Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.1999, Síða 1

Skessuhorn - 12.08.1999, Síða 1
I VIKUBLAÐÁ VESTURLANDI - 31.tbl. 2. árg. 12. ágúst 1999 Kr. 200 í lausasölu Innbrotafaraldur í Borgarfirði Bíræfiiir þjófar um hábjartan dag „Markaðssvæði“ síbrotamanna að stækka segir lögreglan Lögreglan í Borgamesi hand- samaði síðastliðinn fimmtudag tvær konur á miðjum aldri sem höfðu látið greipar sópa í húsum og fyrirtækum í bænum. Að sögn lögreglu var fyrst til- kynnt um athafhir kvennanna tveggja um kl. 14.30 en þá höfðu þær stolið fatnaði og öðrum munum úr búningsklefum sund- laugarinnar í Borgamesi. Skömmu síðar var tilkynnt um þjófnað í Vörahúsi KB og loks vora konurn- ar staðnar að verki þar sem þær vora að bera myndbandstæki og ýmsa aðra lausamuni út úr íbúðar- húsi. Þá höfðu þær brotist inn í bíl og stolið þaðan símtóli af farsíma. Lögreglan handsamaði aðra konuna eftir nokkra leit um kl. 18.00 í Hyrnunni. Hin fannst skömmu síðar í hjólhýsi skammt fyrir ofan Borgarnes. Að sögn lögreglu er málið upplýst en enn er Undanfarna daga licíur verið cinmuna blíða hér á Vesturlandi. Strákarnir á Skaganum hafa }>W dag eftir dag getað leikið sér á Langasandi og líkar það vel, eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Mynd: KK nk mjjk ; : ap WM hluti þýfisins ófundinn. Konurnar bíræfnu, sem vora undir áhrifum áfengis eða annara vímuefna, munu hafa safnað afraksrinum úr innbrot- unum saman á nokkra staði og æduðu síðan að sækja feng sinn við betra tækifæri. „Það er full ástæða til að hvetja fólk til að gæta vel að eigum sínum og muna að læsa húsum og bílum,“ sagði Þórður Sigurðsson yfirlög- regluþjónn í Borgarnesi í samtali við Skessuhorn. „Innbrot fara vaxandi á þessu svæði og þjófar era orðnir býsna bíræfnir eins og síð- ustu dæmi sanna. Því er nauðsyn- legt að fólk láti vita ef það verður vart við gransamlegar mannaferðir við hús sín og hjá nágrönnunum“. Um helgina var einnig tilkynnt um innbrot í sumarbústað í Skorra- dal en það mál er óupplýst. Samkvæmt heimildum Skessuhorns hefur innbrotum fjölgað til muna á Vesturlandi á undanfömum miss- eram og í mörgum tilfellum virðist vera um að ræða síbrotamenn af höfuðborgarsvæðinu sem skreppa út á Iand í ránsferðir. „Það má segja að markaðssvæði síbrotamanna sé að stækka og menn verða að átta sig á að þeir era ekki óhultir í dreif- býlinu frekar en annars staðar,“ sagði lögreglumaður í Borgarnesi í samtali við Skessuhorn. G.E. Vatnaði hrútnum... o o Irskar búðir grafiiar upp við Gufuskála Kvennareið

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.