Alþýðublaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 4
XL»1?SÖI£ABIS; (Frá fréttastofnani.) Vestmannaeyjuoi, 23. marz. Bátar ham fiskað Ula undan- íarna daga og mist vslðaríærl. Ótíð ððru hvoru. — Nýlega fór • ösrreglan 4 stúfan« ov tók tvo áfeogisbruggara, og voru báðlr sekir um aam$ konar brot áður. i - Vestmanuaéyjum, 24. marz. Pór er aJ koma með tvo tog- ara, tekna að veiðum í landhelgl. Nánara síðar. Vestmannaeyjum, 25. marz. Togararnir, sem I>ór tók, voru báðir þýzkir, frá sömu íélogum og þeir tveir, sem Fylla tók á á dögunum, sinn írá hvoru fé- iagl. Réttarháld var langt fram eftir degi f gær, og voru skip- stjórarnir með ýmsar vifilengjur. Dómur fellur seinni paitinn í dag. í gær öfiuðu bátar mjög misjafnt. Samkv. nýj&ra skeyti tli FB. hlutu ofangreindir togarar 10 þús. guilkr. sekt hvor, en afli og / veiðarfæri upptæk. — Bátar öfluðu illa í gær. , Umdagmnogveginn. Yeðrlð. Hiti nokkur víðast. Átt yfirleitt norðiæg, víða stinn- ingshvöss. Veðurspá: Norðlæg átt, allhvöss fyrst; snjókoma á Norðurlandi. Samningur um kaupgjald vlð fiskvlnnu hefir nýlega verlð gerður mllU verkakvennafélagsins >Framsóknar< og atvlnnurekenda. >Mercnr< fer héðan f kvöld kl. 6. Yllmmidur Jónsson héraðs læknir á ísðfirði og frú hans fóru heim með >Díönu< f gær. Samningar um kaupgjald standa nú yfir. Hefir nefnd mállð til meðferðar, og éru f hennh frá atvinnurekendum: Þorgeir Pálsson, Geir Thorsteinsson og Vanur kyndari öskast nfi Uegar. Þarí að geta fieytt séi* í ensku. Aígr. vísav á- Fundur flmtud. 26. þ. m. kl. 8 e m í G.-T. húsinu. Metkileg mál á dagskrá. Gunnlaugur Claessen læknir heldur fyrirlestur um daglegt brauö — Fjölmenniö stundvíslega! Stjórnin. Magnús Msgnússon, en frá verka mannafélaginu >D*gsbrún< Magn ús V. Jóhannesson, Guðm. R. Oddsson og Héðinn Vatdimðrss. >Mercur< kom I gærmorgun Meðal farþega var Einar Bene- dlktsson skáld. Af veiðum eru komnir togar- aroir Giaður (með 100 tn. lifrar), Maí (m. 90) og Þórólfur (m. 100). Til Hafnarljarðar kom f gær- kveldi >Itnp#rlaÍlst< (m 155 tn.) og >Earl Haig< (m. 105). Hsustrigningar verða sýndar i kvöld. Þeim hefir nú verið nokkuð breytt og ýmsu verið við bætt um >dúdu-fugl<, her- mál o. s. frv. Enn er þvi góð aðsókn og hlegið dátt. Bréf til Lóru fæst til mánað- aðamóta á 3 kr. og á 4 kr, et 10 elnt. oru keypt, á Bragagötu 21 uppi, hægra megin. Eftlr þann tima hækkar >Bréfið< I verði; n Nýr togari, >Kings Gray< að nðfni, kom til Heilyers í Hafnarfirðl í gær. Hafði togarinn >Earl Kltchener< rexist & hann fyrir sunnan land og dalað hann dálítlð á hliðlnnl. Togari þessi á að fiska í ís. Binerva. Fundur f kvöld kl. 8 1 /,. Séra Friðrlk A. Frlðrlka- son talar. Mætið stundvísiegsl Samsbotin. Afhent Alþýðu- blaðinu: Frá H. B. 25 kr. ÍMlsbipið BlSrgVln er komið sneð 14 þús. fiska. Kanpið nýin íslenzku plðturnar, sungnar af Sig. Skagteld óperu söngvara með undirspili Svein- björnssons próí. Hljóðlærahúsið Skyr hvergi b. trð en f útsöl- unnl í Brekkholti. Sími 1074. I. O. G« T. St. Sbjaldbrelð. Á fundi ann- að kvöíd verður margt tii skemtunðr, söngur, gaman- vfsur, sjónleikir, boðnir npp bögglar og danseð. Sy.tnrnar beðnðr að feoma með böggla Félagar mæti stundvfalega ki. 8, svo og innsækjendn£ Alllr templarar. koour og karlar, velkomnir. — Systurnar. Nýtt smjör og egg fæat í út- sölunnl f Brekkholtl. Sfmi 1074. Þakbarávarp. Ég undirrituS þakka hinum góöu og höíSiDglunduðu mönuum af skipinu >Snorra goða< fyrir gjöflna og biS guð aS launa hana Allravirðingarfylst. , Ouðrún Jónsdóttif, Bergstaðastræti 40. Ritstjórl og ábyrgfiarmahur: HailbjSm Halldórsson. Prentsm. Hallfrrims Benediktflaon# Rergsffitelmtt ÁS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.