Skessuhorn - 10.08.2001, Side 11
ð&csaunui^]
FOSTUDAGUR 10. AGUST 2001
11
Það er
spuming???
Telurþú að
Islendingar muni
einhvern tímann
hefja hvalveiðar á ný?
Hugrún Vilhjálmsdóttir,
rekstrarstjóri
- Eg <etla bara að vona það.
Guðbjörg Ösp Einarsdóttir,
afgreiðslustúlka
- Já, já, segjum það.
Guðrún Samsonardóttir,
afgreiðslustúlka
- Eg held ekki, en e'g vona það.
Þórarinn Þórhallsson,
iðnaðarmaður
Hafdís Sigurðardóttir,
sjúkraliði
- Nei.
Helena Sigurðardóttir,
húsmóðir
-Jd-
ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - IÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR
Hjörtur afgreiddi Keflvík-
inga í upphafi leiks
Skagamenn fylgja Fylkismönnum fast eftir á toppnum
Það voru ekki liðnar nema fjór-
ar mínútur af leik Skagamanna og
Keflvíkinga í Keflavík á fimmtu-
daginn í síðustu viku þegar Hjört-
ur Hjartarson skoraði eina mark
leiksins sem jafnframt var hans tí-
unda í sumar. Hjörtur er án efa
farinn að hliðra til á hillunni í stof-
unni hjá sér fyrir gullskónum en
hann hefur enn fjögurra marka
forskot á næsta mann.
Hjörtur hefur ekkert verið að
draga það fram á síðustu stundu
að skora og þetta er í þriðja sinn í
sumar sem hann skorar á fyrstu
mínútum leiksins og rétt að ítreka
það fyrir áhorfendum að mæta
tímanlega á leiki ef þeir ætla ekki
að missa af tilþrifum markahróks-
ins.
Leikurinn var hraður og fjörugur
frá fyrstu mínútu en fyrri hálfleikur
bauð kannski ekki upp á knatt-
spyrnu ( efsta gæðaflokki. Bæði
lið sýndu ágæta baráttu og voru
Skagamenn sínu grimmari. Lítið
var hinsvegar um samspil og ein-
kenndust sóknartilraunir mest af
löngum sendingum inn í teig.
Eftir markið héldu Skagamenn
áfram að sækja af miklum krafti.
Baldur var í tvígang óheppinn að
skora ekki. Hann komst í ágætt
færi en skaut rétt fram hjá og und-
ir lok hálfleiksins átti hann skot í
slána.
Keflvíkingar áttu einnig sín færi
þótt þeir væru ekki eins ógnandi
Sigurjón með
þrennu
Barðaströnd - Bruni: 3-3
Bruni sótti Barðaströnd heim á
Tungubakkavöll í A riðli 3. deildar
á þriðjudaginn í síðustu viku.
Brunamenn voru fyrri til að skora
en fyrsta markið kom á tíundu
mínútu. Barðstrendingar jöfnuðu
metin fimm mínútum síðar en
Bruni komst aftur yfir fyrir leikhlé.
Þeir bættu síðan þriðja markinu
við þegar um stundarfjórðungur
var eftir af leiknum en Barð-
strendingar náðu að klóra í bakk-
ann svo um munaði og náðu
jafntefli með tveimur mörkum á
síðustu fimm mínútum leiksins.
Það var markahrókurinn Sigurjón
Jónsson sem skoraði öil mörk
Bruna, þar af eitt úr víti. Sigurjón
og Sveinbjörn G. Hlöðversson
hafa báðir skorað sjö mörk fyrir
Bruna í sumar. GE
Molar
Á miðvikudagskvöld léku
Skallagrímsmenn æfingaleik í
Borgarnesi við úrvalsdeildarlið
KR. Það voru KR-ingar sem
óskuðu eftir þessum leik. Úrslit
urðu 2-0 fyrir KR. Fyrra markið
kom á 78. mínútu og það
seinna í blálok leiksins.
Samkvæmt heimildum
Skessuhorns eru Skallagríms-
menn að styrkja lið sitt fyrir
komandi úrvalsdeildarkeppnis-
tímabil í körfuknattleik. Þjálfar-
inn Alexander Ermolinskij mun
vera að skoða nokkra rúss-
neska leikmenn þessa dag-
ana.
Pálmi Haraldsson hefur átt góðan
leik á miðjunni að undanförnu.
og Skagamenn en þeir voru ó-
heppnir að jafna ekki þegar Hauk-
ur Ingi Guðnason hirti boltann
nánast af tánum af Gunnlaugi
Jónssyni sem aldrei þessu vant
sofnaði á verðinum.
Góð liðsheild
í síðari hálfleiknum buðu
Skagamenn upp á mun betri
knattspyrnu og létu boltann
ganga meira á milli sín, en þrátt
fyrir margar vel upp byggðar
sóknir sem enduðu með ágætum
færum vildi boltinn ekki inn. Bald-
ur skoraði reyndar laglegt mark
snemma í síðari hálfleik sem
dæmt var af en Gylfi Orrason
dómari taldi að Baldur hefði gerst
brotlegur. Frekar harður dómur að
mati undirritaðs.
Skagamenn réðu lögum og lof-
um á vellinum og virtust Keflvík-
ingar oft á tíðum vera alveg úti á
þekju í vörninni. Þeir náðu hins-
vegar að sækja annað veifið og
átti hin öfluga Skagavörn stund-
um í erfiðleikum með hina eld-
fljótu framherja Keflvíkinganna.
Skagaliðið átti í heild Ijómandi
góðan leik og ef menn halda á-
Hjörtur Hjartarson er kominn með
tærnar ofan í gullskóinn, hefur skor-
að 10 mörk í deiidinni.
fram á þessari braut ættu hinir
gulu að geta veitt Fylkismönnum
harða samkeppni á toppnum.
Bestu menn vallarins í Keflavík
í kvöld voru þeir Pálmi Haralds-
son og Baldur Aðalsteinsson.
Pálmi hefur leyst hlutverk Ólafs
Þórðarsonar sem djúpur miðju-
maður með mikilli prýði. Hann er
vinnusamur og ákveðinn og bar-
átta hans smitar út frá sér. Baldur
var án efa að leika sinn besta leik
í sumar. Hann var á fullu ailan
leikinn og var ófeiminn að skjóta.
Heppnin var hinsvegar ekki með
honum að þessu sinni en hann er
greinilega að ná sér á strik.
Hjálmur Dór átti fínan leik í vörn-
inni og Reynir einnig. Ellert Björns-
son var góður á hægri kantinum í
fyrri hálfleiknum en var kominn á
hælana í þeim síðari.
Næsti leikur Skagamanna í
deildinni er gegn Val á Akranesvelli
19. ágúst. í millitíðinni leika þeir
hinsvegar í Belgíu í Evrópukeppn-
inni, næstkomandi fimmtudag en
vonandi verða þeir búnir að jafna
sig eftir það ferðalag þegar Vals-
menn koma í heimsókn.
Skallarnir aldrei almennilega takti í
leiknum og er Ijóst að þeir mega
hafa sig alla við svo þeir lendi ekki
í alvarlegri fallbaráttu. Næsti leikur
þeirra er gegn Nökkva nk. laugar-
dag en Hilmar Hákonarson og
Emil Sigurðsson munu báðir taka
út leikbann í þeim leik.
var síðan Guðmundur Svein-
björsson GK er mætti ekki í
bráðabanann.
Árangur með forgjöf
var þannig:
Þröstur Ástþórsson GS 65högg
Jón Bjarni Jónatansson GMS
66 högg
Viðar Héðinsson GB 67 högg
Heimir V. Sverrisson GSE 67 högg
Þorvaldur Æ. Þorvatdsson GB
67 högg
Fjóla Pétursdóttir GB 67 högg
Borgnesingar eru ánægðir hve
vel mótin á Hamarsvelli eru sótt,
enda er völlurinn í mjög góðu
standi og verðlaun eru ávallt
vegleg
Skallarnir enn í basli
Lið Skallagríms náði ekki að
fylgja eftir góðum 2:1 heimasigri á
Sindra og töpuðu fyrir Leikni í
Breiðholtinu sl. fimmtudag 3:0.
Komust heimamenn yfir um miðj-
an fyrri hálfleik og bættu svo við
tveimur mörkum með stuttu millibili
snemma í seinni hálfleik. Náðu
Opna Búnaðar-
bankamótið
116 skráðu sig í Opna Búnað-
arbankamótið á Hamarsvelli
þann 5. ágúst sl. og þurfti að
vísa fjölda mannsfrá, þar á með-
al helsta afrekskylfing GB síð-
ustu ár. Flestir luku keppni í góðu
golfveðri og skor yfirleitt gott.
Bezt lék Þröstur Ástþórsson GS
en hann hjó nærri vallarmetinu á
69 höggum. En vikuna áðurhafði
íslandsmeistarinn Björgvin Sig-
urbergsson jafnað gildandi vall-
armet, sem er 68 högg. Herborg
Arnardóttir GR setti nýtt vallar-
met af rauðum teigum en hún lék
á 76 höggum Aðrir sem léku völl-
inn undir pari eða á 71 höggi
voru. Auðunn Einarsson GO
sem vann Viðar Héðinsson GB í
bráðabana um 2 sætið. í 4 sæti
GE
Knattspyrnu-
úrslit vikunnar
31. júlí
3. deild kk. A Barðastr.-Bruni 3-3
1. flokkur kk. A ÍA - Stjarnan 1-3
5. flokkur kk. C-lið A KR - ÍA 1-4
5. flokkur kk. A-lið A KR - ÍA 4-7
5. flokkur kk. D-lið A KR - ÍA 2-9
5. flokkurkk. B-lið A KR - ÍA 2-1
1. ágúst
5. flokkur kk. A-lið C Grundarfj7
Snæfell - UMF Bess. 4-3
5. flokkur kk. B-lið C Grundarfj/
Snæfell - UMF Bess. 1-2
4. flokkur kk. A-lið A ÍA - KR 4-4
4. flokkur kk. B-lið A ÍA-KR 6-1
2. ágúst
2. deild kk. Leiknir R. -
Skallagr. 3-0
Símadeild kk. Keflavík - ÍA 0-1
3. flokkur kvk.A ÍA - Stjarnan 1-7
4. flokkur kvk.A ÍA - Selfoss 4-1
Staðan f
Símadeildinni
Félag L UJ T Mörk Stig
1 Fylkir 12 7 4 1 23:8 25
2 ÍA 12 7 318 18:9 23
3 FH 12 6 3 3 13:10 21
4 IBV 12 6 2 4 9:11 20
5 Grindavík11 6 0 5 18:17 18
6 Valur 12 5 2 5 15:17 17
7 Keflavík 12 4 3 5 13:18 15
8 KR 11 3 2 6 9:14 11
9 Fram 12 3 1 8 15:20 10
10 Breiðab.12 2 1 9 11:23 7
Staðan í
2. deild
Félag L U J T Mörk Stig
1 Haukar 13 9 3 1 34:9 30
2 Sindri 13 9 2 2 17:5 29
3 Aftureld. 13 8 3 2 30:15 27
4 Selfoss 13 5 4 4 25:20 19
5 Leiknir 13 4 5 4 21:18 17
6 Léttir 13 4 2 7 19:27 14
7 SkaHagr. 13 4 2 7 19:31 14
8 Víðir 13 3 4 6 16:24 13
9 KÍB 13 3 1 9 22:40 10
10 Nökkvi 13 1 4 8 11:25 7
Staðan f A
riðli 3. deildar
Félag L U J T Mörk Stig
1 HK 12 9 3 0 44:11 30
2 Fjölnir 12 5 5 2 28:20 20
3 Bruni 12 5 2 5 24:23 17
4 Barðastr. 12 5 1 6 32:33 16
5 HSH 12 3 5 4 17:23 14
6 Úlfarnir 12 0 210 8:43 2
Vetrarstarfið
að hefjast
Síðustu ár hefur fjárhags-
staða körfuknattleiksdeildar
Skallagríms ekki verið upp á
marga fiska og því hefur
deildin mikið þurft að reiða sig
á sjálfboðastörf áhugasamra
manna og kvenna. Um leið
og stjórnin þakkar þeim fjöl-
mörgu sem að starfinu hafa
komið undanfarin ár lýsir hún
eftir atorkusömu og áhugaríku
fólki sem vill koma að barna-
og unglingastarfinu. Mikið og
gott unglingastarf hefur verið
starfrækt í gegnum tíðina en
betur má ef duga skal. Þeim
sem hafa áhuga er bent á að
ræða við formann deildarinn-
ar Ólaf Helgason í síma 437-
1693 og 898-9298
(Fréttatilkynning)