Skessuhorn


Skessuhorn - 17.09.1998, Page 7

Skessuhorn - 17.09.1998, Page 7
..flMlM.- Oskab eftir samvinnu A síðasta fundi bæjarráðs Akra- ness þann 10. septemeber sl. var tekið fyrir béf frá Reykjavíkurborg frá 1. þ.m. þar sem óskað var eftir samvinnu við sveitarfélagið í tengslum við tilnefningu Reykja- víkurborgar sem menningarborgar Evrópu árið 2000. G.E. Bridge í Borgarnesi Spilamennska hófst hjá Bridge- félagi Borgamess miðvikudaginn 9. sept. Spilað verður á miðviku- dögum í vetur í Félagsbæ í Borgar- nesi og hefst spilamennskan kl. 20:00 smndvíslega. Bridge spilarar á Vesturlandi eru hvattir til að mæta og ef menn eru stakir þá verður aðstoðað við að mynda pör. Allir velkomnir. Stjómin. ( Fréttatilkynning ) Sex í sveit Þann 12. september sl. hófust í Borgarleikhúsinu að nýju sýningar á hinum geysivinsæla gamanleik, Sex í sveit, eftir Marc Camoletti sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi við ólýsandi fögnuð áhorfenda síð- astliðið vor. Uppselt var á allar sýningar og komust miklu færri að en vildu. Gamanleikurinn fjallar um hjónakomin Benedikt og Þór- unni, en þau eiga sér leyndarmál og þegar frúin hyggur á heimsókn til móður sinnar sér eiginmaðurinn sér leik á borði til að bregða undir sig betri fætinum í fjarvem kon- unnar. (Fréttatilkynning) Ein aballeikaranna í sýningunni, Edda Björgvinsdóttir. Kósý Hjónin Guðný Lóa Oddsdóttir og Emil Sigurðsson hafa opnað nýja myndbandaleigu í Gmndar- ftrði og heitir hun Kósý. í Kósý verður boðið upp á úrval af mynd- bandsspólum og auk þess sælgæti, gosdrykki, pylsur o.fl. G.E. FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBÉr 1998 Kynslóba- hlaupib 1-2-3 Grænn lífsseðill er samstarfsverk- efni ÍSI og Heilbrigðisráðuneytisins með það að markmiði að efla þátt- töku almennings í hreyfingu og á- stundun íþrótta. Framkvæmdaaðilar Græns lífsseðils em íþróttir fyrir alla og Heilsuefling. Grænn lífsseðill ætl- ar að standa fyrir Kynslóðahlaupi þann 20. september n.k. og verður það árlegur viðburður. Aðalstyrktar- aðili Kynslóðahlaupsins er Kaupþing hf. Það er mat stjómar Græna lífsseð- ilsins að hreyfing meðal íslenskra fjölskyldna sé ekki eins almenn og æskilegt er. Til dæmis sjáum við alltof sjaldan fjölskyldur þar sem þrjár fjölskyldur fara saman í göngu- ferðir, sund eða taka þátt í íþróttavið- burðum nema þá í kvennahlaupinu. Kynslóðahlaupinu er ætlað að brúa þetta bil á milli kynslóða og er mark- miðið að gefa stórfjölskyldunni tæki- færi á að tvær, þrjár eða fjórar kyn- slóðir hreyfi sig saman og hafi gam- an af því. Kynslóðahlaupið er fjöl- skylduviðburður en ekki keppnis- hlaup. Hlaupið verður haldið á tíu stöðum á landinu til að byrja með: Kópavogi, Stykkishólmi, ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, Höfn, Reykjanesbæ og Akranesi. A Akranesi er hlaupið haldið í sam- vinnu við Heilsueflingamefnd Akra- neskaupstaðar og hefst það við í- þróttamiðstöðina Jaðarsbökkum kl. 11.00 á sunnudaginn. Hitað verður upp við Gmndaskóla kl. 10.45 og hlaupnar verða tvær vegalengdir, 2,5 km. og 5 km. Heil- brigðisráðherra, Ingibjörg Pálma- dóttir og Gísli Gíslason bæjarstjóri munu helja hlaupið. Heilsueflingar- nefnd bæjarins hvetur alla til að taka þátt í hlaupinu. Fréttatilkynning. Sjálfstæðisfélag Borgarfjarðarsýslu heldur aðalfund sinn sunnudaginn 27. sept- ember að Heimskringlu í Reykholti kl. 20.00. Þingmenn okkar koma og ræða stjórnmála- viðhorfið. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sjáflstæðisfélags Borgarfjarðarsýslu. Matstofan Brákarbraut 3-Borgarnesi Gle&ityafínn Intjimar epilará fó&hidatjekváld á úúesabar öbruoí&i hamhorgarar fííipúeydir réttir Venð velkomih! átstofan t Restaurant FÍHpÍflO f'OOdS TTríó+ó n I e i ka v- í Sfykkisk ólmskiukju j-i m mt ud a g s kvö Idið 17. septembei* 1998 kl. 20.30. fíytjendur Sigttrhjörn Aernharncís&on, ftbfa Sigurtjörn Sernharhssan, sefíé íVfna-fffargrét Grímscfóttir, píaná f) efnisskránni oerba píanótríó eftir Hagdn, Sho&takouicf) og Srahms. Bréfberi óskast óskum eftir ab rába bréfbera. Upplýsingar veitir stöbvarstjóri fsland#póstur hf Tónleikar á Ingjaldshóli Veronica Osterhammer, mezzosópran og Krystyna Cortes, píanóleikari halda tónleika í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 20. september kl. 20:00. Á efnisskrá verða m.a. lög og aríur eftir JPergolesi, Brahms, Fauré, Poulenc, Gluck og Rossini. Auk þess verða flutt íslensk þjóðlög. Aðgangseyrir 500,- kr. ÍSjAK -Atvinna- ístak hf. óskar eftir bygginga- verkamönnum til vinnu sem fyrst, vegna stækkunnar Járnblendi- verksmiðjunnar á Grundartanga. Upplýsingar um störfin gefur Sigurjón Skúlasson í símum 897 6206 og 431 2697 Auglýsing um deiliskipulag við Þjóðbraut á milli Innnesvegar og Skógarhverfís. Með vísan í 1. og 2. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulag við Þjóðbraut á milli Innnesvegar og Skógarhverfis. Um er að ræða svæði fyrir þjónustustofnanir, verslana- og þjónustusvæði og athafnasvæði. Teikningar og greinagerð ásamt frekari upplýsingum liggja frammi á bæjarskrifstofum Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18, 3. hæð, frá og með 14. sept. n.k. til 14. okt. 1998. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bygginga-og skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar eigi síðar en 28. október 1998. 5 Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast j samþykkja hana. Skúli Lýðsson, I Akranesi, 9. sept. [| bygginga- og j_______1998_________| | skipulagsfulltrúi -Borgarbyggð- Starfsfólk vantar á leikskólann Hraunborg á Bifröst. Um er að ræða 50% eða 100% starf » ] Upplýsingar í síma 435 0077 eða 435 0151 j hjá leikskólastjóra Félagsmálastjóri

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.