Skessuhorn - 14.04.2004, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 2004
7
Ráðstefiia
á Bifröst
Föstudaginn 16. apríl stend-
ur lögfræðideild Viðskiptahá-
skólans á Bifröst fyrir opinni
ráðstefnu um tvískiptingu ís-
lensks vinnumarkaðar. Ráð-
stefnan fer fram í Hriflu á Bif-
röst og er unnin í samstarfi við
ASÍ, BSRB, SA og Starfs-
mannaskrifstofu í]ármálaráðu-
neytis.
„Islenskum vinnumarkaði
má í grundvallaratriðum skipta
í tvennt, í almennan vinnu-
markað og opinberan vinnu-
markað. Reglur um réttarstöðu
starfsmanna og atvinnurek-
enda er að verulegu leyti frá-
brugðin í þessum geirum. Sá
skilsmunur er að hluta tilkom-
inn af ástæðum sem eiga sér
sögulegar skýringar.,“ segir í
fréttatilkynningu frá Við-
skiptaháskólanum. Tilgangur
ráðstefnunnar er að skoða
ýmsar lögfræðilegar spurning-
ar varðandi þessi einkenni ís-
lensks vinnumarkaðar.
Fyrirtækja-
og hópa-
keppnií
keilu
Lið Vélsmiðju Ólafs R.
Guðjónssonar bar sigur úr být-
um annað árið í röð í íyrir-
tækja- og hópakeppninni í
keilu á vegum Keilufélags
Akraness. Keppnin hófst í des-
ember í fýrra þegar 25 lið
kepptu í 5 riðlum. Eftir und-
anúrslit mættust Vélsmiðja Ó-
lafs og lið Þorgeirs og Helga.
Þeirri viðureign lauk með ör-
uggum sigri Vélsmiðjunnar 8 -
0 eða 1363 stigum gegn 1174
sem er nokkuð langt frá besta
skori liðanna.
Vélsmiðja Ólafs R. Guð-
jónssonar náði hæsta skori liðs
eftir þrjá leiki eða 1510 stigum.
Stigahæsti einstaklingurinn
eftir þrjá leiki varð Sigurður
Dagbjartsson hjá Þorgeiri og
Helga með 576 stig.
^tun s\á'í"raðar
Óskum eftir að ráða kokk eða
starfsmann vanan eldamennsku.
Einnig vantar okkur starfsmann
í afgreiðslu.
Upplýsingar i síma 4350011
Hreðavatnsskáli staður elskenda
Tónleikar í
Reykholtskirkj u
sunnudaginn 18 apríi kl. 15:30
Gamlir Fóstbræður halda tónleika undir
stjóm og við undirleik Jónasar
Ingimundarsonar. Einsöngvari er Þorgeir
J. Andrésson. Söngbræður taka undir í
nokkrum lögum. A efnisskránni em
góðkunn íslensk og erlend sönglög.
Góðir starfskraftar óskast:
Framtíðarstörf
I boði er vinna hjá
bátasmiðjunni Knörr ehf,
Smiðjuvöllum 26 á Akranesi.
Mikil vinna framundan.
Góð laun í boði fyrir góða
starfskrafta.
Nánari upplýsingar gefnar í
síma 431 2367.
BÁTASTÖÐIN KNÖRR
Smiðjuvöllum • Akranesi • Sími: 431 2367 • Fax: 431 1523
Netfang: knerrir@knerrir.is • Heimasíða: knerrir.is
jWiöilsfunOut
Valgarður Einarsson miðill og Hermundur
Rósinkranz talnaspekingur og miðill verða með
miðilsfund fimmtudaginn 15. apríl kl. 20:30 í
matsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri.
I Aðgangseyrir kr. 1.000,-
I Nemendur í umhverfisskipulagi
V__________________________-__________
J
N
Afmœlí/
Sunnudaginn 18. apríl
verður
Guðný Baldvinsdóttir
90 ára.
Afþví tilefni býður hún
vinum og ættingjum
í kaffi milli kl. 14:00 og
17:00 í salnum á efstu hœð
að Borgarbraut 65a,
Borgarnesi.
______________________J
Ferðablaðið Vesturland 2004
Ferðaþjónustuaðilar
á Vesturlandi athugið!
Hið árlega ferðablað fyrir Vesturland
kemur út um næstu mánaðamót
í 18.000 eintökum.
Vinnsla blaðsins er nú á lokastigi og því er þeim sem vilja nýta
sér það bent á að bregðast skjótt við og hafa samband við okkur.
Blaðið verður með hefðbundnu sniði; í A5 broti, litprentað á
u.þ.b. 90 bls. Meðal efnis verður þjónustuskrá, viðburðaskrá
sumarsins, héraðslýsingar, myndir og fróðleikur af ýmsu tagi.
Þeim sem skipuleggja viðburði og mannamót í sumar er
bent á að skrá viðburði inn á www.vesturland.is/adofinni ísiðasta
lagi þann 16. apríl nk. svo skráningin komist inn í viðburðarskrá
ferðablaðsins.
Frestur til að staðfesta auglýsingar í blaðið hefur verið framlengdur
til 16. aprfl nk. Upplýsingar um auglýsingar eru gefnar í síma
437-1677 eða með tölvupósti á: vesturland2004@skessuhom.is
j
Me& sól og, sumar í siiini!
Skessuhorn ehf
Sími 433 5500 - 4371677 - 894 8998
skessuhorn@skessuhorn.is
J