Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.1998, Page 8

Skessuhorn - 16.07.1998, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 Þroskahjálp á Vesturlandi fær afhent parhús á Gufuskálum Þann 21. maí sl. afhenti Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra Þroskahjálp á Vesturlandi til eignar parhús sem Þroskahjálp hefur haft af- not af á Gufuskálum fyrir starfsemi sína undanfarin ár. Þá fór fram undir- ritun á afsalssamningi til hlutaðeig- andi aðila sem einnig verða með rekstur á Gufuskálum, en það eru Slysavamafélag íslands, Landsbjörg og Ríkisútvarpið. Farsæll endir Þroskahjálp á Vesturlandi fagnar því að mál þetta hefur fengið farsæl- an endi og vill félagið bytja á því að þakka þeim aðilum sem lagt hafa Þroskahjálp lið svo að þessi niður- staða fengist. Allt frá árinu 1995 hefur Þroska- hjálp verið með starfsemi að Gufu- skálum fyrir skjólstæðinga sína og hefur hún vaxið eftir því sem árin hafa liðið og þörftn eftir þjónustu aukist, þá sérstaklega á Snæfellsnesi en eins og flestir vita sem þar búa hefur fjölgun á fötluðum einstakling- um verið einna mest á Vesturlandi á landsvísu. A næstu árum má því búast við að krafa um aukna þjónustu verði einna mest á þessu svæði þegar þessir ein- staklingar eldast og umönnun þeirra eykst. Auknar framkvæmdir og rekstrarkostnaður Nú þegar þessi mál eru komin á hreint þá verður hægt að gera áætlan- ir lengra fram í tímann, bæði hvað varðar þjónustu og framkvæmdir og breytingar á þessu húsnæði. A næstunni verður gerð úttekt á því hvaða framkvæmdir er brýnastar Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra afhendir Þorvar&i Magnúsyni for- manni Þroskahjálpar lykil ab húsinu. við húsnæðið á Gufuskálum og í beinu framhaldi af því gerð fram- kvæmdaáætlun og kostnaðarútreikn- ingar við þær framkvæmdir. Fram- kvæmdatími verður síðan ákveðinn í samræmi við fjárveitingar úr Fram- kvæmdasjóði fatlaðra. Um leið og Þroskahjálp fær þetta húsnæði eykst rekstrarkostnaður þar sem Þroska- hjálp tekur yftr ýmsan kostnað sem áður var greiddur af ríkinu. Frábær stuöningur Á liðnum vetri leitaði Þroskahjálp til fyrirtækja á Vesturlandi um stuðn- ing við rekstur sinn en félagið rekur í samvinnu við Svæðisstjóm Vestur- lands þjónustu við fatlaða í Holti í Borgarbyggð, Gufuskálum og Eini- grund Akranesi og hafa viðbrögð fyr- irtækja verið mjög góð og það ber að þakka. Þroskahjálp fagnar því að fé- lagið fái að taka þátt í því að auðga þennan fallega stað auknu líft ásamt öðmm nýbúum á Gufuskálum en í rauninni má segja að skjólstæðingar Þroskahjálpar séu hinir nýju land- nemar á Gufuskálum og vonar félag- ið að það fái aukin kraft í starfsemi sína með krafti frá jöklinum og um- hverfmu sem er stórbrotið hvert sem litið er. Mikill hlýhugur Þroskahjálp á Vesturlandi þakkar þann hlýhug sem félagið hefur fengið á liðnum árum frá Snæfellingum sem og öðmm Vestlendingum og veit að svo verður áfram. Þroskahjálp lýsir því hér yfir að fulltrúar þess em til- búnir að mæta á fundum hjá sveitar- stjómum, félagasamtökum o. fl. og skýra frá starfsemi félagsins til upp- lýsingar fyrir hlutaðeigandi og þá sérstaklega fyrir nýkjörið sveitar- stjómarfólk sem á að taka afstöðu til yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Stöndum saman að uppbyggingu þessarar þjónusm og aukum þannig lífsgæði og lífsham- Hús Þroskahjálpar á Gufuskálum. Nýfæddir Vestlendingar Það hefur verið mikið að gera hjá ljósmæðmnum á Sjúkrahúsi Akra- ness það sem af er júlímánuði og má segja að nýir Vestlendingar bíði í röðum eftir að fá að koma í heiminn. Við bjóðum þá velkomna og óskum aðstandendum þeirra til hamingju. 9. júlí - Sveinbarn - Foreldrar: Rósa Kristín Gu&nadóttir og Sigur&ur Axel Axelsson Akranesi - Ljósmó&ir: Soffía Þór&ardóttir. 1. júlí - Sveirtbam - Foreldrar: Helga Rún Gu&mundsdóttir og Sigur- björn Ingólfsson Safamýri 17 Reykjavík - Ljósmó&ir: Helga R Höskuldsdóttir 1. júlí - Meybarn,- Foreldrar: Gu&- rún Hlíf Gunnarsdóttir og Björn Vil- hjálmsson Vesturgötu 78b Akranesi - Ljósmó&ir: Soffía Þór&ardóttir. 11. júlí - Meybarn - Foreldrar: Sig- rí&ur Lára Guðmundsdóttir og Sig- mundur Arnórsson, Hagamel 8 Skilmannahreppi.- Ljósmó&ir: Soff- ía Þór&ardóttir. 4. júlí - Meybarn - Foreldrar: Þuríð- ur Ketilsdóttir og Árni Bragason Þorgautsstö&um Hvítársí&u - Ljós- mó&ir: Lóa Kristinsdóttir. 5. júlí - Sveinbarn - Foreldrar Krist- ín Sigmundsdóttir og Þröstur Ás- kelsson Hafnarbraut 37 Hólmavík - Ljósmóðir: Margrét Bára jósefs- dóttir. Gu&bjartsdóttir Keflavíkurgata 10 Hellissandi. 4. júlí- Meybarn - Foreldrar: Linda Elizondo og |ón Steinar Konrá&s- son Patreksfir&i - Ljósmó&ir: Lóa Kristinsdóttir. 5. júlí - Meybarn - Foreldrar: Ólína Gunniaugsdóttir og Kristinn Jón Einarsson Ökrum á Hellnum - Ljós- móðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. 1. júlí -Sveinbarn - Foreldrar: Minn- ey Ragna Eyþórsdóttir og Einar Ottó Jónsson Skar&sbraut 15 - Ljós- mó&ir: Anna Björnsdóttir. 5. júlí - Sveinbarn - Foreldrar: Fjóla Hrönn Guðmundsdóttir og Pálmi Hjaltalín Lindarbyggð 26 Mosfells- bæ - Ljósmó&ir: Anna Björnsdóttir. ingju okkar allra, þannig verður Vesturland áfram í forustu í þjónustu við fatlaða. Akranesi í júlí 1998 Þorvarður Magnússon Formaður Þroskahjálpar á Vest- urlandi. ^ÍSfiæst. þegar rigmrá^ ! Vestnrlándi viæn upp- :: lagt éð súeila: sjéir tíl : !Ákui!eýrár í sóí: og; • : blíðil.. líxjftiiii :iíí leigu ilitiá iíjiið á; VfcUfeýrL I eigutími Viká; í: einú /'/.iéðaiÍÍefeári:::::::1 : tlþþl. É síiriá 458 6550. Láttu þér líða vel Grennri, styrkariog stæltari með Herbalife. Vantar dreifendur , á Vesturlandi. Óskaðu upplýsinga. Halldór Stefánsson sjálfstæður dreifandi. Dagsími 553 0502, kvöld-og helgarsími 5871471. Önnumst alhliða byggingarþjónustu. Byggingafélagið | BOm HF. í Sólbakka 11, 310 Borgames Sími: 4371482 mmmmmmmmMmmtammmmm VÉLABÆR ehf. Bæ, Borgarfirði, Sími: 435 1252 Allar aimennar bíla og véla viðgerðir. Viðgerðaþjónusta fyrir SubarU) , Nissan, Ladda, Ferausson oafL__-4®/ ; BLÆS EÐA LEKUR MEÐ UTIHURÐINNI? Er með ný]a gerð af þéttifræsara ásamt þéttilistum. Þétti hurðir sem ekki hafa haft þéttikant og eins þær sem eru með slottlista og eða aðra lista. Góð reynsla er komin á þessa þéttingu. Upplýsingar gefur í Trésmiðja Pálma % Sími: 437 0034 eða 853 5948 cvj Z tr ..........

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.