Skessuhorn


Skessuhorn - 08.01.2003, Qupperneq 7

Skessuhorn - 08.01.2003, Qupperneq 7
aikt,S3Unu>. MIDVIKUDAGUR 8. JANUAR 2003 7 Um úrbœtur í landbiínaði vegna umræðu um útrímingu Gallovæ nautgripakinsins Það hefur orðið nokkur um- ræða varðandi það að útríma Gallovæ nautgripakininu úr landinu þar sem það sé sein- vaxið og geðvont. Eitthvert nautgripakin annað skal þá flitja til landsins hentugra. Hér skal ég benda á eitt sér- lega hentugt nautgripakin. Það heitir jakuxi og á heim- kinni í Himalaja þöllum og út- kjálkaríkjum Sovétríkjanna sál- ugu austur þar. Skal ég nú skíra frá hvernig ég hafði spurnir af þessum skepnum. Þannig var að hér á Skarðs- ströndinni voru síndar kvik- mindir. Stóðu að þeim menn- ingartengsl Islands og vest- rænna ríkja með Bandaríkin á toppnum. Þetta var á þeim árum sem félagi Krússjeff var upp á sitt besta í Sovét. Þar sem ég hef alltaf verið hlintur jafnvægi í biggð landsins, fannst mér að einnig skildi vera jafnvægi hér á Skarðsstöndinni varðandi heimspólitíkina, svo ég fékk kvikmindir austan úr Sovét frá félaga Krússjoff og Míra- mönnum þar í landi. Meðal annarra ágætra minda var ein af þessum jakuxum og síndur búskapur með þessar skepnur. Það undraði mig stórlega hvað skepna þessi var bratt- geng. Þar í landi eru þessir jakuxar brúkaðir bæði til áburðar og reiðar og svo til mjólkurnitja. Voru síndir jakuxar í lest rorr- andi undir drápsklifjum í hrikalegum urðarskriðum ifir hengiflugi, þar sem tæpar göt- ur hlikkjuðust upp á efstu fjalla brúnir og þaðan niður í næsta dal, - sínu brattari hlíðar, varð að brúka rófustag og brjóst- gjörð svo hvorki færi reiðingur fram eða aftur af skepnunni. Virtist skepnan fara vel undir böggum og reiðveri - aldrei var merkjandi að snaraðist um þverbak eða undir kvið. Einnig var sínt hvar grið- konur störfuðu að mjöltum á þessum kúm undir berum himni. Kírnar stóðu grafkirrar ó- bundnar og haftlausar jórtr- andi. Aldrei settust þessar griðkonur frákonumegin undir kú. - Það atriði virtist vera al- þjóðlegt. Kalt virtist vera þar á staðnum. Harðfenniskaflar allt í kring og beitiland rírðar- legt. Mjaltakonur voru mjög þungbyggðar og kúðaðar í klæðum - lítt freistandi. Einnig var sínd verkun og úrvinnsla mjólkurinnar. Athiglisverðast var jógúrtgerðin, því þessi jógúrt er svo hollur að þeir sem neita hans að jafnaði verða 140 ára gamlir. - Þá fara nú karlanir firir alvöru að elta stelpur - Enn er ótalin mikill kostur þessara nautgripa. Þeir gefa af sér hár eða nokkurskonar ull sem er spinnanlegt í garn. Þetta hár er holt innan (pípa) og þar af leiðandi sérlega hlítt í fatnað, - gæti jafnvel keppt við æðardún. Ekki þarf að efa að þessar skepnur mindu þrífast vel hér á landi. Skal ég færa rök firir því. Jakuxar voru lengi í díra- garði í Köpenhán, - þrifust þar vel og fjölguðu sér í óhófi. Díragarðsráðsmaðurinn fékk hjartahlíu til þessara díra og vildi í engan máta aflífa þau. Þau voru gefin Grænlenskum bónda og flutt til hans á Græn- land. Þar sá Ragnar nokkur Ásgeirsson, sem var dírðar- maður, - lengi hjá Búnaðarfé- lagi Islands, þessar skepnur og skrifaði um þær í Búnaðarritið firir margt nokkuð, eins og sjá Af öllu þessu uppteiknuðu má ætla að skepna þessi hent- aði einkar vel hér á Islandi. Ferðamannaþjónusta bænda ætti að taka til athugunar kosti þessara skepna, - hvort ekki mætti reiða ferðamenn og túrista upp á jökla og fjallatinda, í staðin firir að láta þessa ferðamenn troða í biggð, niður í drullusvað alla fegurstu bletti landsins. Einnig ætti trúarmálaráðherra og klerk- dómurinn, - jaínvel Páfinn í Róm að stuðla að, - eða jafnvel heimta að ferðamenn og túristar irðu reiddir á þessum brattgengu skepnum upp á brún Heklugígs, því eins og kunnugt er, er þar fordiri Hel- vítis. Gefur auga leið hvort það mindi ekki stirkja menn í trúnni ef þeir sægju með eigin augum ofaní galopið Helvíti. Mundi þá margur maðuinn fara að huga að sínu ráði og semja sig að iðrunarfullri skikkan. Prestar landsins gætu orðið fararstjórar í þessurn píla- grímsferðum og unnið loksins firir kaupinu sínu. Nú vill svo til að bændastétt- in á sér einn virkilegan and- skota, - ekki er það langur eða strangur gangur að finna út hver það er. Væri vel til fallið að stitta eða líkneski af þessum andskota irði staðsett í Búdda stellingum niðri í þessu fordiri Helvítis, - með áherslulát- bragði; í firstalagi, - í öðrulagi, - í þriðja lagi. Einnig með upphleyptu letri á enni og brjóst Líkneskjunnar: GATT GATT - EB - ESS Af öllu þessu sést að þetta mál þolir enga bið. Bæði er nokkur tími sem fer í að koma upp stórum stofni af jakuxum, en verkeini og not firir þessar skepnur hrikalega stórt á þess- um samdráttartímum í land- búnaðinum. - hafa skal ráð þó heimskur kenni - Ef að grænt ljós fengist með innflutning á jakuxanum gætu samdráttarbændur birjað með mikilli firirhiggju að smíða reiðver sem hentuðu á jakux- ana. - Ekki síst kvensöðla, - því að hér áður firr gekk það glæpi næst að kona riði í hnakk, - karlvega var það kall- að. Ástæðan firir að kvennfólk var skikkað til að ríða í söðli var að firirbiggja siggmindun sem orsakaði stríðlega erfið- leika í hjónabandi. Undanfarin ár hefur fengist læknisaðstða á sjúkrahúsum við að tálga þessa sigg- mindun af konum sem riðið hafa í hnakk, en eins og allir vita hefur slík þjónusta verið lögð af í sparnaðarskini hjá heilbrigðisráðuneitinu. Það má einnig benda á þeg- ar í stað ættu samdráttarbænd- ur að hefja smíði kvennsöðla sem passa á íslenska hesta, - sökum þessa sparnaðarráðstöf- unar ráðuneytisins. Kauplagsnefnd og Hagstof- an finna út verð á þessum hlut- um. Skal nú beðið í ofnæmi eftir viðbrögðum stjórnvalda til þessara ábendinga. Steinólfur Lárusson Ytri - Fagradal. (Ath: Stafsetning höfundar er látin halda sér) STliIM I flMMHOIM Sýnd sunnudaginn 12. janúar kl. 15 og 20 í félagsmiðstöðinni Óðali Miðaverð 800 kr 15 ára og yngri 600 kr. LATTU OKKUR FÁÞAÐ ÓÞVEGIÐ Efnalaugin Múlakot ehf. Borgarbraut 55 310 Borgarnesi Sími 4371930 Búseti auglýsir: Búseturéttur til sölu 3ja herb. Lerkigrund 7, Akranesi 80m2 íbúð 302 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.165.664 Búsetugjald kr. 42.119 Laus maí/júní að ósk seljanda 4ra herb. Lerkigrund 7, Akranesi 94m2 íbúð 301 Alm. lán Búsetur. frá 1.339.664 til 3.881.946 Búsetugjald frá 62.117 til 77.153 Laus srax að ósk seljanda Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskvrslu og launaseðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna ferfram miðvikudaginn 15. janúar kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. /

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.