Skessuhorn - 14.04.2004, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 2004
^Btaaunu...
Dalimir heilla þó
pótítíkin „sökki“
Sigurður Jökulsson og Helga
Agústsdóttir á Vatni í Haukadal mun
usjá um rekstur Eiríkstaða nú í sum-
ar. Þeir sem heimsækja Eiríksstaði
hefur fjölgað jafht og þétt og búast
þau hjón við miklum ferðamanna-
straum nú í sumar, enda hefur verið
gerður góður skurkur í því að bæta
vegtengingar við Dalina að undan-
förnu. Sigurður Jökulsson, athafna-
maður með meiru, er gestur skrár-
gatsins að þessu sinni.
Fnllt najh? Sigurður Hrafh Jökulsson
Fœðingardagur og ár? 2 l.júní 1965
Starf? Bóndi og skólabílstjóri, forfallakennari og athafnamaður.
Fjölskylduhagir? Bý með Helgu H. Agústsdóttur og við eigum eina
dóttur, Sunnu Sól 8 ára
Hvemig bíl áttu? A tvær Toyotur, Hilux árgerð 86 og skólabíl Hiace.
Uppáhalds matur? Islenskt lambakjöt, það getur ekkert toppað það.
Uppáhalds dtykkur? Egils kristall er góður, einnig kaldur bjór og rauð-
vín.
Uppáhalds sjónvarpsefhi? F-in þtjú; Fótbolti, fi-éttir og Friends.
Uppáhalds sjónvarpstnaður? Jón Arsæll er góður.
Uppáhalds leikari innlendur? Þröstur Leó er magnaður í Nóa
albínóa.
Uppáhalds leikari erlendur? Hugh Grant
Besta bíómyndin? Magnús, kvikmynd Þráins Bertelssonar er alvegfrá-
bær.
Uppáhalds íþróttamaður? Jón Amar fijálsíþróttamaður.
Uppáhalds íþróttafélag? Sunderland, þeir spila í ensku 1 deildinni og
hafa verið mínir menn í 33 ár. Eru í 3 sæti niína og eru pottþétt komnir
í umspil um úrvaldsdeildarsæti.
Uppáhalds stjómmálamaður? SteingrímurJ. Sigfússon.
Uppáhalds tónlistarmaður innlendur? Eyjólfur Kristjánsson.
Uppáhalds tónlistarmaður erlendur? Robbie Williams
Uppáhalds rithöfundwr? Einar Kárason, góð bók Ovinafagnaður.
Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjórninni? Hlutlaus þar.
Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleika.
Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Baktal og rógburð-
ur um náungann.
Hver þinn helsti kostur? Egget veriðfyndinn ogjákvæður. Verð aldrei
kjaftstopp.
Hver er þinn helsti ókostur? Mikill B maður þ.e. er efiður í gang á
morgnanna.
Ferðþú í klæði Eiríks rauða? Að sjálfsögðu geng ég í hlutverk hans og
kem til með að lumbra á nágrönum mínum.
Heilla Dalirnir ennþá? Já Dalimir heilla alltaf þótt pólitíkinn hér
„sökki“.
vikuD/tar
Hókus Pókus
Þessi eftirréttur er einfaldur
og bráðnar í munni í orðsins
fyllstu merkingu ! Hentar vel í
klúbbinn, eftir sunnudagsmál-
tíðina og í barnaafmælum slær
hann pottþétt í gegn. Börnin
geta jafnvel útbúið þetta sjálf
með smá aðstoð.
Kynslóðabilið brúað
Leynismenn gróðursettu 300 aspir frá Katanesi í blíðskaparveðri.
Golfarar fá
aspir að gjöf
Krakkarnir í 3. ID í Brekku-
bæjarskóla fóru í heimsókn á
Dvalarheimilið Höfða á Akra-
nesi ásamt umsjónarkennara
sínum Ingileif Daníelsdóttur og
Karen Lind Olafsdóttur kenn-
aranema. Krakkarnir höfðu
sett saman dagskrá fyrir vistfólk
og eftir söng, dans og aðra
skemmtun var spjallað um
hvernig skólinn og lífið hafi
verið í gamla daga. Sögur um
leiki og skólagöngu eldra fólks-
ins vakti athygli nemendanna.
Krakkarnir höfðu unnið bækur
um gamla tímann og vöktu þær
mikla lukku hjá eldra fólkinu.
Einnig spunnust margar
skemmtilegar umræður um
ólíka heima kynslóðanna.
Umsjón: Irís Arthúrsdóttir.
1/2 líter rjómaís
Stór Nóakropp poki
5 kramdar kókosbollur
Þeyttur rjómi
1 askja jarðaber eða ávextir að
eigin vali
Marengstoppar
Allt sett í mót í þessari röð og
stingið smá stund í frysti áður
en þetta er borið fram. Mjög
gott að hella heitri súkkulaði
eða karamellu sósu yfri toppinn.
Einnig er hægt að setja uppá-
haldsnammið sitt út í eða jafn-
vel mulinn marengs.
HÚSRAÐ
Til að losna við sterka matarlykt af
skurðarbrettunu er gott að blanda
svolitlu vatni út í matarsóda og láta
liggja á brettinu yfir nótt.
Það hljóp heldur á snærið hjá
golfurum á Akranesi og í Borg-
arnesi nú skömmu fyrir páska
þegar nokkur hundruð aspir úr
Kataneslandi buðust þeim
Leynis og Hamarsmönnum.
Nýr Grundatangavegur sem
nú er verið að leggja fer yfir
asparreit og náðist samkomu-
lag við hafnarnefhd Grundar-
tanga um að Golfklúbbarnir
tveir fengu að hirða þær aspir
sem annars færu undir veg.
Björgvin Oskar Bjarnason hjá
Golfklúbbnum Hamri sagði í
samtali við Skessuhorn að um
300 aspir frá Katanesi hefðu
verið gróðursettar við Hamars-
völlinn. Um myndarleg tré er
að ræða flest hver 1,5-2 metr-
ar að hæð en sum hver vel á
þriðja meter. Sömu sögu er að
segja frá Leynisvelli en þar
voru um 300 myndarleg tré
sett niður sem munu prýða
völlinn á landsmótinu í sumar.