Skessuhorn - 20.11.2002, Qupperneq 7
IM..- 1
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002
7
T i I k y n n i n g
frá Borgarbyggö um
utankjörfundaratkvœba-
greiöslu og framlagningu
kjörskrár vegna uppkosninga
7. desember 2002
Utankjörfundaratkvæ5agrei5sla vegna kosninga til
bæjarstjórnar Borgarbyggöar, sem fram fara 07. desember
2002, hefst 18. nóvember 2002.
Unnt er a5 greiöa atkvæði utan kjörfundar hjá
sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum,
fastanefndum hjá alþjóðastofnunum og ræðismönnum.
Um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar gilda ákvæði laga
um kosningar til sveitarstjórna og fer atkvæðagreiðslan
þannig fram, að kjósandi stimplar eða ritar á kjörseðil
bókstaf þess framboðslista sem hann hyggst greiöa atkvæði.
Tekið skal fram, að samkvæmt kosningalögum skal ekki
meta atkvæði ógilt, þó gallað sé, ef greinilegt er hvernig
það á að falla.
Kjörskrá mun liggja frammi á skrifstofu Borgarbyggðar á
almennum afgreiðslutíma frá 26. nóvember til kjördags.
Á kjörskrá eru þeir sem uppfylltu skilyrði 2. gr. laga nr.
5/1998, um kosningar til sveitarstjórnar með síðari
breytingum, og voru skráðir með lögheimili í Borgarbyggð
samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 16. nóvember 2002.
í framboöi eru sömu og óbreyttir framboðslistar og voru
við sveitarstjórnarkosningar 25. maí s.l. en það eru:
Bændur á Vesturlandi,
jpr Vestfjörðum og Ströndum,
Aburður
á betra verði!
Við kappkostum að bjóða gott verð og góð kjör, sem við
teljum að sé besta verð og bestu kjör sem í boði eru
á næsta vori,
Viðbótar afsláttur ef pantað er fyrir
10. janúar n.k.
Verðlisti fyrir áburð vorið 2003.
Verð án vsk. í 600 kg sekkjum
Eins og sjá má á
töflunni bjóðast best
kjör sé pantað fyrir
10. janúarn.k. það
grundvallast á því að
því fyrr sem við
pöntum því betra
verð, og við látum
bændur njóta þess
aðfullu.
Ef óskað er eftir
kaupum fyrr, þá er
1,5% staðgreiðslu-
af sláttur frá
maíverði fyrir
hvern mánuð, sem
þýðir að ef keypt er
f desember n.k. þá
er 7,5% afsláttur.
Tegund: N P2Os KjO Ca S á tonn á tonn
EM-Mix 15-15-15 15 15 15 2 1,5 1.059 20.131
EM-Mix 20-10-10 20 10 10 3 2,5 995 18.903
EM-Mix 24-9-8 24 9 8 3 2,5 995 18.903
EM-Mix 26-14 26 14 1,5 1 1.059 20.131
EM-Mix 20-12-8 20 12 8 2,5 2,5 1.027 19.516
EM-Mix 20-14-14 20 14 14 1 1 1.092 20.743
EM-MiX 26-7 26 7 4 4 917 17.429
N-34 34 937 17.798
N-27 - Einkorna 27 4,5 3 917 17.429
Pöntunar-
afsláttur
5%
Verð KB
í maí með 5%
pöntunarafslætti
auk pöntunarafsláttar frá
verðiistaverði okkar.
EM-Mix 15-15-15 er einkorna
KB greiðir hlutdeild í flutningsgjaldi meö eftirfarandi hætti:
0-50 km frá Grundartanga 500 kr á tn. án vsk.
Yfir 50 km frá Grundartanga 650 kr. á tn. án vsk.
Verð rr.iöuö við pöntun fyrir 10. janúar 2003 og grelðslu í mai 2003.
Enginn fjármagnskostnaður fyrr en 15. júní 2003.
B-listi Framsóknarflokksins
D-listi Sjálfstœöisflokksins
L-Borgarbyggbariistinn - Listi óháöra kjósenda,
Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfmgarinnar grœns
framboös.
Greiðslufyrirkomulag:
Verð miðast við gjaldfærslu í opna viðskiptareikninga
31.05.2003. það þýðir að bændur sem eru (
mánaðarreikningum hjá KB þurfa ekki að greiða
áburðarkaup sfn fyrr en 15. júnf 2003. Nýjir
viðskiptavinir verða að semja um reikningsviðskipti og
fyrirkomulag uppgjörs, en við erum sveigjanlegir í
samningum.
77. nóvember 2002
Bœjarstjórinn í Borgarbyggö
Flutningsgjald: Óbreytt frá fyrra ári
- engin verðbóiga.
Gerðu hagstæð innkaup tímaniega og
sparaðu með okkur!
__________________________________________
Opiðfrákl. 8-12 og
13-18 allavirkadaga
BUREKSTRARDEILD
BORGARNESI
Engjaás 2 - 310 Borgarnesi
Afgreiðsla sími 430 5620 - Fax 430 5621
BORGARBYGGÐ
Opinn fundur um
atvinnumál í Borgarbyggð
Bæjarráð Borgarbyggðar heldur opinn fund um atvinnumál
á Hótel Borgarnesi, föstudaginn 22. nóvember kl. 12.00
Á fundinum verður rœtt um aðkomu sveitarfélagsins
að atvinnumálum, starfsumhverfi fyrirtœkja og
kynningu á sveitarfélaginu sem vœnlegum kosti
fyrir nýja atvinnustarfsemi. Þá mun Vífill Karlsson
atvinnuráðgjafi rœða um framtíðarhorfur i
atvinnumálum i Borgarbyggð og nágrenni.
Léttar veitingar
Allir velkomnir
samþýkkt
----; verður kynnt sers iðs|UdrcifinSu
, fundinum vero > um gretosi kur
gatnagerðargJ atnagerðargja* »f endursölu.
greiðslufresturagotn ^^rtHenO^
lr atvinnuhusnœðieo^^
Bœjarráð Borgarbyggðar