Skessuhorn


Skessuhorn - 17.09.1998, Page 13

Skessuhorn - 17.09.1998, Page 13
i>cuunu>L FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 13 Góbur komþroski Búið er að slá kom í tilraunareitum á vegum Búnaðarsamtaka Vestur- lands. Að sögn Guðmundar Sigurðs- sonar framkvæmdastjóra er útlitið gott varðandi komþroska á Vestur- landi. Sáð var byggi í um 180 hektara og er sláttur vel á veg kominn. Til- raunareitir Búnaðarsamtakanna em á Vestri-Reyn í Innri Akraneshreppi, Stórar & Smáar 437 2262 & 431 4222 Frábært fæðubótarefni Þarft þú að léttast um nokkur kíló? Þarft þú að þyngja þig? Þarft þú að hressa þig við? Óska eftir söluaðilum um allt land. Uppl. í síma: 431 2373 Hlín Felgur Eigum mikið úrval af stálfelgum undir flestar gerðir japanskra og evrópskra bfla. Tilvalið undir vetrardekkin. Bflapartasalan Austurhlíð Akureyri. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Sími 462 6512 Fax 461 2040 Megrunarvara Grennri, stinnari, stæltari! Með heilsu- og megrunarvörunni vinsælu.,Sendi hvert á land sem er. Óska eftir dreifingar- aðilum um allt land. Margrét s: 431 3383. Sjálfstæður Herbalifedreifandi. Lambastöðum í Borgarbyggð, Fum- brekku í Staðarsveit og Syðri Knarr- artungu í Snæfellsbæ. „Komþroski var góður á þessum stöðum nema í Fumbrekku. Þar var sáð í mel og uppskeran eyðilagðist vegna þurrka. Okkur sýnist að í heild sé uppskeran síst lakari en á Suðurlandi miðað við það sem við höfum séð,“ sagði Guð- mundur. Veður hefur verið óvenju þurrt á Vesturlandi í sumar og því hefur það komið niður á komvexti þar sem sáð var í þurran jarðveg en að sögn Guð- mundar vora skilyrðin óvenju hag- stæð í mýrlendi í sumar. „Þar em að- stæður hinsvegar mun lakari þegar kalt er og blautt. Að jafnaði kemur best út að sá í þurran móa,“ sagði Guðmundur. Endurvinnsla „Þetta er þriðja sumarið sem komi er sáð af einhverri alvöm hér á Vest- urlandi. Utkoman hefur verið nokkuð góð enda er byggið þannig að það þrífst vel ef jarðvegur er í lagi. Ég tel því að byggrækt geti gengið í nær öll- um sveitum hér á Vesturlandi." Guðmundur sagði að erfitt væri að gera sér grein fyrir meðalkostnaði pr. kg. í byggræktinni en hann sagðist hafa heyrt tölur hjá bændum upp á um 10 - 12 kr. „Þá em menn væntan- lega ekki að reikna sína vinnu mjög hátt. Annars er kostnaðurinn fljótur að hlaupa á nokkmm krónum.“ Innflutt bygg er selt á tæpar 20 kr. kílóið og sagði Guðmundur að jafn- vel þótt kostnaðurinn færi upp undir það væri augljós hagkvæmni af kom- ræktinni. „Komræktin er orðin stór liður í endurvinnslu túna. Bændur em að nota akrana í tvö þrjú ár og sá síð- an grasfræi með síðasta árið.“ Abalfundur Abalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu verbur haldinn í félagsheimilinu Brún mibvikudaginn 23. september kl. 21.00. Á fundinn mceta þingmenn Framsóknarflokks í Vesturlandskjördœmi, Ingibjörg Pálmadóttir og Magnús Stefánsson. Kynslóðahlaup 1-2-3 sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00 Kynslóðahlaup hefst við íþróttamiðstöðina Jaðarsbökkum kl. 11.00 Upphitun hefst kl. 10.45 á lóð Grundaskóla. Boðið verður upp á tvær vegalengdir: 2,5 km. og 5 km. •átttökugjald er kr. 650 og er innifalið í því bolur, verðlauna- X) peningur og frítt í Jaðarsbakkalaug strax eftir hlaup. Jffj Skráning fer fram í íþróttamiðstöðini. Heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir og Gísli Gíslason bæjarstjóri munu hefja hlaupið. Markmiðið með kynslóðahlaupinu er að gefa stórfjölskyldunni tækifæri á að tvær, þrjár eða fjórar kynslóðir hreyfi sig saman og ! hafi gaman af því. Kynslóðahlaupið er fjölskylduviðburður | en ekki keppnishlaup. ( Heilsuefling Akraneskaupstaðar hvetur alla til að taka þátt í kynslóðahlaupinu. Stót*BMUt25-Sím)431 1616 Guðrún Elsa Gunnarsdóttir FRI Garðabraut 2 Éz?Bókhald ^Uppgjör &SkattskiI l&Virðisaukauppgjör I öLaunakeyrsIur | öRáðgjöf I Sími: 4314910, 431 4219 I Fax: 4314920 1 GSM 894 2419 S Email: gudruneg@centrum.is • Leikföng I • Myndir • Málverk • Innrömmun • Speglar • Rúllugardínur • Kappar • Gardínubrautir TÖLVUBÓNDINN II Egilsgötu 11 310 Borgarnes . Sími 437 2050 Canon Reiknivélar VÉLABÆR eht. Bæ, Borgarfirði, Sími: 435 1252 Allar aimennar bíla og véla viðgerðir. Viðgerðaþjónusta fyrir Subaru, Nissan, Ladda, Fergusson og fl. BLÆS EÐA LEKUR MEÐ UTIHURÐINNI? Er með nýja gerð af þéttifræsara ásamt þéttilistum. Þétti hurðir sem ekki hafa haft þéttikant og eins þær sem eru með slottlista og eða aðra lista. Góð reynsla er komin á þessa þéttingu. Upplýsingar gefur i Trésmiðja Pálma 1 Sími: 437 0034 eða 853 5948 ATVINNA Verkstjóra og starfsmann vantar nú þegar í Kjötmjölsverksmiðju AB-mjöls ehf. í Borgarnesi. Vaktavinna. Nánari upplýsingar veitir Þórir Páll Guðjónsson í síma 892-8882 eða 437-1189 Starfsleyfistillögur fyrir íslenska járnblendifélagið h.f., Grundartanga í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvamir, liggja frammi til kynningar starfsleyfistillögur fyrir Islenska jámblendifélagið h.f., Gmndartanga, á afgreiðslutíma á hreppskrifstofu Skilmannahrepps, Hagamel 16, Skilmannahreppi, til kynningar frá 28. ágúst, 1998, til 27. október 1998. Tillögumar verða einnig til sýnis á sama tíma á bæjarskrifstofum Akraness, Stillholti 16-18, Akranesi, og Borgarbyggðar, Borgarbraut 11, Borgamesi. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu hafa borist Hollustuvemd ríkisins fyrir 27. október, 1998. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistil- lögumar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvars- menn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Hollustuvemd ríksins Mengunarvamir Ármúla la Auglýsir laust hlutastarf við mötuneyti skólans. Aðstoð í eldhúsi þrjá daga vikunnar, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, ^ 3 tíma á dag. I Upplýsingar gefur skólastjóri í !_______________________síma 437 0009 Bæjarstjóm Akraness Bæjarstjómarfundur verður í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18 þriðjudaginn 22. september kl. 17:00. Bæjarmálafundir stjómmálaflokkanna verða sem hér segir: Akraneslistinn í Röst, laugardaginn 19. september kl. 10:30. Framsóknarflokkurinn í Framsóknarhúsinu, laugardaginn 19. septemberkl 10:30 Sjálfstæðisflokkurinn í Sjálfstæðissalnum, Stillholti 16 - 18, mánudaginn 21. september kl 20:30. Fundirnir eru öllum opnir. I Útvarpað verður frá I fundunum á FM 95,0. Bæjarritari

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.