Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2004, Side 5

Skessuhorn - 03.03.2004, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 3.MARS 2004 5 jntsauilui.. Tónlistarskóli Borgarfjarðar í eigið húsnæði Viðar Guðmundsson kennari og Asta Þorsteins- dóttir nemandi. Nýtt húsnæði Tónlistarskóla Borgarfjarðar var formlega tekið í notkun síðastliðinn laugardag að viðstöddu íjölmenni. Þar með er skólinn kominn í eigið hús- næði í fyrsta sinn frá stofnun hans fyrir 36 árum en kennsla hefur hingað til farið fram í grunnskólum héraðsins og í leiguhúsnæði á nokkrum stöð- um í Borgarfirði eða á heimilum tónlistarkennara. Nýja Tónlistarskólahúsið er að Borgarbraut 23 þar sem Borgarness Apótek var lengst af til húsa og þar eru sjö kennslu- Um tvöhund- ruð og fimmtíu nemendur stunda nám við Tónlist- arskóla Borgar- fjarðar og segir Theodóra Þor- steinsdóttir skóla- stjóri að hin nýja aðstaða sé bylt- ing, bæði fýrir þá og starfsfólkið. „Þetta er stór stund fyrir okkur sem stöndum að Tónlistarskóla Borgarfjarðar og ég er ekki í vafa um að þetta mun efla starf- semi skólans og tón- listarlíf í héraðinu enn frekar," segir Theo- dóra. Nýir flyglar Við vígsluathöfnina á laugardag blessaði sr. Þorbjörn Hlynur Arnason húsið, nem- endur og kennarar skólans fluttu tónlist- aratriði og saga skól- ans var rifjuð upp. Sveitarfélögin sem standa að skólanum, Skorradals- hreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíða og Borgarbyggð, færðu skólanum peningagjöf og við athöfnina var formlega tek- inn í notkun nýr flygill sem er gjöf ffá Menningarsjóði Spari- sjóðs Mýrasýslu en sjóðurinn færði skólanum einnig að gjöf notaðan flygil sem þegar hafði verið afhentur. Þrátt fýrir að húsnæðið hafi verið sniðið að þörfum Tónlist- arskólans er það enn vanbúið húsgögnum og ffam kom við vígsluna á laugardag að nýstofn- uð Hollvinasamtök Tónlistar- skóla Borgarfjarðar hafa hrund- ið að stað söfnun til að kaupa stóla í tónleikasalinn á neðri hæðinni. p-p Eva Eðvarsdóttir formaður Menningarsjóðs Sparisjóðs Mýrasýslu afhendir Theodóru Þorsteinsdóttur skótastjóra Tónlistarskóla Borgarfjarðar nýja flygilinn. stofur, tónleikasalur og aðstaða fýrir nemendur og kennara. Laugafiskur á Akranesi: Njóta góðs af samvinnu Granda og HB Mjög mikið er að gera í verk- smiðju Laugafisks á Akranesi um þessar mundir en þar rekur fýrirtækið fullkomna og afkasta- mikla þurrkunarverksmiðju. Metvika var hjá fýrirtækinu í lið- inni viku en þá var unnið úr 203 tonnum af hráefni en góð viku- afköst eru jafnan um 170 tonn. Þetta kemur fram á vef Ut- gerðarfélags Akureyrar þar sem rætt er við Ásgrím Kárason verkstjóra. Hann segir að mjög fleiri stöðum, svo sem frá Guð- mundi Runólfssyni hf. í Grund- arfirði auk þess að í kjölfar auk- innar samvinnu Granda og HB hafi stóraukist hráefnisflæði ffá HB til Laugafisks. Þorskurinn frá HB og Granda sé nú unninn á Akranesi og meirihluti ufsans, en Laugafiskur nýtur góðs af hvoru tveggja. Hráefni til Laugafisks á Akranesi kemur víða að, þó mest af Suðurnesj- um, höfuðborgarsvæðinu og frá þetta heimafólk, en einnig vinna þar nokkrir Pólverjar og Víetna- mar sem fluttu sig um set á Akranes þegar verksmiðju Laugafisks í Njarðvíkum var lokað á síðasta ári. MM Borgarfjarðarsveit Opinn kynningarfundur vegna abalskipulags Aöalskipulagstillaga Borgarfjaröarsveitar 2004-2016 veröur kynnt á opnum fundi miövikudagskvöldiö 10. mars nk. kl. 20:30 í félagsheimilinu Brún í Bæjarsveit. „Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær , segir i kvæðmu. Her eru verðminni hlutar þorsksins, hausai þurrkun. gott fiskerí að undanförnu, sér- staklega á netunum, skili sér í miklu hráefni til verksmiðjunn- ar. Auk þess hafi Laugafiskur verið að tryggja sér hráefni frá og beingarðar, að færast nær Vesturlandi. Einnig fær verk- smiðjan töluvert af hryggjum af Vestfjörðum. Hjá Laugafiski á Akranesi vinna um 30 manns. Mest er Um er aö ræöa tillögu sem ekki hefur veriö endanlega samþykkt af sveitarstjórn og eru íbúar sérstaklega hvattir til aö mæta þar sem þeir geta ennþá haft áhrif á endanlega mótun tillagna og framtíö sveitarfélagsins. Fundurinn er opinn jafnt íbúum sem öörum hagsmunaaöilum. Sveitarstjóri ^^\T7á\eggsteg- VerðUr. *-'a0y ------ p'zza með2 álegqsten -ð 199°ooSÍÖcn9Um9 9' ---^00.- Sott 7.700,- 12" pizza með2 éleggsteg. frönskum og 0,5 l. Peps. , lVerð kr. 1.290,- aðeins ef sott erj Sendum heim allt af matseðli ^ lámarksupphæð á pöntun l .000,- i •iv cC Lylöfl -j Q 4: 'r jVn"' | L 1 HdTeL Kirkjubraut 11 Akranesi Sími 431 4240 Fax 431 4241 Sfríftf ííffl lÖQt ’.imtu ifffi l&jk jþtafeir /$#»!»> Iftjh r»WiL r»WÍI

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.