Skessuhorn - 25.11.1999, Blaðsíða 11
gKESSUH©ISH
FIMMTUDAGUR 2 5 i NÖVEMBER 1999
11
Nýttnafii
á skólann
Á síðasta fundi hreppsráðs Eyr-
arsveitar var tekið fyrir erindi frá
skólastjóra Grunnskóla Eyrarsveit-
ar, Önnu Bergsdóttur, þar sem
óskað er eftir að naíni skólans
verði breytt í Grunnskóla Grund-
arfjarðar. Hreppsráð tók jákvætt í
erindið og vísaði því til hrepps-
nefndar til afgreiðslu.
Sem kunnugt er hefur sveitar-
stjóm Eyrarsveitar óskað eftír því
að fá nafhi sveitarfélagsins breytt í
Grundarfjörður á þeim forsendum
að það nafn sé notað um sveitarfé-
lagið í daglegu tali.
GE
Búðar-
dalur á til-
boðsverði
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur
samþykkt að veita 50% afslátt af
gatnagerðargjöldum í sveitarfélag-
inu til 1. september árið 2000. Að
sögn Stefáns Jónssonar sveitar-
stjóra Dalabyggðar er markmiðið
með þessu tilboði að laða að nýja
íbúa og fyrirtæki.
GE
Atvinnu-
leysi í
lágmarld
Atvinnuleysi á Vesturlandi er
enn í algjöra lágmarki og í október
síðastliðnum var enginn atvinnu-
laus í Stykkishólmi og Dalabyggð.
Meðalíjöldi atvinnulausra á Vest-
urlandi öllu var 44 eða um 0,6% af
áæduðum mannafla í kjördæminu.
Það er minnsta atvinnuleysi sem
mældist á landinu í mánuðinum. I
september var meðalfjöldi at-
vinnulausra 0,5% þannig að aukn-
ingin er óveraleg.
Atvinnuleysi karla á Vesturlandi
mældist 0,3% í október en at-
vinnuleysi kvenna 1,1%.
GE
Vel sótt í
vísnagerð
Símenntunarmiðstöð Vestur-
lands stóð fyrir námskeiði í vísna-
gerð fyrir stuttu. Leiðbeinandi var
hin kunna ferskeytiufrú, Unnur
Halldórsdóttir í Borgarnesi og
sagði hún að þátttakan hefði verið
góð. “Það vora ellefu manns á
námskeiðinu og þetta var mjög
gaman. Það er þegar farið að ræða
um framhald og einnig hefur fólk
haft samband við mig af Snæfells-
nesi og víðar og haft áhuga á að fá
svona námskeið til sín,” sagði
Unnur. GE
Daglegar
■ G 1*011*
Þegpr þig vantar áreiðanlega og reynda flutninpaðíla sem
bjóða dagiegpr ferðir á a!!a helstu þéttbýlisstaði landsim
— þd leitarðu til okkar,
Vió sækjum ag sendum ~~ heitn tilþín.
www.samskíp.is
FI.UTMINGAMIÐ5TÖ0 VESTURLANDS
Engjaási 2, 310 Borgarnes, sími 437 2300, fax 437 2310
BRIE m/hvítlauksrönd
JÓLAOSTARÚLLA
OSTARÚLLA m/bl. pipar
OSTARÚLLA Mexico
RÚLETTA m/laxi
JÓLAOSTAKAKA
St.DALFOUR jarðarberjasulta
St.DALFOUR bláberjasulta
St.DALFOUR blönduð berjasulta
St.DALFOUR appelsínumarmelaði
LU TUC bacon
LU TUC paprika
LU TUC saltkex
VÍNBER blá
LAYS flögur mexico
LAYS flögur paprika
LAYS flögur naturel