Skessuhorn - 19.04.2000, Blaðsíða 13
«tt£93Unu>~
MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 2000
13
Smáauglýsingamar em ókeypis fyrir einstaklin^a og félög sem ekki stunda rekstur
í ábataskyni. Auglýsingamar birtast bæði hér í Skessuhomi og á vefsíðu blaðsins
www.skessunom.is þar sem hægt er að skrá auglýsingamar beint inn.
437 1814. Akranesi fyrir 1. júní. Upplýsing-
ATVINNA I BOÐI
Barnapía (14.4.2000)
Oska eftir 12-13 ára stelpu til að
passa 1 árs strák, nokkra eftir-
miðdaga í mánuði 1-2 tíma í senn
og nokkur kvöld í mánuði. Uppl.
í síma 431 1811 Auður (eftir
kl: 13:00).
Viltu passa? (13.4.2000)
Við erum tvö systkin í Borgar-
nesi, 2 og 7 ára og okkur vantar
pössun ca. 2 mánuði í sumar.
Rauðakrossnámskeið æskilegt.
Uppl. í síma 437 1040, 437 1485
og 897 8871.
ATVINNA OSKAST
Langar í sveit. (17.4.2000)
14 ára stúlka óskar eftir að kom-
ast í sveit, að loknum prófum í
vor. Upplýsingar í síma 565 5906
og 896 1945.
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
Nissan Sunny (17.4.2000)
Til sölu Nissan Sunny árg. '86.
Skemmdur eftir umferðaróhapp.
Selst í heilu lagi eða í pörtum.
Upplýsingar í síma 431 3464 eft-
irkl. 17.
13“ dekk á felgum (17.4.2000)
Til sölu 13“ dekk á felgum undan
Nissan Sunny. Upplýsingar í
síma 431 3464, eftir kl. 17.
Felgur 13“ (16.4.2000)
Til sölu 4 stk 13“ stálfelgur und-
an Toyota Touring. Passa undir
ýmsar gerðir af Toyota, verð kr
2000 pr/stk. Felgurnar eru í góðu
ásigkomulagi. Upplýsingar í síma
Nissan Pathfinder (11.4.2000)
Til sölu Nissan Pathfinder 1992
ekinn 97.000 mílur (127.000 km)
Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma
437 2334 og 861 6149.
Skemmtibátur (11.4.2000)
Oska eftir skemmtibát undir 6m
lengd. Ymislegt kemur til greina.
Þarf helst að vera á vagni. Upp-
lýsingar: teysill@simnet.is
DYRAHALD
Skógarköttur í óskilum
(13.4.2000)
Hvítur og grár blandaður skóg-
arköttur, gæfur og fallegur í
óskilum. Upplýsingar í síma 431
2529.
Fengnar kvígur (11.4.2000)
Fengnar kvígur til sölu. Upplýs-
ingar í síma 435 1339.
HUSBUNAÐUR / HEIMILI
Mikið fyrir peningana!
(17.4.2000)
Til sölu kraftmikil AKAI hljóm-
flutningstæki með fimm diska
spilara o.s.frv.Verð 25 þús. Kost-
ar ný 43 þús. Uppl. í síma 431
3356.
LEIGUMARKAÐUR
íbúð eða hús óskast til leigu
(11.4.2000)
Þrír ungir og reglusamir menn í
fastri vinnu óska eftir íbúð eða
húsi til leigu á Akranesi. Sími
861 5868, Siggi.
fbúð á Akranesi (11.4.2000)
Oska eftir 4ra herbergja íbúð á
ar í síma 431 3363.
íbúð í Borgamesi (11.4.2000)
Oskum eftir íbúð í Borgarnesi
eða nágrenni til langs tíma.
Verður að vera 4-5 herbergja.
Möguleg leiguskipti á íbúð á Ak-
ureyri. Upplýsingar í sírna 462
7495 og 895 4833.
TIL SOLU
Sumardekk (15.4.2000)
Til sölu 4stk. Hankook Optitour
sumardekk stærð 175/80 R 13“
(með hvítum stöfum) nánast
óslitinn dekk. Uppl. í síma 431
3322 & 899 7476.
Barnabílstóll og kerruvagn
(13.4.2000)
Til sölu Chicco ungbarnabílstóll
fyrir 0-9 mánaða, með skerm og
kerrupoka. Verð 6.000. Einnig
Simo kerruvagn, mjög vel með
farinn á 35.000, hjólabretti með
mynd á 4.000 og línuskautar nr.
37 á 1.000. Upplýsingar í síma
431 2373.
Þvottavél og þurrkarki
(11.4.2000)
Til sölu vegna flutninga sam-
byggð þvottavél og þurrkari, ein-
nig lítill ísskápur. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 431 3363.
GSM sími (11.4.2000)
Til sölu GSM sími Ericsson Gh
688 m/ handfrjálsum búnaði og
hleðslutæki. Selst á 3500. Upp-
lýsingar í síma 869 8588, Davíð.
Bílprófíð: Stelpur 17
- strákar 19
Vegna netkosningar sem Skessu-
horn stóð fyrir í síðustu viku, um
hvort eigi að hækka bílprófsaldur-
inn upp í 18 ár, þá viljum við benda
á að það er ekki svo einfalt að velja
bara já eða nei. Það er misjafnt
hvort verið er að ræða um stelpurn-
ar eða strákana, því vitað er að al-
gengusm bílslysin í umferðinni eru
hjá krökkum, helst strákum á aldr-
inum 17-21. Það er nú bara þan-
nig að þegar bílslys verða á þessum
aldri er það oftast þannig að stelpur
eru á rúntinum á löglegum hraða
en strákarnir í spyrnu eða kappak-
stri. Strákarnir gera sér ekki grein
fyrir því að það gætu verið fleíri á
veginum og keyra beinlínis á þá
sem eru á rúntinum. Því þætti
okkur að það mætti nú einu sinni
vera eitthvað sanngjarnt í lífinu fyr-
ir stelpurnar og því verði stelpum
veitt bílpróf 17 ára eins og hefur
verið en strákar fái prófið ekki fyrr
en 18 ára eða jafnvel 19 ára. Vitað
er að strákar eru að meðaltali um
tveim árum á efdr stelpunum í kyn-
þroska og þá hljóta þeir líka að vera
á eftir í andlegum þroska (það pass-
ar a.m.k. við kynni okkar af þeim)
svo það er öruggara fyrir þá að fá
bílprófið einu eða tveim árum á eft-
ir.
Strákar þetta á ekki að vera stór-
vægileg móðgun fyrir ykkur en
staðreyndirnar tala sínu máli. Ef
þetta veldur ykkur vandræðum
verðum við stelpurnar örugglega
liðlegar við að leyfa ykkur að koma
með á rúntinn ef þið biðjið fallega.
Þannig eruð þið líka miklu örugg-
ari!
Valgerður Friðriksd.
og Anna Dís Þórarinsd.
Borgarfjörður. Miðvikudag 19. apríl:
Sveifluball kl. 2 3 á Hótel Borgarnesi. Hið árlega Geirmundarball síðasta vetrardag á
Hótel Borgarnesi klukkan 23-03. Miðaverð 1.800
Dalir. Miðvikudag 19. apríl:
Þorrakór og Nikkólína kl 21 í Dalabúð Búðardal. Arshátíð Þorrakórsins í Dalasýslu
og Harmonikkufélagsins Nikkólínu í Dalabúð klukkan 21. Gestakór verður Samkór
Reykhóla. Stefnt er að fjölbreyttri söng- og músíkdagskrá og munu félagar í Nikk-
ólínu halda uppi fjörinu fram á sumar.
Akranes. Miðvikudag 19. apríl:
Deildarbikar karla kl 18:00 á Akranesvelli. ÍA-Skallagrímur.
Dalir. Miðvikudag 19. apríl:
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi kl 20:30 í félagsheimilinu Arbliki í Döl-
um. Venjuleg aðalfúndarstörf. Fyrir fundinum liggja tillögur uin lagabreytingar.
Borgarfjörður. Miðvikudag 19. apríl:
Galdra-loftur kl. 21 í Logalandi, Reykholtsdal. 4. sýning. Miðapantanir í síma 435
1182 frákl. 16-20 og435 1191 frá kl. 17-20.
Snæfellsnes. Fim. - sun. 20. apr - 23.apr:
Guðsþjónustur um páska í Eyrarsveit. Grundarfjarðarkirkja: Skírdagur kl. 20.30. Alt-
arisganga. Föstudagurinn langi kl. 14. Píslarsagan lesin. Páskadagur kl 9. Hátíðar-
guðsþjónusta. A eftir morgunkaffi, kókó og brauð. Setbergskirkja: Hátðíðarguðsþjón-
usta kl 14. Allir velkomnir. Sóknarprestur, sóknarnefnd.
Snæfellsnes. Fim. - sunv20. apr - 23.apr
Helgihald um páska í Olafsvík. Skírdagur: Kvöldrnessa kl. 20:30 með altarisgöngu.
Föstudagurinn langi: Lestur Passíusálma og tónlist í Olafsvíkurkirkju. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og morgunhressing á eftir í safnaðarheimili. Allir velkomn-
ir. Sóknarprestur.
Borgarfjörður. Fimmtudag 20. apríl:
íslandsklukkan kl 21:00 í Brautartungu, Lundarreykjadal. 18. sýning. Miðapantanir í
síma 435 1446 og netfang: lundi@aknet.is
Borgarfjörður. Eöstudag 21. apríl:
Hljómsveitin Ulrik á Mótel Venus, Hafnarskógi (spilar eftir miðnætti).
Snæfellsnes. Föstudag 21. apríl: _
Lestur Passíusálma kl 10-18 í Olafsvíkurkirkju. A föstudaginn langa verða allir 50
Passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar lesnir í Olafsvíkurkirkju. Lesturinn hefst kl.
10 og lýkur um kl. 18. Kirkjukór Olafsvíkur syngur við upphaf og lok lesmrs og nem-
endur Tónlistarskólans flytja tónlist. Kaffiveitingar verða í boði meðan lesmr stendur
yfir.
Dalir. Föstudag 21. apríl:
Lesmr Passíusálmanna kl 14 í Hjarðarholtskirkju. Bjöm Guðmundsson, kennari, les
Passíusálma Hallgríms á fösmdaginn langa. Lesmrinn tekur um 5 klst. Einnig verður
leikin tónlist. Allir era eins og ávalt hjartanlega velkomnir. Það er í lagi að stoppa
smtt, ef þannig stendur á og jafnvel koma aftur.
Borgarfjörður. Laugardag 22. apríl:
Islandsklukkan kl 21:00 í Brautartungu, Lundarreykjadal. 19. sýning. Miðapantanir í
síma 435 1446 og netfang: lundi@aknet.is
Borgarfjörður. Fimmmdag 27. apríl:
Aðalfúndur Búnaðarsamtaka Borgarfjarðar kl 21 á Hvanneyri
Snæfellsnes. Fösmdag 28. apríl:
Bamaball kl 20:30 í Stykkishólmi. Aftanskinsfélagar og aðrir íbúar Stykkishólmi. Vel-
komin á hið árlega barnaball. Félagar, börn og ættingjar látið sjá ykkur.
Aðalftmdur
Hestamannafé-
lagsins Snæfellings
Aðalfundur Hestamannafélags-
ins Snæfellings var haldinn laugar-
daginn 15. apríl s.l. í Félagsheim-
ilinu Breiðabliki í Eyja- og Mikla-
holtshreppi, á sunnanverðu Snæ-
fellsnesi. Aðsókn á fundinn var
frekar slæm og má kenna um mikl-
um fjarlægðum frá fundarstað.
Helstu málefni fundarins voru þau
að ákveðið var að gæðingakeppni
sem fram fer á Kaldármelamóti
þann 22.-23. júlí verði opin öllum
ásamt opinni töltkeppni og kapp-
reiðum.
Framundan er Iþróttamót í
hestaíþróttum sem haldið verður
þann 29. apríl í Olafsvík. Þann 28.
maí verður úrtökumót fyrir lands-
mótið í Grundarfirði. Þegar hafa
verið haldin tvö raðmót, hið fyrra
var haldið í febrúar í Stykkishólmi
og hið síðara í mars á Hellissandi.
Þetta eru stigamót og íþróttamótið
sem haldið verður í Olafsvík er
þriðja og síðasta stigamótið. Að af-
loknum stigamótunum þremur
verður krýndur stigameistari mót-
anna. EE
TRÉSMIÐjAN
HÖLDURsf
Steinsstöðum
Akranesi
Sími 892 5363
898 1218
Hringdu í mig
ef þig vantar vörur
Kári Sverrisson
sjálfstæöur Herbalife
dreifingaraðili
Visa/Euro
sími
898 8997
VIRNET
JÁRNSMIÐJA
Einnig
tilboð
s: