Skessuhorn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Skessuhorn - 10.08.2001, Qupperneq 9

Skessuhorn - 10.08.2001, Qupperneq 9
9 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001 Toppgrind Ársgömul Thule toppgrind til sölu, passar t.d. á Mözdu 626, hentar vel undir tengdamömmubox ofl. Verð 6000 kr. Upplýsingar í síma 864 1865 Jeppi til sölu Til sölu Toyota xtra cab, árg. '92, diesel með mæli, ekinn 212.000 km, 33"sumar- og vetrardekk á felgum, pallhús, dökkgrænn, lítur þokkalega út og nýlega skoðaður. Verðhug- mynd 500-600 þúsund. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 863 7989 Til sölu Nissan Almera Luxury Til sölu sölu Nissan Almera Lux- ury. Árgerð 2000, ekinn 15 þús. km. og sjálfskiptur. Áhvílandi bíla- lán. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í símum 431 1146 og 692 9346 Oska eftir gömlum stuttum Land-Rover Er ekki einhver sem vill koma gömlum og gangfærum Landrover í "fóstur" hjá góðu fólki? Reglusamt fólk með reglusama umgengni á bílum. Vantar bíl til að aðstoða mig í og úr vinnu í vetur. Vinn við bráðaþjónustu í Reykjavík. Mjög ó- dýran bíl að ræða. Vinsamlega hafið samband í síma 696 5822, Sveinn Hjörtur Ferguson Óska eftir Ferguson dráttarvél, bensín eða disel, árg '50-'60 þarf að vera nokkuð heilleg en þarfhast lag- færingar. Til stendur að gera vélina í sem næst upprunanlegt ástandi. Upplýsingar í síma 896 9990, Sig- valdi Iveco daily og Unimog Til sölu iveco turbo daily 4*4 árg '91, ekinn 165.000 km, diesel með mæli, þarfnast smálag- færinga, selst á vægu verði. Einnig óskráður Unimog 404, árg 1959, með 4 cyl Benz dieselvél, ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 435 6662 Til sölu Daihatsu charade Til sölu Daihatsu charade árg. '91. Lítur vel út en með bilaða vél. Til- boð óskast. Upplýsingar í síma 863 6262 Þrjár kvígur til sölu Til sölu þrjár snemmbærar kvígur Upplýsingar í síma 435 1403 Kettlingar! Við erum 1 1/2 mánaða lítil kett- lingasystkini og vantar gott heimili til að búa á og láta kúra í okkur. Pabbi okkar er loðinn svo við verð- um hálfloðin. Erum kassavön, fress og læða. Ef þig langar að eignast annað hvort okkar eða bæði þá endilega hringið í síma 437 1834 Simbi týndur Kötturinn Simbi fór að heiman 27/7 (Akurgerði 13 Akranesi) og hefur ekki sést til hans síðan. Simbi er gulbröndóttur, ársgamall, kelinn og mikið fyrir börn.. Hafið samband við Guðjón í síma 867 9002 ef til hans sést. Dvergkanína Oska eftir dvergkanínu gefins. Upplýsingar í síma 869 9668 Hestur tapaðist Brúnn, fimm vetra, hestur tapaðist frá Skíðsholtum á Mýrum. Upplýsingar í síma 861 3678 FYRIR BORN Simo-Kerruvagn Dökkblár, fjögurra ára kerruvagn til sölu. Honum fýlgir burðarrúm m/dýnu og regnslá. Þetta er rúmgóður vagn sem auð- velt er að breyta úr vagni í kerru. Selst á 23.000 kr. Einnig til sölu systkinasæti á Simo-vagn. Upplýsingar í síma 865 9468 Tvískiptur ísskápur til sölu Til sölu tvískiptur Blomberg ís- skápur,184 cm á hæð og stöðluð breidd. Isskápur að ofan, frystir að neðan. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 433 8970 eða hafdal@mail.dk Til sölu ársgamall ísskápur Til sölu á góðu verði ársgamall El- ectrolux ísskápur (240 lítra) með þremur frystihólfum (80 lítra). Upplýsingar í síma 898 1519 Húsgögn til sölu Nýleg húsgögn til sölu, tveggja sæta og þriggja sæta sófar á afslætti. Upplýsingar í síma 431 3085 Þarftu að losna við húsgögn Eg óska eftir eldhúsborði, borð- stofuborði og stólum. Má vera gamalt en verður að hafa einhvern sjarma. Þarf að vera ódýrt eða gef- ins og verður sótt. Upplýsingar í síma 865 9589 LEIGUMARKAÐUR Óskum eftir 2 herbergja íbúð Par óskar eftir tveggja herbergja íbúð í Borgarnesi. Erum með hund. Upplýsingar gefa Edda og Guðjón í símum 437 1972 og 862 1381 íbúð óskast Par með eitt barn óskar eftir íbúð fyrir 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið, öruggar greiðsl- ur. Upplýsingar í síma 698 9119 Til leigu íbúð í Borgamesi 2ja herbergja, 70 m2, íbúð til leigu frá 1 .september. Ibúðin skiptist í stórt svefnherbergi m/stórum skáp- um, eldhús (mikið skápapláss) for- stofu, hol og stofu. Sameiginleg geymsla og aðstaða fyrir þvottavél á neðri hæð. Leigist hæstbjóðanda. Upplýsingar í síma 699 4525 ■K2ZS12Z2HÍ Einstaklings rúm Mig vantar 2 stk. einstaklingsrúm. Upplýsingar í síma 892 2729 Hestakerra óskast Óska eftir að kaupa hestakerru fýr- ir 3 til 4 hesta. Má þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 43 5 6662 TIL SOLU Rekstur í Borgamesi Til sölu er rekstur og innréttingar Kaffi-Torgs í Hyrnutorgi. Selst á kostnaðarverði húsgagna og áhalda. Kjörið tækifæri t.d. fyrir duglega húsmóður. Upplýsingar í síma 894 8998 Heybindivél og baggatína Claas 65 heybindivél í góðu lagi til sölu. Baggatína getur fylgt. Upp- lýsingar 435 1434 TÖLVUR/HLJOMT/EKI Nintendo Mig vantar Nintento 64 fýrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 848 8661 Akranes: Föstudaginn 10. ágiist Knattspyma kl. 19 á Akranesvelli. Bruni-Ulfamir. Smefellnes: Föstudag 10. ágiíst Islandsmót - 3. deild karla A riðill. Kl. 19:00 á Ólafsvíkurvelli. Víkingur - Fjölnir (Grafarvogi). Mætum öll og styðjum okkar menn. Vesturlandi: Föstudaginn 10. ágiíst Síðsumarssýning kynbótahrossa á félagssvæði Skugga, Borgarnesi. Borgaifjörður: Föstudaginn 10. ágiíst Tónleikar í Reykholtskirkju kl. 21:00. Nöring-fylkistónlistarmenn ffá Hörðalandi kynna þjóðlög ffá Vestur-Nor- egi. Hópinn skipa Reidun Horvei, þjóðlagasöngkona, Einar Mjölnes og Frank Henrik Rolland sem leika á Harðangursfiðlur og Sigbjöm Apeland sem leikur á harmonium og orgel. Borgaifjörður: Föstudaginn 10. ágiíst Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ.Skuggabaldur á Búðarkletti Borgar- nesi. Reykur, þoka, ljósagangur og skemmdlegasta tónlist síðustu 50 ára. Allt ffá Elvis og Abba til Rammstein og Prodigy, í bland við íslenska gleði- tóna. Snafellsnes: Laugardaginn 11. ágiíst Coca Cola opið golfmót kl. 10:00 á Bárarvelli - Suður-Bár Leiknar verða 18 holur með/án forgjafar. Skráning í síma 438 6510 Borgarfjörður: Laugardaginn 11. ágiíst Helgi Þorgils opnar myndlistarsýningu kl. 17 í Safhahúsi Borgarfjarðar sem ber yfirskriftina Landslag. Þar sýnir listamaðurinn í fyrsta skipti á sínum ferli landslagsmyndir einvörðungu og er myndefnið einkum sótt í náttúm- fegurð Borgarfjarðar og Dala. Smefellsnes: Sunnudaginn 12. ágiíst Golfmót kl. 10:00 á Fróðárvelli. 18 holur ESSO mót hjá Golfklúbbnum Jökli í Ólafsvík. Akranes: Sunnudaginn 12. ágúst Kvöldmessa kl. 20:30 í Akraneskirkju. Altarisganga og kvöldmessa. Akranes: Mánudaginn 13. ágúst Knattspyrna kl. 19 á Akranesvelli. IA-Valur. Meistaraflokkur karla. Borgarfjörður: Mánudaginn 13. ágúst OA fúndur kl. 21 - 22 í Borgarbraut 49, kjallara Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Akranes: Miðvikudagmn 15. ágiíst OA fundur kl. 20 - 21 í Fjölbrautaskólanum. Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Akranes: Fimmtudaginn 16. ágtíst Tónleikar kl. 20 í Safnaðarheimilinu Vinaminni. Þóra Björnsdóttir og Örvar Kristinsson með tónleika. Akranes: Fimmtudag 16. ágúst Tónleikar kl. 20 í Safhaðarheimilinu. Þóra Bjömsdóttir sópran og Örvar Már Kristinsson tenor, flytja íslensk sönglög, þýsk ljóð, aríur og dúetta úr ópemm og óperettum, ásamt Olafi Vigni Albertssyni. Nýfæddir Vestlendingar eru bofair velkomnir t heiminn um leið og nýbökufam foreldrum eru fierðar hamingjuóskir 31. júlí kl 13:51 -Meybarn-Þyngd: 3965-Lengd: 53 cm. Fttreldrar: Heiðrún Guðmundsdóttir og Kristvin Bjanmson, Akranesi. Anna Bjárnsdóttir. 25. júlí kl 03:40-Sveinbam-Þyngd: 3020-Lengd: 50 cm. Foreldrar: Rut Carol Hinriksdóttir og Gunnlaugur Fáhnason, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Bj'órk Ólafsdóttir. 18. júlí kl 08:14-Sveinbarh-Þyngd: 3975-Lengd: 55 cin. Foreldrar: Þóra María Jóhannsdóttir ogjón Valdimar Kristjámson, Abánesi. Ljósmóðir: Anna Bjönisdóttii;. 5. ágiíst kl 02:25-Sveinbam-Þyngd: 3275-Lengd: 49 cm. Foreldrar: Guðrún Kristín Ragnarsdóttir og Sveinn Finnur Helgason, Vogum. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 3620-Lengd: 53 cm. Foreldrar: Svandís Jóna Sigurðardóttir og Þráinn Viðar Egilsson, Ólafsvík. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. 4. ágiíst kl 12:46-Meybarn-Þyngd: 3255-Lcngd: 49 cm. Foreldrar: Steinunn Dröfii Ingibjömsdóttir og Jónas Gestur Jónasson, Olafsvík. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 6. ágúst kl 08:03-Meybam-Þyngd: 3820-Lengd: 50 cm. Foreldrar: Magnea G. Ferdinandsdóttir og Brynjar Gylfason, Reykjavik. Ljósmóðir: Anna Bjömsdóttir. 3. ágúst kl 03:24-Sveinbarn-Þyngd: 3805-Lengd: 54 cm. Foreldrar: Lóa Björk Oskarsdóttir og Bjami Ingvar Halldórsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.