Skessuhorn - 06.04.2004, Blaðsíða 5
jatsautiu...
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 2004
5
Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga
Gert ráð fyrir jafnvægi í
rekstri efrir tapár
Varslanir og tilboð
KB Borgarnesi ehf
Kaupfelag Borgfirdinga
SKrifstofa KB Borgarnesi
Opnunartlmar páskar 2004
Hyman
: Hymutorg
i KB Ðifrúst
; KB byggingavðrur
KB búrekstrardeild
; Grundaval
KB Hymutorig *T ttórm*rk»Sui m«a
matvöru og sérvöru. Hymutorg er
verilunarmióstoó vid Borgarbraut
sam opnuS var og vígd
26.nóvamber 2000.
í verskmarmiústoðmrM eru, auk
varslunar KB, Sparisjóöur Mýrasýslu,
Borgamas Apótek, Solo
hársnyrtistofa, Vátryggingarfélag
íslands, Borgarsport, Blómabúa
Oóru og Skébúðm Borg auk
varslunar ATVR.
Hymutorgá reynír aá bjóða upp á s<
f)ólbrayttast vöruúrval á þaim
sárvóruflokkum sem verslunin býður, þar
má nefna fatnað á unga sam aldna. ritfóng, {
laikfong, búsáhóld. raftiakl og sportvörur.
Verslun KB er 850 m2 ad gólfleti,
vöruúrval er mlkið og samanstendur af
öllum nauðsynjum í mat, hlutfall
ferskvöru er stórt og státar verslunm af
einni gliesileguitu aðstöðu landsins ar
tnýr að ávöxtum & grnnmati. Verslunin
státar einnig af glæsilegu kjötborði þar
sem eínnig er seldur heítur matur í
hádegínu virka daga.
ilið mikið. KB
KB BORGARNKSI EHF
S Prenta si
08:00 - 19:00
10100 - 19i00
12:00 - 19:00
• Veraiunarstýóri dagvöru:
Bjarki torsteinsson, bjarki^kb Js
Beinn slmi: 430-5530
<3sm: 660-8245
# Deildarstjórí;
Einar Pálsson, ainarpijikb.is
Beinn slmi: 430-5531
Qsmt 660-8246
Hrlsbi slmanúmer
Vörumóttaka - skráning 430-5532
- fax vórumóttaka 430-5522
Matvómdeild - pantanir 430-5533
Á aðalfundinum var kynnt nýtt útlit á vef félagsins; KB.is. Hann er
unnin af Nepal í Borgarnesi og Evu Rós Björgvinsdóttur starfsmanni
KB Borgarnesi ehf.
Bjóðum upp á marga möguleika
á fjármögnun vegna bílákaupa
Rekstrarleigu-, einkaleigu- eða lán, allt að 100%.
Vegna góðrar sölu vantar okkur bíla á staðinn.
(r/'tf
'ViY'**/a
BILALEIGA - BILASALA
=k)
I SALA&f
Aðalfundur Kaupfélags Borg-
firðinga fór fram sl. laugardag á
Hóteli Borgarnesi. Arið 2003 er
annað árið sem Kaupfélag Borg-
firðinga er rekið sem eignar-
haldsfélag. Rekstur félagsins á
sl. ári er gerður upp með 36,2
milljón króna tapi. Eigið fé var
109 milljónir og eiginíjárhlutfall
í árslok ar 32,5%.
Verðfall á kjöti
Að sögn Guðsteins Einars-
sonar framkvæmdastjóra KB
hafði verið gert ráð fyrir óveru-
legu tapi í rekstraráædun ársins,
en rekja má ffávik tíl tveggja
þátta. „A árnu var lokið við að
selja sauðfjárafurðir sem til féllu
við slátrun haustið 2001. Sala
þeirra tókst, en vegna verðfalls á
kjöti umffarn það sem áætlað
hafði verið, þá var kjötíð selt
með u.þ.b. 11 milljóna króna
tapi. Niðurstaðan úr dilkaslátr-
un haustsins 2001 er því sú að
félagið hefur tapað vegna þessa
um 24,7 milljónum króna og er
það til muna lakari niðurstaða
en áætluð hafði verið. Má rekja
það til mikils verðfalls á kjöt-
markaði á undanförnum árum,“
segir Guðsteinn.
Byggja í Borgamesi
og Gmndarfirði
Hann segir hina ástæðu verri
rekstrarafkomu félagsins hafa
verið viðbótar gjaldfærslu vegna
hlutafjáreigna félagsins að fjár-
hæð 14,5 milljóna króna og þá
hafi verið gjaldfærðar 5,9 millj-
ónir króna til þess að mæta
hugsanlegum frekari útlánatöp-
um. „I árslok er uppistaðan í
hlutabréfasafni félagsins því
Borgarland ehfi, og KB Borgar-
nesi ehfi Aðrir eignarhlutar hafa
að mestu verið afskrifaðir,“ segir
Guðsteinn. Hann segir að annar
rekstur félagsins, þ.e. údeiga
fasteigna hafi að mestu verið í
samræmi við áædanir. Á þessu
ári er áætað að fjárfesta fyrir 14
milljónir króna í þjónustuhúsi
við Byggingarvörudeildina að
Egilsholti 2 og 28 milljónum
króna í nýbyggingu fyrir
Grundavalsverslun í Grundar-
firði.
Á síðastliðnu ári var helsta
verkefiti KB að byggja nýtt hús
að Egilsholti 2 fyrir KB bygg-
ingavörur. Húsið er 1460 fer-
metra stálgrindahús. Þá keypti
félagið verslunarhús að Garða-
grund 1 á Akranesi. Um er að
ræða 240 fermetra hús sem hýs-
ir Grundavalsbúð. A móti þess-
um íjárfestíngum, var eignar-
hluti í Keri hfi, seldur sem og
görnlu húsin sem áður hýstu KB
Byggingavörur.
Breyttar áherslur
I upphafi sl. árs varð Kaupfé-
lagið 100 ára. Miklar breytingar
hafa orðið á rekstri þess á liðn-
um árum. Afskiptum af úr-
vinnslu landbúnaðarafurða hef-
ur verið hætt en áhersla verið
lögð á sókn í verslun og þjón-
ustru. Fram hefur komið að ekki
hafa allir félagsmenn verið sáttir
við þessar breytingar. Um þetta
segir Guðsteinn: „Markmið
stjórnar og stjórnenda hefur ver-
ið að skapa grundvöll fyrir arð-
bæran rekstur og það varð ekki
gert með öðrarn hætti en breyt-
ingum á rekstri og endurskipu-
lagningu á efnahagi félagsins.
Næstu verkefni stjórnar og
stjómenda er að marka félaginu
framtíðarstefnu á þeim grunni
sem nú er. Leita þarf leiða til
þess að efla tengsl við félags-
menn, þeim og félaginu til hags-
bóta,“ sagði Guðsteinn að lok-
um.
MM
Völlur til
hestaíþrótta
A vegum Hestamannafé-
lagsins Glaðs í Dalasýslu er
hafin framkvæmd við bygg-
ingu á aðstöðu í Búðardal til
iðkunar hestaíþrótta. Um er
að ræða hringvöll með
skeiðbraut. Kostnaður við
verkið er áætlaður rúmar kr.
10 milljónir króna.
Mikill og vaxandi áhugi er
á hestamennsku og hestaí-
þróttum í Döluni. Sú fram-
kvæmd sem hér um ræðir
mun skipta sköpum og stór-
bæta aðstöðu Dalamanna til
iðkunar hestaíþrótta.
Söluumboð fyrir B og L og Ræsi
Þjóðbraut 1 • Akranesi • Sími: 431 2622
Þekking - Reynsla - Þjónusta
7 7. júní i
hátíðarhöld 2004
Akraneskaupstaður
Auglýst er eftir framkvæmdaraðila/aðilum (einstaklingi eða félaga-
samtökum) að 17. júní hátíðarhöldum á Akranesi í sumar. Umsóknir
skulu berast til tómstunda- og forvarnarnefndar fyrir 20. apríl næst-
komandi. Akraneskaupstaður leggur 1.400.000 kr. í verkið á þessu
ári og skiptist upphæðin í dagskrárliði annars vegar og hins vegar í
laun framkvæmdaraðila.
í umsókninni skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram:
- aimennar upplýsingar um framkvæmd
- helstu dagskráliðir
- staðsetning hátíðarhaldanna
- kostnaðaráætiun verksins,
- skipting fjárhæðar sem ætiað er til verksins
(hámark 1.400.000 kr.)
- kostnaður við dagskráriiði
- kostnaður við framkvæmd
Tómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar afgreiðir umsóknir
á fundi sínum þann 22. apríl 2004.
Nánari uppiýsingar er að finna í gögnum um 7 7. júní
sem hægt er að nálgast í afgreiðslu Akraneskaupstaðar.
Tómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar
vestu.
Vesturland
„nri Atvinna
Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands óskar
eftir fólki til starfa á upplýsingamiðstöðinni í sumar.
Skilyrði að umsækjendur hafi ríka þjónustulund,
tölvukunnáttu, gott vald á enskri tungu og þekkingu
á náttúru og þjónustu á Vesturlandi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi
eða öðru sambærilegu prófi, hafi vald á þýsku,
frönsku eða Norðulandamáli og séu tilbúnir að
vinna sjálfstætt í krefjandi en skemmtilegu starfi.
Upplýsingar um menntun og fyrrí störf skulu
send til UKV, Hyrnan við Brúartorg, 310 Borgarnes,
eða ú netfangið upplysingar@vesturland.is
eigi síðar en 15. apríl.