Skessuhorn - 25.11.1999, Qupperneq 4
FIMMTUDAGUR 25. NOVEMBER 1999
j»t33UI1U,-
4-
Eldri Borgfirðingar fá viðurkenningu á degi íslenskrar tungu
Ömefiiin em mikilvægur menningararfur
segir Jón Þórisson í Reykholti
Þrír aðilar voru heiðraðir á degi
íslenskrar tungu þann 16. nóv-
ember sl. Matthías Johanessen
ritstjóri Morgunblaðsins hlaut
Jónasar Hallgrímssonar verð-
launin en auk þess hlutu sérstak-
ar viðurkenningar Mjólkursam-
salan og Félag aldraðra í Borgar-
firði. Þeir síðastnefndu fengu
sína viðurkenningu fyrir ffamlag
félagsins til viðhalds og varð-
veislu íslenskrar tungu, ekki síst
fyrir söfinun og skráningu ör-
nefina.
“Þessi viðurkenning kom okkur
verulega á óvart en hún er okkur
mikils virði og ánægjulegt til þess
að vita að þetta starf okkar hefur
einhvers staðar vakið athygli,” sagði
Jón Þórisson í Reykholti í samtali
við Skessuhorn en hann veitti við-
urkenningunni viðtöku í Fjöl-
brautaskóla Suðurlands í síðustu
viku.
Jón er einn af upphafsmönnum
þess að Félag eldri borgara í Borg-
arfirði hóf að yfirfara örnefnaskrár
skömmu eftir að það var stofhað
fyrir átta árum. “Þetta kom til af því
að það er víða orðinn mikill rugl-
ingur með ömefni. Það er til ör-
nefnaskrá fyrir héraðið en okkur
þótti hún ekki nógu ýtarleg og
einnig töluvert um að ömefni væm
röng og vitlaust staðsett. Því hófum
við að yfirfara og endurrita ör-
nefnaskrár á okkar starfssvæði sem
nær yfir Borgarfjörð norðan
Skarðsheiðar og Hvítársíðu,” sagði
Jón.
Mikil vinna
Félagið hefur nú þegar endurrit-
að ömefhaskrár fyrir 50 jarðir í hér-
aðinu en mikið starf er enn óunnið.
“Þetta er gífurleg vinna og víða
erfitt að ná í upplýsingar. Það er til
dæmis erfitt að fá glöggar upplýs-
ingar um örnefhi á jörðum sem hafa
gengið kaupum og sölum. Eina ör-
nefnaskrá sendi ég til Skagafjarðar
til að fá upplýsingar og aðra norður
í Oxarfjörð. Ein flæktist manna á
milli í heilt ár áður en ég hafði upp
á manni í Reykjavík. Þegar ég kom
til hans var hann búinn að teikna
upp jörðina og skrifa inn á kortið
öll helstu örnefni og mörg þeirra
var ekki áður vitað um.
Eitt af þeim verkefnum sem bíða
ömefnasafiiaranna er að yfirfara ör-
nefni á Arnarvatnsheiðinni. “A
heiðinni er vitað um þrjú hundruð
örnefhi og við Magnús Sigurðsson
á Gilsbakka ætlum okkur að fara
saman í það verkefni þegar tími
gefst til en hann er langt kominn
með að endurrita allar ömefhaskrár
í Hvítársíðunni,” sagði Jón.
Jón Þórisson tekur við viöurkennmgu úr hendi Bjöms Bjamasonar menntanálarádherra.
Fljót að gleymast
Jón telur það mikils virði að varð-
veita ömefni í íslensku landslagi.
“Þetta em geysileg menningarverð-
mæti sem eiga á hættu að glatast.
Eg hef haldið því ffam að með
hverri kynslóð hafi glatast mikið og
ég er hræddur um að okkar kynslóð
sé sú síðasta sem getur bjargað
þessum menningararfi. Fólk er hætt
að nota ömefnin enda em þau ekki
eins nauðsynlegt tæki í daglegu lífi
og áður var og þvf em þau fljót að
gleymast. Eg vona samt að hægt
verði að vekja þau aftur til lífsins að
Mynd: Sunnlenska/OHO
einhverju leyti. Ég hef talað við
yngri menn sem hafa sýnt örnefn-
unum áhuga þegar farið er að ræða
um þau. Undirstaðan er þó að ör-
nefnin séu rétt skráð og rétt staðsett
og það er það sem við emm að
reyna að gera,” sagði Jón að lokum.
GE
Frakkar í heimsókn
Fyrir skemmstu kom hópur
skólakrakka frá Thouarcé í Frakk-
landi í heimsókn til Akraness.
Heimsókn þeirra var í tengslum við
ferð 10. bekkjar Grundaskóla í vor
til Frakklands sem sagt var frá í
Skessuhorni. Frönsku og íslensku
nemendurnir hafa átt í bréfaskrift-
um og unnið verkefni til kynningar
á heimabyggð sinni. Skemmst er
frá því að segja að Frakkarnir vom
yfir sig hrifnir af Islandi og mót-
tökunum á Akranesi. M.a. kynntust
þeir starfi í Grundaskóla og eyddu
þar hálfum skóladegi auk þess sem
þeir fóm í Bláa lónið, á Snæfells-
nes, í Borgarfjörð og Þingvelli.
Frönsku nemendurnir bjuggu hjá
pennavinum sínum á Akranesi rétt
eins og Grundaskólakrakkarnir
gerðu í Frakklandi.
Sigurður Arnar Sigurðsson,
kennari í Gmndaskóla sagði í sam-
tali við Skessuhorn að samskipti af
þessu tagi væm mjög skemmtileg
og fræðandi fyrir hlutaðeigandi.
“Sjálfsagt eiga fæstir nemendanna
eftir að kynnast fleiri löndum á
þennan hátt á lífsleiðinni. Við sem
vinnum í Grundaskóla viljum
þakka öllum þeim sem komu að
móttöku Frakkanna á einn eða
annan hátt, og þá sérstaklega nem-
endum og foreldrum fyrrverandi
10. bekkjar í Grundaskóla. Frönsku
nemendurnir og fylgdarmenn fóm
héðan með miklum trega og vildu
helst dvelja lengur,” sagði Sigurður
Amar Sigurðsson.
K.K.
-Athugið-
Sveitarstjóm Dalabyggðar hefur ákveðið að veita
50% afslátt af gatnagerðargjöldum til
1. september 2000.
/
I Dalabyggð búa uþb. 700 manns og þar af
em 250 í Búðardal. í bænum er góður grunnskóli,
tónlistarskóli og dagheimili ásamt allri annarri
nauðsynlegri þjónustu. Þessa dagana er verið að
leggja hitaveitu og ýmsar aðrar framkvæmdir em
í gangi.
Hringið og fáið nánari upplýsingar um okkar góða
og fjölskylduvæna sveitaifélag eða komið og skoðið,
það er einungis um 2ja tíma akstur frá Reykjavík.
Upplýsingar veitir sveitarstjóri Stefán Jónsson
ísíma 434 1132.
Nýfæddir Vestlendingar
eru bobnir velkomnir í
heiminn um leib og
nýbökubum foreldrum
eru færðar hamingjuóskir.
20. nóv. kl. 10.26 - Meybam.
- Þyngd: 4120 - Lengd: 55.5
cm. Foreldrar: Unnur Svavajó-
hannsdóttir og Borgar Þór Ein-
arsson, Reykjavík. Ljósmóðir:
Helga R. Höskuldsdóttir.
18. nóv. kl. 08.57 - Sveinbarn.
- Þyngd: 3190 - Lengd: 50 cm -
Foreldrar: Þuríður Júdit Þórar-
insdóttir og Finnur Guðmunds-
son, Akranesi. Ljósmóðir: Jón-
ína Ingólfsdóttir.
17. nóv. kl. 17.02 - Sveinbam
- þyng 18 merkur - Lengd: 56
cm - Foreldrar: Vigdís Gunn-
arsdóttir og Isólfur Lind Þóris-
son.