Skessuhorn - 03.03.2004, Page 13
MIÐ\1KUDAGUR 3. MARS 2004
S -w y «
uiuglysmgiir
Smáauglýsingar
ATVINNA I BOÐI
Heimilis- og útístörf
Einstaklingur óskast til vinnu við
heimilisstörf og ýmis útístörf í Bæj-
arsveit. Vinnuframlag um 4 tímar á
viku. Vinnutími eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma: 898 9254 eða
435 1535.
ATVINNA OSKAST
Óska efirir sumarvinnu
Eg er 18 ára stelpa sem bráðvantar
sumarvinnu. Eg hef rejmslu af
sveitastörfum. Fyrir utan að ég er
alin upp á sveitabæ þá hef ég unnið
sem aðstoðarmaður við tamningar
og reiðkenslu auk þess sem ég hef
unnið við hestaleigu. Eg hef rnjög
góða enskukunnáttu. Ahugasamir
hafið samband í tölvupósti:
eva_titla@hotmail.com
Bráðvantar vinnu
Eg er 21 árs gamall strákur frá
Húsavík og vantar vinnu í Rvk. Er
með lyftarapróf og hef lokið tölvu-
viðgerðarnámi (búinn með bóklega
hlutann á öllum vinnuvélum). Nán-
ast allt kemur til greina. Uppl. í síma
869-6462
Óska efirir vinnu!
Þrjátíu og fjögurra ára gamall karl-
maður óskar effir vinnu. Allt kemur
til greina. Upplýsingar í síma: 437-
1365 eða 663-9269.
Vantar vinnu
Er 18 ára stelpa sem get tekið að
mér að passa börn eftir hádegi. Get
einnig tekið að mér að fara út með
hunda. Uppl. í síma 431-3162
Vantar vinnu á Akranesi eða
Borgamesi
Ég er 41 árs karlmaður með fjöl-
skyldu ég er að leita mér að vinnu á
Akranesi eða Borgarnesi. Ég hef
unnið hjá Orkuveitunni síðustu 6 ár.
En hef hug á að flytja úr Reykjavík.
Hafið samband í síma: 693-9481
(Guðjón)
BILAR / VAGNAR
Camaro árg. '74
Til sölu Camaro '74. Þarfnast talsv.
lagfæringa (suðuvinna). Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 840-4228
Range Rover
Veit einhver um eða á e.t.v. gamlan
R.R. sem hægt væri að fá fýrir lítíð
jafnvel gefins gegn því að vera sótt-
ur. Allar nánari upplýsingar í sírna
822 0891, Davíð
Simo kermvagn
Simo kerruvagn til sölu. Upplýsing-
ar í síma 846-0197
Peugeot 405 tíl sölu
Til sölu Peugeot405, árg. '89. Góð-
ur mótor, selst ódýrt. Uppl. í síma
435 1416, 892 4633 og 863 7399
Odýr bíll
Toyota Corolla '87 til sölu ekinn ca
130.000, kr 60.000. Upplýsingar í
síma 892 1881
Rútusætí tíl sölu
14 mjög góð rútusæti til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 437 1631
og 847 4103
DÝRAHALD
Kettír
Við erum tvær yndislegar 12 vikna
kisur, vel upp aldar. Það kom upp
ofnæmi í fjölskyldunni og við getum
ekki búið heima hjá okkur lengur.
Er einhver sem getur hugsað sér að
taka okkur að sér, saman eða sitt í
hvoru lagi? Uppl. í síma 431-2293
eða 865-7787
Vantar heimili
Nokkrir skosk/ísl. hvolpar fást gef-
ins á góð heimili. Fallegir, ljúfir
heimilishundar en einnig efnilegir
vinnuhundar í sveit eða á tamninga-
stöð. Líkjast ísl. hundum í útliti - lit-
ir gulir/hvítir og svartir/hvítir.
Uppl. í síma 437 1793
Kettlingur óskast
Óskum eftir gefins kettling. Þarf að
vera læða. Ef þið eigið lausan kett-
ling látið okkur vita í síma 553-0615
FYRIR BORN
Hókus pókus óskast
Óska eftir Hókus pókus stól, vel
með förnum í eldhúsið hjá ömmu.
Verðhugmynd 2-3000. Upplýsingar
í síma 898-4330
Hókus pókur og kerra
Hæ! Mig vantar rosalega vel með
farinn Hokus pokus stól, helst í
dökkum lit. Einnig kerru sem tekur
lítið pláss og líka vel með farna.
Upplýsingar í síma 659-1572
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
Nýfluttur til landsins
...og er á höttunum eftir stofu rnubl-
um, hillsamstæðum og eldhúsborði,
helst ókeypis eða ódýrt. Ef einhver á
gamalt sjónvarp og ísskáp sem hann
vill losna við er einnig rétt að koma
því á mig. Birgir, sími 845 8533
Bamarúm og skrifborð
Til sölu vel með farið hvítt barna-
rúm m/2 undirskúffum og skrifborð
í sama stíl. Selst á 10.000. Upplýs-
ingar í síma 897 5051
LEIGUMARKAÐUR
íbúð til leigu á Akranesi
3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í
síma 860-7906
Ibúð tíl leigu
Til leigu falleg 2ja herb. íbúð á 2.
hæð í blokk.Getur losnað mjög
fljótlega. Upplýsingar í síma 899-
7473 eða 431-3331
Ibúð tíl leigu
109 fermetra íbúð (sérhæð) til leigu
á Akranesi. Langtímaleiga. Leiga á
mánuði ca. 70 þúsund. Upplýsingar
í síma 669-95 3 8
Vantar íbúð í Borgamesi
Vantar 3ja herbergja eða stærri íbúð
til leigu frá og með 1 apríl. Erum
reyklaus og reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl í síma 696-
1680 eða 564-2091.
OSKAST KEYPT
Dansklæðnaður óskast!
Okkkur vantar dansklæðnað (kjóla
eða pils og síðerma boli) á 3 stelpur:
Einn nr. 140 og tvenna nr 152.
Símar. 437-0013 og 433-7044, Beta,
437-0029 og 862-0814, Viddý.
Myndavélar
Mamiya RB 67. 120 roll film hold-
er. Polaroid Miniportrait. Leicaflex
35 mm. Tilboð óskast í þessar þrjár
vélar. Uppl. í síma 555-1223
TIL SOLU
Viltu eignast málverk?
Tek að mér að mála myndir af lands-
lagi, fólki, dýrum og ýmiskonar
hlutum. Mála með olíulitum á striga
eða pappír. Innrömmun ef óskað er.
Upplýsingarr í síma 899-8483
TÖLVUR / HLJÓMTÆKI
Playstation 2 óskast
Vantar Playstation 2 tölvu. Upplýs-
ingar gefa Helga Rós/Hafdís í síma
431-1161
Til sölu!
Til sölu Playstation 1 tölva. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 695-8705.
YMISLEGT
Logsuðutæki ril sölu
Til sölu eru Harris logsuðutæki með
mælum. Lítið notuð. Verð: Tilboð.
Upplýsingar í síma 451-1120 (e. kl.
18:00), Eiríkur
Boltastrákar í fjáröflun
3. flokkur drengja (14-16 ára) í
knattspyrnudeild Skallagríms eru á
leið erlendis í æfinga-keppnisferð
og erum á fúllu að afla fjármagns í
hana. Ef þið hafið einhverja vinnu,
blaðaútburð, eða hvað annað sem
hentað gæti þessum hópi, þá endi-
lega hafið samband. Upplýsingar í
síma 692-2997
Islenska garðblómabókin
Á einhver Islensku garðblómabók-
ina og er til í að láta hana? Einnig
vantar okkur eldhús- og stofúmubl-
ur, helst gefins. Stefán 862-1061 og
Guðný 867-8053
13
Snœfellsnes: Fimmtndag 4. mars
Tónfúndur kl. 18:00 í sal Tónlistarskólans. Fram koma nemendur Ewu
og leika þeir á þverflautur, altflautu og píanó. Verið velkomin.
Borgarfförður: Fimmtudag 4. mars
Námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila kl. 10:00 á Hótel Borgarnesi á vegum
Ferðamálasamtaka Islands. Nánari uppl. hjá UKV í síma 437-2214
Akranes: Fimmtudag 4. mars
Nýtt uppistand með ÞORSTEINI GUÐMUNDSSYNI kl. 21:00 í
Bíóhöllinni. Hérr er á ferðinni nýtt “Show” frá Þorsteini í fóstbræðrum.
Smefellsnes: Föstudag 5. mars
Námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila kl 11:00 á Hótel Stykkishólmi á
vegum Ferðamálasamtaka Islands. Uppl. hjá UKVí síma 437-2214
Borgarförður: Föstndag 5. mars
Gleðigjafinn Ingimar spilar á harmonikkuna kl 23:00 í Matstofunni
Borgarnesi.
Akranes: Föstudag 5. mars
Kraftur í körfunni kl 20:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Meistaraflokkur gegn Fjölni. Alltaf spennandi að fylgjast með í körfúnni.
Akranes: Laugardag 6. mars
Námskeið hefst: Körfugerð í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Lau. 6. mars kl. 10:00 til 15:00. Lengd: 6 klst.
Snœfellsnes: Sunnudag 7. mars
Bíó - The last samurai U 20:00 í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík.
Borgarfjörður: Sunniidag 7. mars
Spurningakeppni UMSB kl 20.30 í Félagsheimilinu Brún Bæjarsveit.
Onnur umferð. Systrakvartettinn skemmtir.
Snæfellsnes: Sunnudag 7. mars
Bíó - Loony tunes, back in action kl 16:00 í félagsheimilinu Klifi,
Ólafevík.
Borgarfjörður: Sunnudag 7. mars
Stafgöngunámskeið UMSB nr. 2 kl 13:00 á Skallagrímsvelli. Skráning í
síma 437 1411 eða á umsb@mmedia.is
Snafellsnes: Mánudag 8. mars
Námskeið hefst: Grafíknámskeið í Grunnskólanum í Stykkishólmi mán
og þri. 8. - 16. mars kl. 19:00 til 21:30 Lengd: 12 klst.
Akranes: Mánudag 8. mars
Kraftur í körfúnni kl 21:15 í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Drengjaflokkur spilar gegn Fjölni. Þessi leikur verður æsispennandi.
Borgarfförður: Mánudag 8. mars
Námskeið hefst: Spænska I, í Grunnskólanum í Borgarnesi. Mán. og fim.
kl. 19:30 til 22:00 (7 skipti). Lengd: 20 Idst.
Akranes: Mánudag 8. mars
Námskeið hefst: Icelandic for foreigners í Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi. Mán. og mið. kl. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst.
Akranes: Þriðjudag 9. mars
Fundur bæjarstjórnar Akraness kl 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-
18, 3. hæð. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta á pallana eða fylgjast með
fundinum í beinni útsendingu á FM 95,0
Snœfellsnes: Miðvikudag 10. mars
Námskeið hefst: Rekstur smáfyrirtækja í Grunnskólanum í Grundarfirði.
Mið. 10. og 17. mars. kl. 16:00 til 19:30 Lengd: 8 klst.
Borgatfförður: Miðvikudag 10. mars
Hestamannafundur. Félag Tamningamanna, suðurdeild kl 19:30 í
Félagsheimili Hestamannafélagsins Skugga. Fræðslufundur fyrir FT
félaga og aðra hestamenn. Aðgangseyrir kr. 500.-
A (Wjmin
Bílar tíl sölu
Til sölu Toyota Carina E 2000 Gli
árg 1995, ekinn 145 þús/km og
Nissan Almera GX 1,4 árg 2000,
ekinn 129 þús/km. Bílar í góðu á-
standi. Uppl.s. 692-5525
Vetrardekk tíl sölu
Til sölu 2 stk 14“ Continental negld
vetrardekk. Verð 5000 kr og þriðja
dekkið í kaupbæti. Upplýsingar í
síma 451-1120 (e. kl. 18:00), Eiríkur
Dekk óskast!
Óska efdr 14“ dekkjum 165/65/R14
(4 stk) Ódýrt. Upplýsingar gefur
Elísabet, sími 661-8178
Lúxus fjölskyldubíll
Pontiac Montana, árg. 3/00, 8
manna með öllu. Rennihurðar
beggja vegna; ssk; 6 cyl; 3400 cc; ek-
inn 83 þús rnílur. Hreint út sagt
yndislegur í alla staði. Nánari uppl.
gefur Páll í síma 895 9800
NjfÆir Vetflendingar mi kkir vdkmmir í kiminn um kið og njbökukmforddrum eruþér Imningímkir
26. fcb. - kl. 10:21 - Meybam
Þyngd: 3600 gr. - Lengd: 50 cm.
Foreldrar: UnnurAsta Hilmars-
dóttir ogAsgeir Salbcrg Jónsson,
Búðardal.
Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir.
28. feb. - kl. 03:45 - Sveinbarn
Þyngd: 2935 gr. - Lengd: 49 c/n.
Foreldrar: Bergþóra Sigu/jóns-
dóttir og Hannes Sigurbjorn
Jónsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
23.feb. - kl. 21:06 - Sveinbarn
Þyngd: 2950 gr. - Lengd: 50 cm.
Foreldrar: Júlíana Askelsdóttir og
Valdimar Bjami Guðmindsson,
Borgamesi.
Ljósmóðir: Soffia G. Þórðardóttir.
A myndinni er einni stóra systir
Kolbnín Osp.
26. feb. - kl. 21:30 - Meybam
Þyngd: 4110 gi: - Lengd: 53 cm.
Foreldrar: Grcta Hlín Sveins-
dóttir og Bjami Kristinn Ey-
steinsson, Hvanneyri
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
A myndinni cr einni stóra systir
Katrín Rdn Bjamadóttit:
20.feb. - kl. 08:33 - Sveinbam
Þyngd: 3735 gi:
Lengd: 49,5 cm.
Foreldrar: Rristín Þuríðardóttir
og Eiríkur Jónsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Rannveig Ragnars-
dófíit: