það virtist ótrúlegt, en það var bersýnilegt; hann snéri sér að ljóninu og gekk til þess óhræddur og skoðaði sár þess, sem voru að eins skeinur. Tarzan kraup hjá þvi, meðan hann skoðaði sárin, og ljónið néri sáru eyra sínu við skrokk hans. Apamaðurinn klappaði hausi þess, tók spjót sitt og fór að huga eftir slóð stúlkunnar; hann fann hana brátt; hún lá i austur- átt. Um leið og hann lagði af stað, þreifaði hann eftir nistinu. Það var farið! Reiðisvipur kom enginn á andlit hans, en hann beit á vörina; hann bar höndina upp að hnakkanum og þreifaði þar á stórri kúlu, sem hlaupið hafði upp undan högginu, og hann brosti; hann varð að játa, að hún hafði leikið laglega á hann, og að það þurfti kjark til þess að leggja út á eyðimörkina, sem lá milli hans og "Wilhelmsdals, með sliammbyssu eina að vopni. Tarzan dáðist að hugrekki; hann gerði það nú, þótt þýzkur njósnari ætti i hlut, en jafnframt sá hann, að þvi hættulegri var kveninaðurinn og þvi nauðsynlegra var að ryðja henni úr vegi; hann vænti þess að ná henni áður en hún kæmist alla leið; hann hljóp þvi við fót. Fótgangandi gat stúlkan ekki komist alla leið á minna en tveimur dögum. Rétt um leið og hann hugs- aði þetta, heyrði hann eimlest blása austur frá og vissi, að farið var að nota járnbrautina aftur. Væri lestin á suðurleið, hlaut stúlkan að stöðva hana, væri hún komin að brautinni; hann heyrði hemlana núast við hjólin og rétt á eftir blásturmerki um brottferð. Lestin hafði staðnæmst og lagt af stað aftur, og þegar hún var komin á fulla ferð, heyrði hann af hávaðanum, að hun hélt i suður. Satran at Synl Tavzans, sem um þessar mundir er sýnd á kvikrnynd í Nýja Bíó, fæst ásamt öllum Tarzans-sögunum á afgreiðalu Aiþýðubiaðsins. — T-<rzan«-sögurnar eru sendar um alt land gegn pöntun burðargjaldstrítt. B3HHB3HHHHHHHHHHHHB3H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.