Skessuhorn - 20.11.2002, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002
9
Óska eftir vinnu
18 ára strákur óskar eftdr vinnu, er
reyklaus og er duglegur. Er stundvís
og ef þið hafið áhuga hringið í simi
846 1846
Vantar vinnu með skóla
Mig vantar vinnu með skóla, flest
kemur til greina. Hægt er að hafa
samband í síma 849 2833 nánast
hvenær sem er.
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
Renault Clio '94 í toppstandi
Til sölu Renault Clio, árgerð '94, ný
skoðaður og í toppstandi, ekinn 110
þús, vetrardekk fylgja. Til sýnis á
bílasölunni Bílás, Akranesi. Upplýs-
ingar í síma 866 4818 eða 864 7628
Fjárvagn
Til sölu er 70 kinda fjárvagn á kr. 170
þús. + vsk. Upplýsingar í síma 894
1187, Halli
Felgur óskast
Óska eftir 6 gata 15“ álfelgum, 10“
breiðum. Nánari upplýsingar í síma
898 1693
Til sölu
Toyota Camry'89bsk 2000cc 16v
Tvin cam sk'03. Ónýtir demparar að
aftan, nýir að framan, ný kúpling.
Rafmagn í rúðum, speglum, hiti í
sæmm. Sér ekki á innréttingu í bíln-
um. Selst á 80 þús stgr. Upplýsingar í
síma 431 2857 og 869 3731 Birgir.
Er ekld við á milfi 3-7:30
Góður amerískur til sölu
Til sölu Dodge Aries með nýrri vél
sem kostaði 250.000. Hann var
keyrður í 4 mánuði þegar búið var að
skipta um vél en svo lagt vegna þess
að boddíið var orðið lélegt. Það eru
ný sumardekk á 16 tommu álfelgum
undir honum og það fylgja 2 góð
vetrardekk með. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 868 7890
Heili í Peugot 306
Er að leita að heila í Peugot 306 ár-
gerð '94. Ég er í síma 820 1581
Frábært verð
VW Vento-inn minn, nýskráður
11/92, fæst nú á ffábæru stað-
greiðsluverði, aðeins 250 þús. Lista-
verð er 335 þús. Bílnum hefur verið
frábærlega vel við haldið og fylgir
gott bókhald um það. Nýjir
bremsuklossar. Hann er ekinn
145þús km og er með dráttarkúlu.
Upplýsingar í síma 696 6153
Ekta fjölskyldubíll
Til sölu 'loyota Corolla 4x4, árgerð
'91. station, rauður að fit. Ekinn 230
þ.km. Skoðaður og í topplagi. Ekki
missa af tækifærinu. Sími 899 8894
Dekk
Mig vantar lítið notuð 31“ nagla-
dekk, ekld á felgum. Hafið samband í
síma 823 1118
Lipur lítill sendibíll
Nissan Sunny sendibíll til sölu árg
'90. Verð efrir greiðslum 35-50 þús.
Upplýsingar í síma 892 8376
Honda Civic lsi ‘92
Langar að selja bílinn minn sem er
Honda Civic lsi ‘92 1500 vél, selst á
mjög sanngjömu verði. Upplýsingar
gefur Elvar í síma 849 2833
Ódýr bíll til sölu!
Til sölu DAIHATSU CHARADE
árgerð 1990. Bifreiðin er ekki mikið
ryðguð en það þarf að lagfæra hana
fyrir skoðun. Nánari upplýsingar í
síma 860 9665 eða land@vtsir.is
Bíll til sölu
Hef Renult Megane ril sölu. Hann er
vel með farinn. Það er nýbúið að
skipta um tímareimina, hann er ekinn
um lOOþ.km. Hann er á sumardekkj-
um og það fylgja vetrardekk með.
Hann kemur með stálfelgum, topp-
lúgu og geislaspilara. Ahugasamir
hringi í síma 431 1964
Eðalbiffeið fyrir h'tið
Til sölu Renault 19 Chamade árg
1991, Endurskoðun 11, bilaðir diskar
að ffaman og handbremsa slök. Ann-
ars í góðu standi. Verð 65.000 kr
Jafhffamt óskast 7 manna biffeið á
c.a 300.000 kr uppl í síma 696 2736
Tveir sem þarfnast viðgerða
Mazda 626 '87 sk. '03 sjálfck., raf-
magn í öllu, þarf að skipta um sviss
og startkrans. 20.000 kr. Lada Sam-
ara Sedan '96 sk. '02 ágætur bíll,
sumar/vetrardekk, þarf að skipta um
kveikjuþræði og kveikjuhamar.
15.000 kr. Báðir eru á númerum og
fara saman á 30.000 eða besta tilboði.
Upplýsingar í síma 847 0997
Til sölu MMC sendibíll '85
Til sölu Mitsubishi sendibíll árg. '85,
kram gott og nýlegur geymir. Agætis
vinnubíll. Óskráður. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 892 2310 og
895 2474
Til sölu varahlutir
Erum að rífa Daihatsu Ferosa'89 og
Toyota Carina 11 GLi'91 mildð af
góðum varahlutum. Einnig jeppa-
dekk 31xl0,5R15 negld, notuð í um
tvo mánuði. Upplýsingar í síma 692
5525 og 690 7813
Ódýr og góður bíll
Ódýr Mazda 323 árg '88 ek c.a. 180
þ til sölu á góðu verði. Er gangfær og
í góðu lagi!! Uppl. í síma 866 5191
og 431 2428
Vantar vetrardekk
Vantar vel með farin negld 14“ vetr-
ardekk. Upplýsingar í síma 868 3528
DÝRAHALD
Óska effir kettling, gefins
Þarf að vera kvenkyns, loðinn, helst
blandaður norskur skógarköttur,ekki
skilyrði. Uppl. í síma 438 1755 og
861 8066
Fiskabúr
Óska eftír ca. 100 lítra fiskabúri helst
með dælu og öllu tilheyrandi. Upp-
lýsingar í síma 437 2171
Kettlingar
Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 866 3997
Dverghamstrar
Til sölu eru tveir dverghamstrar í
hamstrabúri, báðir eru þeir karlkyns,
verðhugmynd 4000,- upplýsingar í
síma 431 3032
Kýr og kvígur
Til sölu kvígur komnar að burði og
kýr. Upplýsingar í síma 433 8986
FYRIR BÖRN
Til sölu
Silver Cross bamavagn ljósgrár, vel
með farinn, innkaupagrind og regn-
plast fylgir. Einnig grænn kerruvagn
með innkaupagrind og ungbamaróla
með 2 hraðastillingum og stílfingu á
baki og leikföng á borði fyrir 0-12
kg. Upplýsingar í síma 431 4012 og
894 4012.
HÚSBÚN./HEIMILIST.
Innihurðir
TIl sölu innihurðir með körmum og
gereftum. Spónlagðar með álmi.
Upplýsingar í síma 431 1830 og
660 1246
Þurrkari
Ný yfirfarinn tauþurrkari, Blomberg
ril sölu. Upplýsingar í síma 892 8376
Ódýrt
Haglabyssa, Remington prnnpa kr.20
þúsund. Rúmgafl, breidd 1,90 cm.
með náttborðum, rúmteppi. lampar
og stór spegill kr. 15.000- Upplýsing-
ar í síma 897 3369
Isskápur til sölu
Til sölu er lírill og góður ísskápur
með ffystíhólfi á 8 þúsund krónur.
Upplýsingar í síma 862 1310
Hjónarúm
Til sölu rúm með tveimur dýnum
90x200. Rúmgrind er úr stáfi.Stærð
180x200. Tvö náttborð í stíl. Verð
tilboð! Upplýsingar í síma 866 1126
eða 431 4990
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð í Borgamesi
45 fm. íbúð í Borgamesi til sölu eða
leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma
437 1781 og 848 1940
Hús við Borgames
Til leigu 4ra herbergja einbýli, 72
hektara land. 8 km ffá Borgamesi.
Upplýsingar í síma 588 9052 og 694
7052, Þórhildur
Til leigu herbergi
4 herbergi til leigu. Aðeins reglusam-
ir koma tíl greina. Upplýsingar í síma
897 5142
SOS
5 manna fjölskyldu bráðvantar 4-5
herbergja íbúð sem allra fyrst, lang-
tímaleiga. Upplýsingar í s. 431 4012
og 894 4012
Oskast, 3-5 herbergja íbúð
Óska effir að taka á leigu stóra
þriggja herbergja til fimm herbergja
íbúð, langtímaleiga. Upplýsingar í
síma 868 6929.
ÓSKAST KEYPT
Handsnúin hakkavél
Á ekki einhver handsnúna hakkavél
með fylgihlutum, sem hann/hún vill
selja mér eða gefa. Óska einnig eftír
homsófa eða sófasetti 3+2+1 eða
3+1+1 frekar ódýrt. Endilega hafið
samband í síma 435 1341 Kristín
Bassagítnr óskast
Óska efrir að kaupa ódýran bassa. má
vera í hvaða ástandi sem er. Upplýs-
ingar í síma: 865 4219
Foli
Efnilegiu- fofi óskast, annaðhvort 3ja
til 4ra vetra ótaminn eða 5 vetra
ffumtaminn. Uppl. í síma 866 3997
Hellur
Óska eftír hellum ca. 10 fermetrum,
ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma
864 7492
Píanó óskast keypt
Ég óska eftír að kaupa vel farið pí-
anó. Vinsaml. hringið í Elías í síma
895 6461 eða Bimu í síma 695 1931
TAPAÐ - FUNDIÐ
Tapaður GSM
GSM sími tapaðist seinnipart þriðju-
dagsins 12 nóv. Hann er Nokia 3310,
grár með svörtu takkaborði. Líklegast
er að hann hafi týnst ofarlega á Vest-
urgötu, Brekkubraut eða á Eini-
grundinni. Finnandi vinsaml. hringi í
síma 869 0205. Hans er sárt saknað
TIL SÓLU
Til sölu
Til sölu mjög fallegt borðstofúsett,
kringlótt sófaborð, svefnsófi m. rúm-
fatag, hjónarúm 160x200, Rainbow-
ryksuga og karlmannsreiðhjól. Uppl.
í síma 431 1884 og 864 3749
Rúm til sölu
Til sölu hátt rúm með skrifborði og
fataskáp innbyggt. Gott fyrir 5-10 ára
lo-akka. verð 10.000,- Sími 437 1742
Álfelgur magnari bassi
Til sölu 4gata álfelgur undir Toyota
Corolla ofl. Ónotaður 4rása 400W
Pioneer bílmagnari og 600W
Kenwood bassakeila. Sími 868 5218
yiking flotgalli
Öryggið í fyrirrúmi!! Til sölu Viking
Solas flotgalli. Kostar nýr marga pen-
inga en fæst á hálfvirði, eða ca. 35
þús. Uppl. í síma 898 7151
Kafarabúningur
Til sölu h'tíð notaður og mjög vel
með ferinn kaferabúningur. Neopren
Nordic þurrgalli 1.90 sm. Gulur
Spiro 12 lítra kútur. Spiro lungu, gul
Venmra gleraugu, gul Stratos fit,
vesti, hnífur, o.fl. Upplýsingar í
vinnusíma 563 2508 og heimasíma
552 1991
Eldhússtólar
Á fáeina notaða tré eldhússtóla til
sölu Verð ca. 2.500.- per stk. Upplýs-
ingar í síma 892 8376
TÖLVUR OG HLJOMTÆKI
Góður GSM
Er með tíl sölu GSM Panasonic
Gd93. það er hægt að breyta tun lit á
skjá, taka upp hringingar með þinni
rödd og margt fleira. Verð 15 þ.
Skiptí koma tíl greina á prentara eða
tölvu. Upplýsingar í síma 557 7054
Góð hljómíflutningsgræja
Sambyggð hljómflutningsgræja, 2 X
100W plötuspilari, útvarp, segulband
og 2 mjög góðir Kenwood hátalarar.
Verð 4.900 kr. Upplýsingar í síma:
659 3300 eða villa@ice.is
Ci cfofjúini
Sruefellmes: Fimmtudag 21. nóvember
Foreldramorgnar kl. 10:00 í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju.
Samvera fyrir foreldra ungra bama: Söngur, morgunhressing og létt spjall.
Ef þið megið sjá af leikföngum fýrir bömin á foreldramorgnum þá yrði það
vel þegið. Sóknarprestur.
BorgarfjirrSur: Fimmtudag 21. nóvember
Námskeið hefct: Heymarskerðing í Félagsbæ í Borgamesi kl. 13:00 ril
17:00 Lengd: 5 klst
Borgarfjöróur: Föstudag 22. nóvember
Lundarreykjadalskjaftæði kl 21.00 í Félagsheimilnu Brautartungu
Sagnakvöld. Sagnamenn úr héraði. Orðið laust fyrir raddir úr salnum.
Akranes: Föstudag 22. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 16 og 20 í Bíóhölfinni
Frumsýnd á íslandi 22 nóvember. Miðasala á ffumsýningu er hafin í
Símanum Akranesi. Hópar og aðrir áhugasamir geta fengið upplýsingar
með að senda mail á biohollin@simnet.is
Borgarfjöróur: Föstudag 22. nóvember
Taktu lagið, Lóa kl. 21:00 í Brún, Bæjarsveit
Leikdeild umf. íslendings sýnir hið vinsæla leikrit: Taktu lagið, Lóa.
Viðkvæmar sáfir hafi varan á sér! Miðap. í síma: 437 0043 og 437 0042
Akranes: Föstudag 22. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 16 og 20 í Bíóhölfinni
í „Harry Potter og leyniklefinn" er Harry, Ron og Hermione á leið í 2.
bekk í Hogwarts skóla en fýrst þarf Harry að þola sumarið hjá Dursley
fjölskyldunni en þau láta eins og hann sé ekki tíl. Á tólf ára aftnæli Harrys
kemur lítdll húsálfur sem kallar sig Dobby, til hans. Dobby varar Harry við
að fara aftur í Hogwart skólann því að þar leynist miklar hættur en þegar
Harry þarf að velja hvort hann eigi að hætta á að vera í skólanum með
vinum sínum eða vera lengur með mugga fjölskyldunni, þá velur hann
hættumar. Fljótt eftír að Harry er kominn í Hogwarts skóla fara skrímir
hlutir að gerast. Harry fer að heyra hvísl sem enginn annar heyrir. Nokkrir
nemendur, sem hafa muggablóð í æðum sínum, hafe breyst í steinlíki en
enginn veit hver er að breyta þeim. Það hjálpar ekki að orðrómur um að
Harry sé afkomandi Salazar Slytherin fer af stað í skólanum. Slytherin var
einn af þeim fjóram galdrakörlum sem stofnuðu Hogwarts skóla og er
sagður hafe búið til leyniklefa sem er heimili hræðilegs skrímsfis. Harry
byrjar að rannsaka málin með hjálp ffá Ron og Hermione, saman reyna þau
að leysa gátuna um hinn dularfúlla leyniklefa.
Borgarfjöröur: Föstudag 22. nóvember
Félagsvist! Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgamesi
Þriggja kvölda keppni, 22.11., 06.12. og 13.12.2002. Góð kvöldverðlaun og
enn betri heildarverðlaun. Mætum vel og stundvíslega og eigum saman
góða kvöldstund. - Verkalýðsfélag Borgamess.
Borgarfföróur: Laugardag 23. nóvember
Takm lagið, Lóa kl. 21:00 í Brún Bæjarsveit
Leikdeild tunf. íslendings sýnir hið vinsæla leikrit: Taktu lagið, Lóa.
Viðkvæmar sálir hafi varan á sér! Miðap. í síma: 437 0043 og 437 0042
Borgarfföróur: Lau. - sun. 23. nóv - 24. nóv
Jól í Álfhól kl. 13-19 á Bjarteyjarsandi
Hagleiksfólk í Hvalfirði og nágrenni með jólamarkað. Fjölbreyttir munir tíl
sýnis og sölu. Boðið er upp á nýbakaðar smákökur, ilmandi jólakaffi, heitt
súkkulaði og fifendi tónlist. Alfir velkomnir.
Borgarfförður: Laugardag 23. nóvember
Æskulýðsdagur UMSB kl. 10-17 í íþróttamiðstöðinni í Borgamesi
í tilefni 90 ára afmælis UMSB verður opið hús í íþróttamiðstöðinni í
Borgamesi. Kynning verður á æskulýðsstarfi og fjölmörgum
íþróttagreinum og geta áhugasamir fengið að taka þátt. Meðal annars koma
fulltrúar ffá HSÍ og taka létta handboltakennslu. Mætum öll og eigum
góðan dag með æsku héraðsins.
Akranes: Laugardag 23. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 16 og 20 í Bíóhölfinni
BorgarfförSur: Laugardag 23. nóvember
Lomberkvöld í Lyngbrekku kl 21.00.
Lomberkvöld verður haldið í Félagsheimilinu Lyngbrekku nk.
laugardagskvöld. Aðgangseyrir kr. 300. Allt áhugafólk velkomið. umf. Egill
Skallagrímsson.
Borgarfföróur: Sunnudag 24. nóvember
Hamrahlíðarkórinn í Reykholtskirkju. kl. 15.00
Kórinn flytur tónfist ffá 16. og 17. öld undir stjóm Þorgerðar
Ingólfcdóttur. Á efnisskránni em madrigalar og söngvar ffá ýmsum löndum
sem kórinn hefúr æft á haustdögum. Tónleikamir hefjast kl. 15.00 Allur
ágóði rennur tíl Reykholtskirkju. Aðgangseyrir er 1.000 krónur.
Smefellsnes: Sunnudag 24. nóvember
Tónleikar: Diddú kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Klifi
Sigrún Hjálmtýsdóttir heldur tónleika fýrir Snæfellsbæinga og
nærsveitamenn. Undirleikari er Anna Guðný Guðmundsdóttir. Þessir
tónleikar em liður í afmæfishátíð gamla Félagsheimifisins við Gilið í
Olafcvík en það á 100 ára afrnæli þann 14. desember n.k.
Akranes: Sunnudag 24. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 16 og 20 í Bíóhöllinni
Akranes: Mánudag 25. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 18:00 í Bíóhöllinni
Akranes: Þriðjudag 26. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 18:00 í Bíóhöllinni
Akranes: Miðvikudag 21. nóvember
Opið hús fýrir fötluð ungmenni kl. 19:30-22:00 í Tómstunda- og
ungmennahúsinu, Skólabraut 9. Við förum í bíó í kvöld. Munið eftír
pening.
Akranes: Miðvikudag 21. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 18:00 í Bíóhöllinni