Skessuhorn


Skessuhorn - 17.09.1998, Page 16

Skessuhorn - 17.09.1998, Page 16
SKARTGRIPIR - GJAFAVARA MODEL SHiHOU118 - AKRANESI S 431 3333 RAKARASTOFA HAUKS Vöruhúsi KB Borgarnesi Sími: 437 1125 VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI -31. tbl. 1. árg. 17. sept. 1998 í ráöhúsiö í haust Nýtt stjóm- kerfi HAB Að undanfömu hefur verið unnið að því að koma upp nýju stjómkerfi fyrir aðveituæð HAB frá Deildar- tungu að Akranesi. Að sögn Þorvald- ar Vestmanns forstöðumanns tækni og framkvæmdasviðs Akranesveitu var ákveðið að nota tækifærið þegar áhaldahús Borgarbyggðar var flutt frá Borgarbraut að Sólbakka. „Það þurfti hvort sem er að flytja stjóm- kerfið og því var ákveðið að nota tækifærið og endumýja það nú. í nýja stjómkerfmu verða tvær jafn- gildar stjómstöðvar önnur í Borgar- nesi og hin á Akranesi. Þetta auð- veldar okkur að stýra dælunum og fylgjast með rekstri aðveitunnar. Það skilar sér vonandi í færri bilunum en að meðaltali hefur aðveituæðin verið að bila um 20 sinnum á ári. Við kom- um til með að sjá á báðum stöðunum nákvæmlega hvað er að gerast í öll- um dælustöðvunum þannig að hag- ræðið er mikið," sagði Þorvaldur. Hann sagðist reikna með að nýja stjómkerfið yrði fullprófað og frá- gengið í lok mánaðarins. Hitaveita Akraness og Borgamess er ekki með neina starfsmenn á sín- um snæmm en daglegur rekstur að- veitunnar skiptist á milli Borgames- veitu og Akranesveitu. Fjármála- stjórn og tæknimál em í höndum Akranesveitu. Þetta skipluag hefur verið í gangi síðan 1. janúar 1996 og að sögn Þorvaldar hefur það gengið vel. „Starfsmenn Akranesveitu og Borgamesveitu vinna saman eins og þeir væm hjá einu fyrirtæki og þetta hefur gengið mjög vel upp“ sagði Þorvaldur. I sumar var miðlunargeymir að- veitunnar við Akranes ryðvarinn að Afgreiöslu frestaö Á funúi sveitarstjómar í samein- uðu sveitarfélagi fjögurra hreppa í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar sl. fimmtudag var tekið fyrir erindi frá Vegagerð ríkisins varðandi vega- framkvæmdir í Borgarfirði. Eins og frá var sagt í síðasta blaði er það til- laga þingmanna og Vegamálastjóra að lagt verði bundið slitlag á gamla veginn frá Flóku að Kleppjáms- reykjum en deilur hafa staðið um nýtt vegstæði á þeirri leið. í áður- nefndu erindi er gert ráð fyrir að framkvæmdum verði flýtt, þ.e. að bundið slitlag verði komið frá Hvanneyri að Kleppjárnsreykjum innan fjögurra ára. Að sögn Ágústu Þorvaldsdóttur varaoddvita var afgreiðslu málsins frestað framyfir fund sveitarstjómar- manna með þingmönnum. Sveitar- stjómarmenn höfðu lagt til að byrjað yrði á öðmm hluta leiðarinnar. Á- gústa sagði að sveitarstjóm vildi ræða við þingmennina milliliðalaust um málið m.a. til þess að fá skýring- ar á því af hverju samþykkt sveitar- stjómar er hunsuð. Hún sagðist bú- ast við því að sveitarstjóm gæti átt fund með þingmönnum kjördæmis- ins í lok mánaðarins þannig að nið- urstaða í málinu gæti legið fyrir um eða uppúr næstu mánaðamótum. G.E. innan. Þorvaldur sagði ástand hans hafa verið þokkalegt en þetta væri fyrsta verulega viðhaldið á geymin- um frá því hann var byggður. Miðl- unargeymirinn við Borgames fékk sömu meðhöndlun á síðasta ári. G.E. Þessa dagana er verið að ljúka helstu endurbótum á gamla kaupfé- lagshúsinu í Stykkishólmi sem hýsa mun bæjarskrifstofur Stykkishólms- bæjar og Náttúmstofu Vesturlands. „Við eram að vonast til að geta flutt alveg á næstunni. Það verður að minnsta kosti einhvem tíma í haust,“ sagði Olafur Hilmar Sverrisson bæj- arstjóri. Hann sagði að nú þegar væri komin hitaveitulögn að húsinu þótt hún þjóni ekki sínu hlutverki fyrr en á næsta ári. „Þegar planið fyrir utan húsið var lagfært núna seinni part sumars var skipt um allir lagnir og um leið lögð hitaveitulögn að húsinu. Það er fyrsti búturinn í dreifikerfi hitaveitunnar í Stykkishólmi,“ sagði Ólafur Hilmar. Að sögn Ólafs er mikill skortur á iðnaðarmönnum í Stykkishólmi um þessar mundir vegna mikilla fram- kvæmda, bæði á vegum bæjarins og einkaðaila. Hann sagði að ekki yrði byrjað á dreifikerfi hitaveitunnar fýrr en á næsta ári vegna manneklu. G.E.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.