Skessuhorn


Skessuhorn - 08.07.1999, Side 14

Skessuhorn - 08.07.1999, Side 14
14 i?iMi¥ÚDÁ<áú£VjúLí 1999 „nciasums... Boltamót í blíðunni Velheppnað Búnaðarbankamót í Borgarnesi Um síðustu helgi fór fram hið árlega Búnaðarbankamót í knattspymu í Borgamesi en það er opið liðum firá sveitarfélögum undir 2500 íbúum og er keppt í 4. - 7. flokki. Fjöldi liða mætti til leiks að venju og að sögn mótstjórnarinnar vora leiknir yfir 200 leikir um helgina og skoruð rúmlega 1500 mörk. Mótið Fór í alla staði vel fram enda var veður eins og best var á kosið og öll umgjörð mótsins hin besta. Sigurvegarar í einstök- um flokkum voru: 7.a Skallagrímur 7.b. Hvöt 6.a Hamar 6. b. Bessastaðahreppur 5.a. Bessastaðahreppur 5. b Skallagrímur 4.a Bolungarvík 4. b Bolungarvík Prúðustu liðin 7. Víðir 6. Hvöt 5. Hamar 4. Ægir Skallagrímur sigurvegari í 7. flokki a liða. Sigurvegaramir í 5 flokki b liða, Skallagrímur, ásamt afslöppuðum þjálfara sínum, Jáni Ragnarssyni. Opna Þ&E öldungamótið Inter toto keppnin Ennþá möguleiki hjáÍA þrátt fyrir tap í Belgíu Skagamenn sýndu ágætan leik gegn Lokeren í Belgíu síðastliðinn laugardag en eins og ofit áður uppskám þeir ekki eins og til var sáð. IA byrjaði af krafti og lék skynsamlega. Vörnin var traust að vanda og byggt á skyndisóknum. Lokeren skoraði samt sem áður fyrsta mark leiksins þeg- ar 5 mínútur vora efdr af fyrri hálfleik. Skagamenn svöraðu strax eftir leikhlé með góðu marki ffá Kenneth Matjane. Skagamenn höfðu síðan í fullu tré við hið belgíska stórlið allt þar til tíu mínútur vora eftir af leiknum en þá skoraðu heimamenn tvö mörk og tryg- gðu sér tveggja marka mun í veganesti fyrir síðari leikinn sem verður á Akranesi á sunnudag. Opna Þ&E öldungamótið var haldið á Garðavelli á Akranesi laug- ardaginn 3. júlí. Keppt var í flokki karla 55 ára og eldri og kvenna 50 ára og eldri. Þátttaka var mjög góð og áttu 60 keppendur góðan dag á golfvellinum. Umgjörð mótsins gat tæpast verið betri, dýrðarinnar koppalogn eins og Jónas Árnason SkessahoFDsmóíTð í knattspgrnu 1999 j Á íþróttasvæði ÍA á Akranesi laugardaginn 24. júlí n.k. Keppt verður í meistaraflokki karla með sjö manna liðum og leikið eftir minniboltareglum KSÍ. Þátttökuskilyrði: Mðtið er ætlað fyrirtækjum, félögum og hverskonar hópum innan Atlandshafsbandalagsins. Þátttökurén hafa allir sem ekki hafa tekið bán í íslandsmótinu í knanspyrnu í karlaflokki utanhúss á bessu ári. Verðlaun fyrir brjú efstu sætin og auk bess verður bað lið sem hefur hæsta meðalvigt heiðrað sérstaklega. Markakéngur keppninnar verður krýndur og bántakendur velja langflottasta leikmanninn. Þátnöku skal tilkynna í síðasta lagi 16. júlí í síma 437 2262 / 862 4698 Fax: 437 2263 netfang: skessuh@aknet.is Þántökugiald er kr. 7.666 á lið og skal greiðast fyrir mét. Stælið vöðvana, dustið rykið af skotskónum og skráið ykkur á SHM1999 Knanspyrnudeild Skessuhorns hefði sagt og aðstæður eins og þær gerast bestar á Garðavelli. Urslit urðu sem hér segir: Karlar 55 ára og eldri: 1. sæti á/forgj. Gunnar Júlíusson GL 80 högg 2. sæti á/forgj. Alffeð Viktorsson GL 80 högg 3. sæti á/forgj. Guðlaugur Gíslason GK 80 högg 1. sæti m/forgj. Rúnar Hallgríms- son GS 65 högg 2. sæti m/forgj. Birgir Jónsson GSG 66 högg 3. sæti m/forgj. Guðmundur Vil- hjálmsson NK 66 högg Nándarverðlaunin hlaut Guð- mundur Vilhjálmsson NK Konur 50 ára og eldri: 1. sæti á/forgj. Sigríður Mathísen GR 82 högg 2. sæti á/forgj. Halldóra Axelsdótt- ir NK 82 högg 3. sæti á/forgj. Guðbjörg Sigurðar- dóttir GK 82 högg 1. sæti m/forgj. Halldóra Axels- dóttir NK 64 högg 2. sæti m/forgj. Guðbjörg Sigurð- ardóttir GK 66 högg 3. sæti m/forgj. Gerða Halldórs- dóttir GS 67 högg Nándarverðlaunin hlaut Erna Sör- ensen NK K.K. Opna Lands- bankamótið Opna Landsbankamótið í golfi unglinga var haldið í annað sinn á Garðavelli á Akranesi en Landsbankinn styður unglinga- starf GL. Keppt var í flokki pilta 15 til 18 ára, drengja 14 ára og yngri og stúlkna 18 ára og yngri. Mótið var mjög vel heppnað. Veðrið lék við hvern sinn fingur og völlurinn skartaði sínu fegursta enda er hann í mjög góðu ásig- komulagi. Piltar 15 til 18 ára 1. sæti án forgj. Stefán Orri Olafs- son GL 7 5 högg 2. sæti án forgj. Bjarni Þór Hannes- son GL 77 högg 3. sæti án forgj. Hróðmar Hall- dórsson GL 78 högg 1. sæti með forgj. Daði Jónsson GL 62 högg 2. sæti með forgj. Guðlaugur G. Kristinsson GL 62 högg 3. sæti með forgj. Bjarki Þór Guð- mundsson GL 64 högg Drengir 14 ára og yngri 1. sæti án forgj. Hilmar Njáll Þórð- arson GK 76 högg 2. sæti án forgj. Asgeir Bjamason GK 80 högg 3. sæti án forgj. Haraldur Sigurðs- son GH 80 högg 1. sæti með forgj. Asgeir Bjarnason GK 62 högg 2. sæti með forgj T T’’ N; Þórðarson GK 62 högg 3. sæti með forgj.. Snorri Páll Olafs- son GR 64 högg Stúlkur 18 ára og yngri 1. sæti án forgj. Snæffíður Magnús- dóttir GKJ 77 högg 2. sæti án forgj. Katrín Dögg Hilmarsdóttir GKJ 78 högg 3. sæti án forgj. Tinna Jóhannes- dóttir GK 99 högg 1. sæti með forgj. Snæffíður Magn- úsdóttir GKJ 67 högg 2. sæti með forgj. Tinna Jóhannes- dóttir GK 69 högg 3. sæti með forgj. Katrín Dögg Hilmarsdóttir GKJ 69 högg Brynjar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.