Skessuhorn - 25.11.1999, Page 9
FIMMTUDAGUR 25. NOVEMBER 1999
9
Birgir Leifur
missti af lestkmi
Magnús Stefánsson
Magnús
suður
Magnús Stefánsson fyrrverandi
alþingismaður úr Olafsvík hefur
verið ráðinn framkvæmdastjóri
Sjúkrahúss Suðurlands á Selfossi.
Magnús tekur við starfmu á næstu
vikum. Frá því Alþingi lauk síðast-
liðið vor hefur hann sinnt verkefn-
um á vegum Iðnaðarráðuneytisins.
GE
Byrjað á
Bröttu-
brekku
Framkvæmdir eru hafnar við
fyrri áfanga vegarins yfir Bröttu-
brekku, kaflann frá Breiðabólsstað
að Banaflötum alls um 5,8 km. Það
er fyrirtækið Tak í Borgarnesi sem
sér um framkvæmdir en það átti
næst - lægsta boð í verkið. Að sögn
Ingva Arnasonar hjá Vegagerðinni
í Borgarnesi var ákveðið að taka
ekki lægsta boði vegna umfangs
verksins. Lagningu bundins slit-
lags á að vera lokið í júlí á næsta
ári.
Að sögn Ingva er síðari hluti
Bröttubrekku í hönnun og verður
hann væntanlega settur í umhverf-
ismat á næstu vikum. Dalamenn
binda miklar vonir við að árið
2001 verði komið malbik á alla
leiðina frá Dalsmynni í Norðurár-
dal í Búðardal. GE
Slæmt gengi Birgis Leifs Haf-
þórsson á þriðja keppnisdegin-
um varð til þess að hann komst
ekki áfram í lokaúrtökumótinu
fyrir aðalmótaröð Evrópu.
Birgir Leifur lék á 77 höggum,
fimm yfir pari, og var því sex
höggum yfir pari samtals. Hann lék
síðan á 74 höggum fjórða daginn
Desember er annatími verslunar-
fólks því þá lengist vinnutími þess
til muna. Kaupmenn á Akranesi
eins og víðast hvar á landinu lengja
afgreiðslutíma verslana til að koma
til móts við viðskiptavini í desem-
ber. Flestar verslanir munu hafa
opið á laugardögum og sunnudög-
um í desember og nokkrar hafa haft
opið um helgar í nóvember. Þá hafa
margar verslanir opið til kl. 22 í
síðustu viku fyrir jól. Nokkuð er
misjafht hvenær verslanir opna á
og var einungis fjórum höggum frá
því að tryggja sér rétt til að leika
tvo síðustu dagana á mótinu.
Arangur Birgis Leifs á vertíðinni
tryggir honum þátttökurétt á
áskorendamótin, eða það sem
kallast “Challenge Tour” á næsta
ári.
K.K.
morgnana en flestar opna kl. 9 og
kl. 10.
Rétt er að taka ffarn að margar
verslanir eru ekki með hefðbundna
jólaverslun og eru því ekki með
lengri afgreiðslutíma í desember.
Atak Akranes hvetur bæjarbúa til
að skoða úrval og verð í verslunum
á Akranesi áður en jólainnkaup eru
gerð.
Sjá auglýsingu um afgreiðslutíma
hér til hliðar.
Tómas tekími við
Tómas Holton leikmað-
ur úrvalsdeildarliðs Skalla-
gríms hefur tekið við þjálf-
un liðsins af Dragisa Saric
sem lét af störfum í síðustu
viku. Tómas er ekki óvanur
þjálfun því hann þjálfaði
úrvalsdeildarlið Vals fyrir
nokkrum árum og náði þar
góðum árangri. Þá hefur
hann séð um þjálfun
Skallagríms þrisvar frá
1993 með hléum á milli.
Til að fylla skarð Saric
sem leikmanns hafa Skall-
arnir fengið til liðs við sig
Bandaríkjamanninn Torrey
John sem áður lék með
N'jarðtik <jg lind-jstól <>g
þykir fimasterkur leikmað-
ur.
GE Tómas Holton nýráðhm þjálfari Skallagríms.
Fréttatilkynning frá ÁTAKIAKRANES
Afgreiðslutími
verslana á Akranesi
Spumingakeppnin í Röst
Hin árvissa og sívinsæla spum-
ingakeppni félagsheimilisins
Rastar á Hellissandi er hafin
enn á ný. 18 lið taka þátt í
keppninni og er tveimur kvöld-
um lokið. Fyrra kvöldið sigraði
Lionsklúbburinn Þeman Hrað-
frystihús Hellissands, Lions-
klúbbur Ólafsvíkur bar sigurorð
af Kennumm á Hellissandi og
Lionsklúbbur Nesþinga lagði
Slysavamadeildina Helgu Bárð-
ardóttur.
Um síðustu helgi sigraði Fisk-
markaður Breiðafjarðar Kvenfélag
Hellissands, Kennarar í Ólafsvík
höfðu betur gegn Fiskiðjunni
Bylgjunni og Skessuhorn vann
umhverfissamtökin Saxa. Næsta
keppni verður 15. janúar.
GE
Fiskiíjan Bylg/an mœtti með Harðsnúið lið en það dugði þó ekki til sigurs gegn marg-
fróðum kennurmn úr Olafsvík. Frá vinstri: Bubbi, Rögnvaldur Erlingur og Ragnar.
Mynd: GP
BARNAHÚS
Félag vistforeldra á Vesturlandi
stendur fyrir opnum fundi um
“kynferðislegt ofbeldi gegn börnum”
í Félagsbæ fimmtudaginn
2. des kl. 21.
Leitast verður við að svara
eftirtöldum spurningum:
• Hversu algengt er kynferðislegt ofbeldi gegn börnum?
• Vísbendingar í hegðun barns sem vakið geta grun
um að það sæti/hafi sætt kynferðisofbeldi.
• Hvernig skal brugðist við þegar grunur vaknar?
• Afleiðingar kynferðisofbeldis fyrir barnið og
fjölskyldu þess.
Fyrirlesari:
Vigdís Erlendsdóttir sálfræðingur,
forstöðumaður Barnahúss.
.. .. ■.; . , ■ ,
A ll,V ijj-ilt jiimiíi-
Muir veiKomnir.
■
Útboö
v. )
Gatnagerð í Reykholti
Borgarfjarðarsveit óskar eftir tilboðum í gatnagerð í
Reykholti. Verkið er endurbygging núverandi gatna.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 3500 m2
Fyllingar 3500 m2
Frárennslislagnir 400 m
Vatnslagnir 300 m
Bundið slitlag 3400 m2
Verkinu skal vera lokið 1. júlí 2000
Útboðsgögn verða seld hjá skrifstofu Borgarfj arðarsveitar
Litla Hvammi Reykholti og Verkffæðistofu Sigurðar
Thoroddsen hf Bjamarbraut 8, Borgamesi og kosta
3.000,- kr.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu Borgarfjarðarsveitar
íReykholti mánudaginn 6. desember 1999 kl. 14.00.
B orgarfjarðarsveit
OpHUHartímar
í desetHÓer
k uoal
Almennt verða verslanir á Akranesi
opnar sem hér segir í desember:
4. des. laugardagur til 18:00
Kveikt á jólatrénu á Akratorgi (nánar augl. síðar)
5. des. sunnudagur til 17.00
11. des. laugardagur til 18:00
12. des. sunnudagur til 18:00
16. des. fimmtudagur til 18:00
17. des. föstudagur til 18:00
18. des. laugardagur til 22:00
19. des. sunnudagur til 22:00
20. des. mánudagur til 22:00
21. des. þriðjudagur til 22:00
22. des. miðvikudagur til 22:00
23. des. Þorláksmessa til 23 :00
24. des. Aðfangadagur til 12:00
Mánudaginn 27. des. opna flestar verslanir sem ætla
að hafa opið þann dag kl. 13.00. Nokkrar verslanir
munu loka til að lengja jólafríið.
Á gamlársdag er opið í flestum verslunum frá 9-12.
Geymið auglýsinguna.
Átak Akranes. Á