Skessuhorn - 16.07.1998, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ1998
5
Bætt
aðstaba
Við Grundarfjarðarhöfn hefur ver- inu sem trillunum er lagt að og þær
ið komið upp aðstöðu fyrir trillueig- festar við þegar fjarar undan þeim.
endur sem þurfa að dytta að skipum Á myndinni er Garpur SH 266 kom-
sínum. Nokkurs konar grindverki inn í „slipp.“ GE
hefur verið komið fyrir í fjöruborð- MYND: Rósant Egilsson
Hættuleg
gatnamot
Með tilkomu Hvalfjarðargang-
anna tilheyrir leiðin fyrir Hvalfjörð
ekki lengur þjóðvegi 1. Því hefur
gömlu Akranesvegamótunum við
Laxá verið breytt þannig að nú þurfa
þeir sem koma að norðan að taka
krappa beygju ætli þeir að aka inn
Hvalfjörðinn og það sama á við um
þá sem koma úr hinni áttinni. Öku-
mönnum hefur gengið misjafnlega
að átta sig á breyttum aðstæðum og
sést hefur til bifreiða sem farið hafa
í beygjuna á tveimur hjólum. Þó er
ekki vitað um slys vegna þessa. GE
Nýju vegamótin vib Laxá.
MPNAÐARNESI
Lifandi
tónlist
Laugardagskvöld 18- júlí
Gammel Dansk
leikur frá kl. 23.00
Aldurstakmark 20 ár. Munið nafnskírteinin. Snyrtilegur klæðnaður
2ja rétta tilboð:
Súpa dagsins
Stórsteik stórbóndans
Verð aðeins kr. 1.280,-
Sérstakur matseðill
fyrir börn og ís á eftir
Munið hádegisverðarhlaðborðið á sunnudögum
Fulforðnir aðeins kr. 999,-
6-12 ára kr. 450,-
0-5 ára kr. 0,-
Opið í sumar fimmtud., föstud.,
laugard., frá kl. 18
á sunnudag frá kl. 11.30
Verið velkomin
Íþróftahátíð Fjelskyldunnar
Áhorfandi = þátttakandi
Verður haldin á Jaðarsbökkum
________laugardaginn 18. júlí kl 10-17______
Uppákomur, leikir og fjör.
Keppt í ýmsum óhefðbundum greinum þar sem þjálfun
eöa æfing skiptir ekki máli:
Frí skráning og lögð áhersla á að allir geti verið með. Þátttakendur fá
úthlutað korti sem þeir framvísa við hverja keppnisgrein til að fá
staðfesta þátttöku. Ekki er keppt til verðlauna og ekki skráður árangur.
Fjöldi verðlauna fyrir þátttöku. Öll nöfn fara í sameiginlegan pott
sem verðlaun verða dregin úr. Taka þarf þátt í 3 af 6 greinum sem
keppt verður í. Skráning á staðnum á keppnisdag.
Hátíðin er haldin í tengslum við Lottómót 7. flokks í knattspyrnu
Upplýsingar í síma 431 2643 & 431 3327
HNÍFA BRÝMNGAR
OP© ALLA ÐAGA VKUNNAR
BRÝNI HNlFA, SKÆRIOG
FlfST GARÐÁHðLD
ÁHÖLOIN ÖÐLAST ANblAO LÍF
KE\'Á STAÐfNN EFÓSKAÐ ER
435 1424 & 896 9928
LAUGATEIGUR 1 VIÐ
HLIÐINA Á VÉLABÆ
. .
-Sjóstangaveiði-
-Purkeyjarferðir-
frá Stykkishólmi.
Hagstæð gisting.
Eins - tveggja og
fjölskylduherbergi.
Sími/fax: 438 1417
\____________________)
Hestamenn-Bændur
Rúlluplast 50 cm kr. 3.783,- án vsk
Rúlluplast 75 cm kr. 4.753,- án vsk
Bindigarn 2 rúllur á kr 2.330,- án vsk
Bindig. 2 rl. á aðeins kr. 1.260,- án vsk
Flugu reiðtygi
Lyngbrekku
371 Búðardalur
símar: 434 1433 og 853 6943
fax 434 1338
Helstu atridi í dagskrá:
úlf
m skeið. A-úrslit
Islandsmöt í
Velkomin á
i við sjávarströnd
Upplýsingar í símum:
431 2547 - 897 9070 - 433 8903 - 899 4235
Fax: 433 8703
internet: www.aknet.is/dreyri
e-mail: dreyri@aknet.is