Skessuhorn - 05.02.2003, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRUAR 2003
9
jnt35UIU/...
ATVINNA I BOÐI
Aðstoð á þýskan hestabúgarð
Aðstoðarmanneskja óskast á lítinn
hestabúgarð, með íslenskum hestum,
í Þýskalandi. Um er að ræða aðstoð
við hirðingu hrossa og hesthúss, út-
reiðar og við reiðskóla sem er rekinn
á staðnum. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi bílpróf og geti byrjað sem
fyrst. Upplýsingar í síma 849 2718
Vantar pössun-Borgames
Eg heiti Helena og er 2 og 1/2 árs og
vantar einhvem til að passa mig ein-
staka kvöld og kannski eitthvað um
helgar. Ef þú ert bamgóð/ur og hefur
áhuga, talaðu þá við mömmu og
pabba í sfma 437 2055 eða 896 2055
ATVINNA OSKAST
25 ára karlmann vanta vinnu
Hæ hæ. Eg er 25 ára og vantar vinnu.
Allt kemur til greina. Er vanur til sjós
og o.fl. Er með 30 tonna réttindi. Get
byrjað strax. Uppl. í síma 849 6337
Hjálp
Eg er 19 ára stelpa og vantar vinnu í
sumar á Akranesi eða í Borgarnesi.
Upplýsingar í síma 865 5726
Þrif. Get bætt við mig verkefhum
Er mikið að gera hjá þér? Hefur þú
engan tíma fyrir þrifin? Eg get tekið
að mér að þrífa heima hjá þér eða í
fyrirtæki þínu. Endilega hafðu sam-
band ef þig vantar hjálp? Nánar upp-
lýsingar í síma 865 8210
Oska eftir vinnu
19 ára dama óskar eftir vinnu. Er
reyklaus og reglusöm. Tek hvaða
vinnu sem er, á hvaða tíma sem er.
Hef góð meðmæli. Hafið samband í
síma 865 8210
Vantar vinnu
Oska eftir vinnu eftir hádegi helst í
Hveragerði, en allt kemur til greina.
Ég er 21 árs. Uppl. í síma 557 7054
eða tölvupóstur jan@binet.is, Linda
Vélstjóramenntaður
Vélstjóramenntaður maður óskar eft-
ir atvinnu. Hvort sem er í landi eða
sjó. Er vanur vélum og glussakerfum.
Upplýsingar í síma 847 6507
BILAR / VAGNAR
Ford Escort
Ti sölu Ford Escort árg. '85. Upplýs-
ingar í síma 435 1426
Ódýr bíll
Til sölu Nizzan Bluebird árg. ‘86. Er
á skrá en þarfnast smá lagfæringa.
Fæst fýrir lítinn pening. Upplýsingar
í síma 437 0064 eða 437 0164
Toyota Yaris
Til sölu Toyota Yaris árg. 2000. Ek-
inn 50 þúsund. Verð 800 þús. Á-
hvílandi bílalán gewr fylgt. Upplýs-
ingar í síma 894 8998
Daewoo Lanos sx 1600
Dekurdúllan Daewoo Lanos árg.
2002 er tii sölu. Er með spoiler, topp-
lúgu, cd, álfelgum o.fl. Góð lán geta
fylgt með. Ekinn 2000 km, 3 dyra og
dökkgrár. Verð aðeins 1.500 þús.
Upplýsingar í síma 849 6337, Nóri
Suzuki Street Magic til sölu
Suzuki Street Magic til sölu. Árgerð
2000. Vel með farinn, ekinn rúma
4000 km. Uppl. í síma 824 0567
Óska eftir varahlutum í Corolla
Vantar húdd, vinstra frambretti, stuð-
ara, framljós og vatnskassa á Toyow
Corolla árg. '94-'97. Sími 825 8081
Til sölu Benz
Mercedes Benz C180 árgerð 1995 til
sölu. Ekinn 104 þús. Mjög vel með
farinn bíll. Blásanseraður, sjálfskipwr
með topplúgu, rafmagni í rúðum og
álfelgum. Upplýsingar í síma 699
8813, Stella
MMC Colt á tilboðsverði
Til sölu MMC Colt árgerð '82. Ek-
inn rúma 100 þús. km. Er í lagi og
góður í gang. Næsta skoðun í júní.
Vetrar- og sumardekk. 3 auka felgur.
Verð aðeins 12.000 kr. Upplýsingar í
síma 694 2691
Lítið ekinn og ódýr vinnubíll
Til sölu Toyota Corolla '87. Ekinn
112 þúsund. Skoðun 2003. Sumar- og
vetrardekk á felgum. Sími 438 1283
Nissan Sunny Wagon
Til sölu Nissan Sunny Wagon, 4X4,
1600 vél, árg. 1993. Ekinn 125.000
km. Dökkblár, límr vel út og er í góðu
ásigkomulagi. Sumar- og vetrardekk.
Verðhugmynd 350.000 kr. Get sent
mynd af bílnum með tölvupósti. Bíll-
inn er á Rvk. svæðinu. Upplýsingar í
síma 821 3214
DÝRAHALD
Jarpvindóttur til sölu
Tvístjörnóttur að auki, fallegur og vel
reiðfær hestur (3ja mán. tamning).
Símar 437 0013 og 661 2629
Ertu búin(n) að missa kjarkinn?
Hér er þá hestur fyrir þig. Jarpstjörn-
óttur 7 vetra alþægur, þýður og gang-
góður, fer vel undir manni. Upplýs-
ingar í síma 437 0013 og 661 2629
Vantar kanínubúr
Hann Depill, kanínan okkar, vantar
búr 50x100 cm eða svipaða stærð.
Upplýsingar í síma 693 8332
Lotta er týnd
Lotta er gulbrúnn skógarköttur. Hún
hefur ekki komið heim frá því á
mánud. 20. jan. Hún á heima á Suð-
urgötu 26. Er með svarta og hvíta ól.
Hennar er sárt saknað. Vinsamlegast
hringið í Hrönn í síma 431 2716
Til sölu stóðhestur
Til sölu brúnn 6 vetra fjórgangs hest-
ur með 7,93 fyrir byggingu og á enn
mikið inni. Geðgóður og flottur hest-
ur með mikið fax. Faðir: Alli ffá
Vatnsleysu. Upplýsingar í síma 699
8813, Stella
Oska eftir gefins hvolpi
Oska eftir hvolpi gefins á Skaganum
sem allra fyrst. Sími 865 8210
Irskan setter vantar hundabúr
Irskan setter vantar stórt hundabúr.
Einnig gúmmímottu a.m.k. 150X150
cm. Uppl. í síma 863 5840
Kýr
Fallegar og góðar kýr til sölu.
SKýrsluhald. Upplýsingar í símum
437 1834, 849 6061 og 865 2035
FYRIR BORN
Vantar vöggu
Á ekki einhver barnavöggu í geymsl-
unni sem safnar bara ryki? Ef svo er
vinsaml. hafíð samb. í síma 895 8755
HUSBUN./HEIMILIST.
Uppþvottarvél óskast fýrir lítið fé
Eg óska eftir vel með farinni upp-
þvottarvél, helst fyrir lítinn pening.
Uppl.í síma 451 2717 eða 692 8974
Vídeótökuvél
Vídeótökuvél óskast fyrir lítinn pen-
ing. Einnig Rainbow eða Delvin ryk-
sugu. Símar451 2717 og 692 8974
LEIGUMARKAÐUR
3ja til 5 herbergja íbúð óskast
Oska eftir að taka á leigu 3ja til 5 her-
bergja íbúðarhúsnæði á Akranesi sem
fyrst. Upplýsingar í síma 868 6929
Leiguhúsnæði óskast í Borgamesi
Oska eftir 3ja herb. íbúðarhúsnæði
(ekki minna) til leigu í Borgamesi ffá
1. mars. Upplýsingar í síma 860 9665
Ibúð til leigu
3ja herbergja íbúð til leigu í iðnaðar-
húsnæði í Kópavogi. Leiga 55 þúsund
á mánuði. Innifalið í því er hússjóður
og hiti. Laus strax. Upplýsingar í síma
451 2717, 692 8974 eða 867 0083
Akranes og nágrenni
Oska eftir einbýli eða stórri íbúð á
Skaganum eða nágrenni. Uppl. í síma
431 2290, 699 0726 eða 866 6495
Aðstoð óskast
Mæðrastyrksnefnd Akraness óskar
eftir húsnæði sem fyrst, gegn mjög
vægu gjaldi, undir starfsemi okkar til
lágmarks 1 árs. Vinsamlegast hafið
samband við Helgu í síma 868 2323
eða 431 5333
Ibúð á Akranesi
Falleg 3ja herb. íbúð á fallegum stað á
Akranesi til leigu. Nýuppgerð. Laus
strax. Upplýsingar í síma 898 9479
Vantar stúdíóíbúð/ einstaklingsí-
búð sem fyrst!
Er að leita að lítilli íbúð fyrir reglu-
sama manneskju. Skiptir ekki máli
hvar á landinu hún er. Endilega
hringið í mig sem fyrst. S. 849 8334
Oskast leigt
Oska eftir 4ra-6 herbergja íbúð eða
einbýli til leigu sem fyrst í a.m.k. 1 ár.
Upplýsingar í 846 0151
Einbýli / raðhús óskast
Oska effir stórri fbúð, einbýli eða rað-
húsi á Skaganum eða nágr. Uppl. í
síma 690 0726, 866 6495 og 431 2290
TIL SOLU
Suzuki Street Magic til sölu
Suzuki Street Magic til sölu. Árgerð
2000. Vel með farin, ekin rúma 4000
km. Hafið samband í síma 824 0567
Sög og hefill
Til sölu hobbý rafmagnssög, bandsög
og þykktarhefill. Sími 661 0994
Hjól til sölu
Til sölu fjallahjól, mjög ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 865 5726
Ibúð til sölu í Kópavogi
Til sölu 3ja herbergja íbúð í Kópa-
vogi í iðnaðarhúsnæði. Ekkert
greiðslumat. Verð 5,5 miljónir,
ákvílandi ca 2,8 milljónir. Kjörið
tækifæri fyrir þá sem eru að kaup sína
fyrstu íbúð. S. 451 2717 og 692 8974
Taxaljós og mælir
Til sölu taxaljós og gjaldmælir. Upp-
lýsingar í síma 694 2076
Til sölu á Kays gröfu
Til sölu á Kays gröfu. Afturskófla 65-
70 cm, ripper og glussaspil. Upplýs-
ingar f síma 431 2260, 864 5511
Volvo Penta
Til sölu 200 hö Volvo Penta bátavél.
Selst í heilu lagi eða í pörtum. Gott
verð. Uppl. í síma 898 4334, Björn
FIFA 2003
Til sölu! Nýr og ónotaður FIFA2003
PC-leikur. Uppl. í síma 866 4818
TOLVUR OG HLJOMT.
17“ skjár
Til sölu nýr 17“ skjár. Gott verð kr
18.900. Upplýsingar í síma 661 0994
YMISLEGT
Hvítur og sætur
Toyota Corolla árg. '87. Ekinn 112
þúsund. Skoðun 2003. Sumar- og
vetrardekk á felgum. Sími 438 1283
Rafstöð
Til sölu Robin-Subaru 1 fasa, 230 V,
5,5 kw bensínrafstöð. Mjög lítið not-
uð. Uppl. í síma 487 5612, Kristjón
Vídeótæki óskast
Vantar gamalt vídeótæki helst gefins
svo börnin geti horft á teiknimyndir.
Upplýsingar í síma 848 4214, Linda
Baðkar, rakarastóll, saxafónn
og hljómplötur
Þetta vantar okkur hjá leikdeild
Skallagríms. Baðkarið þarf að vera á
fówm, rakarastóllinn frá c.a 1960,
saxafónninn þarf ekki endilega að
vera í lagi og hljómplömrnar þurfa að
vera 45 snúninga. Ef þetta leynist ein-
hversstaðar endilega hafið samband.
Uppl. í síma 865 7114
Spil á traktor
Til sölu spil á traktor, gröfu eða jarð-
ýw. Sími 431 2260 og 864 5511
Vantar pössun-Borgarnes
Eg heiti Helena og er 2 og 1/2 árs og
vantar einhvem til að passa mig ein-
staka kvöld og kannski eitthvað um
helgar. Ef þú ert bamgóð/ur og hefur
áhuga talaðu þá við mömmu og pabba
ísírna 437 2055 eða 896 2055
Minningakort
Erum með minningarkort fyrir félag-
ið Einstök Börn, félag til swðnings
börnum með sjaldgæfa sjúkdóma.
Upplýsingar gefa Sædís og Jón í
símum 437 1814 og 899 6920
Borgarfjijrður: Fimmtudag 6. febrúar
Námskeið hefst: Baldýring í Félagsbæ Borgarnesi.
Fim. kl. 20:00 til 22:30.Lengd: 32 klst.
Akranes: Fimmtudag 6. febníar
Borðum betur kl. 20:00 í Iþróttamiðstöð Jaðarsbökkum.
Námskeið þar sem við læmm að ná tökum á mataræðinu. Lögð er
áhersla á nýjar venjur, breytt hugarfar og spennandi eldamennsku.
Akranes: Fimmtudag 6. febníar
Tónleikar með Ensimi og Brain Police kl. 21:00 í Bíóhöllinni.
Þessi bönd em talin með betri hljómsveitum íslands í dag og sópuðu
þær að sér verðlaunum á tónlistarhátíð Radio X sem haldin var fyrir
viku. Miðaverð 1000 kr. Forsala kl: 20:30.
Snæfellsnes: Föstudag 7. febrúar
Námskeið hefst: Jóga og heilsuvakning í Iþróttamiðstöðinni í
Stykkishólmi. Fös. 7. febr og 7. mars kl. 19:00 til 22:00, lau. 8. febr og
8. mars kl. 09:00 - 12:00. Lengd: 14 klst.
Snæfellsnes: Laugardag 8. febrúar
Bikarúrslit: Snæfell - Keflavík kl. 16:30 í Laugardalshöllinni. í annað
sinn á 10 ámm hefur Snæfell komist í úrslit bikarkeppni KKI og nú
aftur á móti Keflvíkingum. Við höfum margt lært á 10 árum. Ungir og
ferskir strákar kornnir til leiks. Þeir em ófeimnir við gamla
köríúboltaveldið og ætla sér stóra hluti. Hitwmst í Höllinni og
hvetjum. Alram Snæfell.
Snæfellsnes: Lau. - sun. 8. feb - 9. feb
Námskeið: Sendiboðar ljóssins á Brekkubæ á Hellnum.
Helgarnámskeið. Tækifæri fyrir áhugafólk um andleg málefhi að koma
saman og taka þátt í 100.000 manna alheimsbænaátaki fyrir ffiði.
Gisring í svefhpokaplássi og fæði í 1 sólarhring.
Snæfellsnes: Laugardag 8. febrúar
Þorrablót á Hellissandi í Félagsheimilinu Röst.
Matur, skemmtíatriði og dansleikur. Nánar auglýst síðar.
Akranes: Laugardag 8. febrúar
Dýrin í Hálsaskógi kl. 15:00 í Bíóhöllinni.
Vegna fjölda efrirspurna hefur verið ákveðið að vera ineð 2
aukasýningar um helgina,þetta em þær allra síðusw,en uppselt hefur
verið á allar hinar. Miðasala hefst klukkutíma fyrir sýningu.
Snæfellsnes: Laugardag 8. febníar
Knattspyrnumót HSH í íþróttahúsi Snæfellsbæjar.
Mót fyrir 3., 4. og 5. flokk.
Borgarfördur: Sunnudag 9. febrúar
Námskeið hefst: Dansnámskeið fyrir byrjendur í Félagsbæ Borgamesi.
Kennt sunnudagskvöldum H. 19:30 til 20:45. Lengd: 12 klst.
Akranes: Simnudag 9. febrúar
Dýrin í Hálsaskógi kl. 15:00 í Bíóhöllinni.
Vegna Ijölda effirspurna hefur verið ákveðið að vera með 2 auka-
sýningar um helgina,þetta em þær allra síðusw,en uppselt hefur verið á
allar hinar. Miðasala hefst klukkutíma fyrir sýningu.
Akranes: Sunnudag 9. febníar
8 Mile kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Borgarfóröur: Mánudag 10. febrúar
Námskeið hefst: Flókanámskeið í Félagsbæ Borgarnesi.
Mán. og mið. kl. 19:00 rill 22:00. Lengd: 7 klst.
Akranes: Mánudag 10. febrííar
8 Mile kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Akranes: Mánudag 10. febrúar
Námskeið hefst: Enska -merið tíl 3ja ein. í framhaldssk. (ENS 303) í
Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Mán og mið. kl. 17:30 til 19:50. Lengd: 30 klst.
Akranes: Þriðjudag ll.febrúar
Námskeið hefst: íslenska fyrir útlendinga í Fjölbrautaskóla Veswrlands
á Akranesi. Þri. og fim. kl. 18:00 tíl 19:30. Lengd: 25 klst.
Akranes: Miðvikudag 12.febníar
Opið hús fyrir fötluð ungmenni kl. 19:30 í Húsinu, Skólabraut 9.
Hittumst í Húsinu. Síðan verður haldið af stað í sundlaugarpartý!
Borgaiförður: Miðvikudag 12.febrúar
Námskeið hefst: Word ritvinnsla fyrir byrjendur í Grunnskólanum í
Borgarnesi. Mán. og mið. kl. 19:30 ril 22:00. Lengd: 20 klst.
Akranes: Miðvikudag 12.febrúar
Námskeið hefst: Word ritvinnsla fyrir byrjendur í Fjölbrautaskóla
VesWrlands á Akranesi. Kennt mán. og mið. kl. 19:30 tíl 22:00.
Lengd: 20 klst.
Borgames: Miðvikudag 12. febníar
Vinstri grænir efna til fundar um landbúnaðar- og ferðaþjónusWmál á
Hótel Borgarnesi kl 21:00. Gestir og fyrirlesarar verða Haraldur
Benediktsson formaður Búnaðarsamtaka VesWrlands, Arnheiður
Hjörleifsdóttir landfræðingur Bjarteyjarsandi og Steingrímur J.
Sigfússon alþingismaður og formaður VG.