Skessuhorn


Skessuhorn - 19.08.1999, Qupperneq 10

Skessuhorn - 19.08.1999, Qupperneq 10
oissunuk. 10 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 Skagaleikflokkurinn 25 ára Bráðskemmtileg sýning Þrírformenn. Guðbjörg Arnadóttir, núverandi formaöur leikflokksins, Steingrímur Guijónsson og Svala Bragadóttir. Ekki er það leiksýning sem Skagaleikflokkurinn hefur sett upp í þetta sinn heldur sýning á ýmsum munum úr 25 ára sögu leikflokksins. Sýningin er í Kirkjuhvoli á Akra- nesi og er skemmst ffá að segja að hún er bæði bráðskemmtileg og Aðaldýrgripurinn er Jámhausinn úr sanrnejndu leikriti sem vari til þess aí Skagaleikflokkurinn var stofnaiur 3. maí 1974. einstaklega fjölbreytt. Það er leikur einn að gleyma sér góða stund við að skoða ljósmyndir, plaköt, sýn- ingaskrár, búninga og leikmuni að ógleymdu miklu eíni á myndbönd- um sem sýningargestir geta horít á á staðnum. Margir hafa tekið þátt í starfi leikfélagsins í gegnum árin og á ljósmyndum og myndbandsupp- tökum, gömlum sem nýjum, má sjá drjúgan hluta Skagamanna og nær- sveitunga bregða fyrir í ýmsum hlutverkum og gervum. KK. Gunnar Gunnarsson í Listahominu Gunnar Gunnarsson myndlistar- maður og kennari úr Hólminum opnaði sýningu í Listahominu á Akranesi í vikunni. Þar sýnir hann vatnslitamyndir, olíumál- verk og fleiri myndir unnar með ýmis konar tækni. Á sýningunni er einnig allsér- kennilegur skúlptúr sem ber það óvenjulega heiti „Slúðurfæðing.“ „Eg hef aðallega fengist við vamslitina en í gegnum nám mitt sem myndlistarkennari kynntist maður marskonar efnum og að- ferðum," segir Gunnar. „Þessar myndir sem ég sýni hér tengjast sumar hverjar minningarbrotum og útkoman er kannski ekki alltaf í samræmi við kórrétta staðfræði," segir hann og bendir á mynd af knattspyrnumönnum sem virðast óneitanlega vera staddir á Langa- sandi. Sýningin stendur yfir í þrjár vik- ur og Listahornið er opið alla virka daga milli 11 og 17. KK Lokatónleikar í Stykkishólmi Sunnudaginn 22. ágúst kl,17:00 verða haldnir lokatónleikar í sumartónleikaröð Stykkis- hólmskirkju 1999. Þá munu Camilla Söderberg blokk- flautuleikari og Snorri Orn Snorrason lútu- og gítarleikari koma ffam. Camilla mun leika á blokkflaut- ur af ýmsum gerðum og stærðum og Snorri Orn á lútu og gítar. Efn- isskrá tónleikanna sýnir mikla breidd í tónlistarsögunni allt frá miðöldum til vorra tíma. Camilla Söderberg er fædd í Stokkhólmi en ólst upp í Vínar- borg. Hún lærði á blokkflautu við Tónlistarháskóla Vínarborgar þar sem hún lauk einleikaraprófi árið 1970 en stundaði síðan ffamhalds- nám hjá Jeanette van Wingerden við Schola Cantorum Basiliensis í Sviss. Camilla hefur haldið tón- leika bæði hér á landi og víða er- lendis. Auk þess hefur hún hljóð- ritað fýrir útvarp og sjónvarp og komið ffam á fjölmörgum tónlist- arhátíðum víðsvegar um heiminn. Snorri Örn Snorrason hóf tón- listarnám hjá Karli O. Runólfssyni og lék undir hans stjórn í Lúðra- sveit drengja og síðar með Lúðra- sveit Reykjavíkur. Hann smndaði nám í klassískum gítarleik hjá Prof. Karl Scheit við Tónlistarháskól- ann í Vínarborg frá 1971 og lauk þaðan einaleikaraprófi árið 1976. Hann smndaði framhaldsnám í Basel í Sviss hjá Konrad Ragossnig 1976 til 1978 og var á sama tíma í einkatímum í lútuleik hjá Hopkin- son Smith. Snorri hefur haldið einleikstónleika og tekið þátt í flutningi kammerverka heima og erlendis, hljóðritað fyrir útvarp og sjónvarp og starfað í Þjóðleikhús- inu, Islensku óperunni og með Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikarnir hefjast á sunnu- daginn kl. 17 og er aðgangseyrir er kr. 500. (Ur jréttatilkynningu) Gönguferð UMSB um Omólfsdalssand Þann 19. ágúst næstkomandi verður gengið um Örnólfsdalssand í Þverárhlíð í Borgarfirði. Mæting er við bæinn Örnólfsdal kl. 20:30 og þaðan gengið með leiðsögu- manni. Þetta er spennandi ganga um fáfarnar slóðir. Allir eru vel- komnir. (Fréttatilkynning) Gunnar við skúlpttírinn „Sliíðurfeðmg. “ Mynd K.K. Sumartóníeúar í ty kíiís fió íms kíríiju I sunnucfagínn 22. ágúst CC 17. ' ‘Á efnísstzránní eru tónverízjrá míðöCJÍum ogjram á ýessa öCcC Aðgangseyrir kr. 500,- JT .is A d ö f 1 n n i ' •v . y.-.. ýú- tí Fimmtudagur 19. ágúst í ■' v..., ■ "'f Laugardagur 21. ágúst í cð Borgarfirði Snæfellsbæ » ( Gönguferð UMSB Ganga: Hrói-Ólafsvík Á u Gönguferð um Örnólfs- vegum Göngufélags Snæ- tí dalssand. Nánari upplýs- fellsbæjar. Farið frá Hótel ingat á skrifstofu UMSB í Höfða, Ólafsvík kl. 10. 4—> síma 437 1411 Gangan tekur um 2 klst. cn Uppl í s: 436 1650 og 436 <D 1365. > Laugardagur 21. ágúst í Borgamesi Mánudagur 23. ágúst í Opið golfmót Sjóvár-Al- Reykholti > mennra mótið að Hamri Málstofa K1 21:00. Rætt ■s við Borgarnes. um Hænsa-Þóris sögu á málstofu. Allir velkomnir. > UPPFÆRT DAGLEGA Á VESTURLANDSVEFNUM Auglýsið fundi, samkomur, menningarviðburðir og íþróttamót ókeypis í „Á döfmni“. Skráning á Vesturlandsvefnum og á skrifctofum Skessuhorns. f/etffjar&sharnió Er það ekki stórkost- legt? Baldur og Anna, konan hans, voru að ræða saman við sólarlag í síðusm viku. „Er þetta ekki stórkostlegt, hvernig náttúran jafnar aðstöðu manna sem eiga við einhverja fötlun að stríða? Ef maður er heyrnarlaus, þá verður sjón manns miklu skarpari og ef mað- ur er blindur þá verður lyktar- skynið svakalega næmt.“ ,JÚ,“ sagði Anna sem var orðin leið á heimspeki Baldurs, „það er alveg rétt hjá þér. Og ef maður er með annan fótinn styttri, þá er hinn alltaf aðeins Iengri!“ Aumingja Óli Ólafur var ungur sendur í sum- arbúðir sem höfðu það orð á sér að aga unga og óstýriláta pilta og gera úr þeim nýta þjóðfélags- þegna. Þetta gerðu þeir með því að nota þær þjálfunaraðferðir sem tíðkast í herjum nágranna- landanna. Á meðan Ólafur var í sumar- búðimum gerðist það að amma hans dó og nú þurfti að koma frétmnum til piltsins. Flokksforingi hans var setmr í djobbið. Þetta var ákveðinn mað- ur og sterkur, en átti ffekar erfitt með að sýna nærgæmi. Hann lét því alla piltana sem undir hans stjórn vom raða sér í eina röð og öskraði síðan: „Allir sem eiga ömmu á lífi gangi eitt skref áffam! Ólafur!!! HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA!?!?!?!“ Stutt Heygarðshornið virðir að sjálf- sögðu jafnrétti kynjanna. Það er bara svo að það getur verið misjafn- Iega flókið að vera kona eða karl. Dæmi um það var þegar hjónin Siggi og Stína fóra um daginn í hársnyrtingu. Stína fór á hár- greiðslustofu og hér fer ffásögn af því sem þar fór fram áður en hárgreiðsludaman gat hafist handa: Hvernig klippingu vilm? „Sko það þarf að særa það, sér- staklega að aftan. Eg vil að axlirn- ar fái að njóta sín svo þú mátt taka aðeins neðan af því, en pass- aðu að taka ekki of mikið. Þú verður að stíra ffamhjá sveipnum á hnakkanum, það er svo slæmt ef tekið er of nærri honum. Svo þarf ég svolida limn, þú veist þetta með gráú hárin sem aðeins eru byrjuð að gægjast fram, ég veit ekki af hverju, hann Siggi minn er svo stilltur upp á síðkastíð. Æth við litum það ekki kastaníu- brúnt núna, aðeins meira út í rautt heldur en síðast. Þú mátt setja stytmr svona tíl hliðanna, éða þar sem þú semr ekki pcnna- nent. Já og endilega lambakrull- ur, finnst þér ekkd? Svo er annað, svona okkar á milli, og ég veit það fer ekki léngra; gemr þú reddað mér Head and Shoulders sjam- pói, það var ekki til í Kaupfélag- inu og flasan er gjörsamlega að sliga mig. Jú ég má ekki gleyma að toppurinn verður að vera síð- ur, ég hreinlega ræð ekkert við hraklmrnar á enninu...“ Svona hélt ffúin áffam dágóða smnd. Á rakarastofunni var hins vegar Siggi. Þar fóru viðskiptin svona fram: Hvemig kíippingu vilm? „Smtta“!

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.