Skessuhorn - 03.03.2004, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 2004
U.nt35utlu..
Framsóknarfélag stofiiað á Bifiröst
Frá stofnun Framsóknarfétags Bifrastar.
Síðastliðið fimmtu-
dagskvöld var Fram-
sóknarfélagið Bifröst
stofnað í Viðskiptahá-
skólanum á samnefnd-
um stað. Starfssvæði
Framsóknarfélagsins
Bifrastar er Viðskipta-
háskólinn á Bifröst og
nágrenni. Markmið fé-
lagsins eru, samkvæmt
tilkynningu frá stjórn,
m.a. að standa fyrir á-
hugaverðum nám-
skeiðum sem auka hæfni félaga í
fundarstörfum. Þá segir í frétta-
tilkynningunni: „Félagið ætlar
að stuðla að aukinni þekkingu
nemenda og annarra á hinni
miklu sögu sem skólinn að Bif-
röst og Framsóknarflokkurinn
eiga saman. Tilgangur félags-
ins er að hafa umsjón með og
hafa frumkvæði að félagsstarfi
framsóknarmanna á Bifröst og
stuðla að auknum samskiptum
við aðra framsóknarmenn á
svæðinu og á landsvísu."
Um hundrað manns voru á
stofnfundinum, þar á meðal
Halldór Asgrímsson formaður
flokksins, Guðni Agústsson
varaformaður flokksins og
landbúnaðarráðherra og Magn-
ús Stefánsson þingmaður
flokksins í kjördæminu og for-
maður fjárlaganefndar.
Fyrstu stjórn félagsins skipa:
Vigdís Hauksdóttir formaður,
Jóhanna Kristín Björnsdóttir,
Jónas Rafn Tómasson, Þórir
Ingþórsson, Valdimar Sigur-
jónsson, Sigurður Björnsson,
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson,
Marteinn Jónsson og Leifur
Runólfsson. Til vara voru
kosnir: Vignir Jónsson, Eggert
Sólberg, Ágúst Lárusson og
Hjalti Rósinkrans Benedikts-
son. GE
Nýtt verkstæði
í Brákarey
í dag var að nýju opnað bíla-
verkstæði að Brákarbraut 20 í
Brákarey í Borgarnesi þar sem
áur var GH verkstæðið. Nýja
verkstæðið heitir BHK ehf og
er eigandi þess Björn Kristjáns-
son vélvirki. A verkstæðinu
verður m.a. boðið upp á bif-
reiðaviðgerðir, vélaviðgerðir,
járnsmíði og jeppabrejrtingar.
I tilefni að opnun verkstæðis-
ins verðu rýmingarsala á ýms-
um varahlutum af lager gömlu
varahlutaverslunarinnar í viku
frá opnunardegi.
GE
7 / *
- - ---- - - ■
1ý ón ustuaug Jýsi í igu i
Fyrirtœkjaþjonusta
Bókhald og uppgjör
Rekstrarráðgjöf
Endurskoðun og ársreikningar
Ýmis tengd þjónusta
m.
M2-ráðgjöf ehf
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi
sími 433 5505 - fax 433 5501 - m2@m2.is
I
I
i
fp
I
Verkalýðsfélag
Akraness
Skoðið heimasíðu félagsins!!!
www. akranes. sgs. is
www. akranes. sgs. is
www.akranes.sgs.is
www.akranes.sgs. is
www. akranes. sgs. is
www. akranes. sgs. is
Vónduji o(j{ c/ód/y öniista l () \d
Skessuhorn ehf
Sími 437-1677
___________
Þj ónustu uuglýsi i igu i Jjjóu ustuuug Jýsi i igu i
Amerískir bílar
Ertu osatt(ur) við útlitið
^ efsvo er þá get ég hjálpað
Lita augabrúnir og augnhár
Farða fyrir öll tækifæri
Get tekið að mér námskeið
fyir einstaklinga eða hópa
Ahna Éfgfriður förðunarfræðingur
sími 431-3348 eða 899-7448
^ & Einangrunargler ^
¥ Öryggisgler
¥ Speglar
Tvöföld líming - 5 ára ábyrgð
Gæðavottað frá RB
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
GLER l OLLIN
JTm
Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828
Reiðtygjagerðin auglýsir:
Er ekki rétti tíminn
núna að láta
yfirfara reiðtygin?
Tökum að okkur viðgerðir
á hnökkum og öðrum
reiðtygjum.
Til sölu nýsmíði: Höfuðleður, nasamúlar,
taumar og fl. Skálmar saumaðar eftir máli.
Upplýsingar í síma
435-1191 og 862-0191
Reiðtygjagerðin
Grímsstöðum 320 Reykholt
Get útvegað flestar gerðir Amerískra
bifreiða frá Canada bæði nýrra nýlegra
og þá litið notaðra.
Innflutningsaðilinn er með 30 ára
reynslu í innflutningi bifreiða.
Afhendingarfrestur er 1-2 mánuðir.
Hafið samband.
Gústi í sima 892-4324
1 Örygglsmiðstöð K 1 ■ ■ 1 pn Ertu örugg(ur)? Öryggismiðstöð Vesturlands 864 5507
s JÓVÁL mALMENNAR
Borgarbraut 61,310 Borgarnesi. S: 4371040