Skessuhorn - 19.05.2004, Side 15
SKESSUHöiai
MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 2004
15
Klórað í bakkann í fyrsta leik sumarsins
Skagamenn jöfnuðu leikinn gegn Fylki á allra síöustu stundu
Fyrsti stundarfjórðungur
leiks Skagamanna og Fylkis í
fyrstu umferð íslandsmótsins í
knattspyrnu á Akranesvelli á
sunnudag lofaði nokkuð góðu
fyrir heimamenn. Heimamenn
voru aðgangsharðari ( upphafi
og áttu nokkur átgæt færi. Har-
aldur Ingólfsson átti gott skot á
markið og sömuleiðis Grétar
Rafn Steinsson sem átti fínan
leik á sunnudag. Fylkismenn
áttu reyndar líka sín færi en
vörn Skagamanna var föst fyr-
Haraldur Ingólfsson lék sinn
fyrsta leik með Skagamönn-
um á íslandsmóti síðan 1997.
Hann segir það hafa verið á-
kveðin vonbrigði að ná ekki
nema einu stigi gegn Fylkis-
mönnum. „Við ætluðum okkur
náttúrulega sigur en þeir náðu
betri tökum á leiknum í fyrri
hálfleik. Við náðum síðan yfir-
höndinni í þeim síðari og jöfn-
uðum verðskuldað þótt það
væri á síðustu stundu."
Haraldur segir mótið leggj-
ast vel í sig og þrátt fyrir tvö
töpuð stig sé ekki ástæða til
annars en bjartsýni. „Fylkis-
mönnum er spáð einu af
toppsætunum og þeir eru erf-
iðir andstæðingar. Mér sýnist
reyndar að mótið geti orðið
mjög jafnt og spennandi. Það
eru mörg góð lið í deildinni og
ir, alveg þartil á 28. mínútu það
er að segja þegar Kári Steinn
Reynisson sem lék í stöðu
hægri bakvarðar að þessu
sinni, gerði sig sekan um slæm
mistök. Hann ætlaði að hreinsa
frá marki og tók sér góðan
tíma til þess en skotið fór í
Sævar Þór Gíslason Fylkis-
mann sem þakkaði pent fyrir
sig og skoraði fram hjá Þórði
Þórðarsyni í marki ÍA.
Markið virtist slá Skaga-
menn útaf laginu og réðu Fylk-
Haraldur Ingólfsson
ég held að hún sé að koma
upp aftur eftir smá lægð.
Gæðin eru að aukast að mínu
mati. Það er hinsvegar langt
síðan ég spilaði hér síðast
þannig að það tekur smá tíma
að sjá hvernig standardinn er
miðað við hvernig hann var
þá.“
Utlit fyrir jafnt og
spennandi mót
Víkingar byrja vel
Víkingur Ólafsvík gerði jafn-
tefli við Tindastól á Sauðár-
króksvelli síðastliðinn sunnu-
dag í fyrsta leik liðsins í 2.
deild. Tindastóll koms yfir á
35. mínútu en Predrag
Milosavljevic jafnaði fyrir Vík-
ing á þeirri 66. Ejub Purisevic
þjálfari var ágætlega sáttur
við þessa frumraun sinna
manna í 2. deildinni en hann
vildi sjá fleiri mörk. „Miðað við
færin hefðum við átt að vinna
20 -1. Þegar þeir skoruðu var
í fyrsta skiptið sem þeir
komust fram yfir miðju í leikn-
um. Við sóttum hinsvegar all-
an tímann og ég er nokkuð á-
nægður með að við skildum
koma til baka eftir að hafa lent
undir.“
Ejub segir full snemmt að
segja til um möguleika Vík-
ings í deildinni í sumar. „Það
er ekki fyrr en eftir svona 5-6
umferðir sem maður getur
áttað sig á heildarmyndinni.
Ég hef ekki séð það mikið til
hinna liðanna heldur. Við eig-
Ejub Purisevic
um sjálfir eftir að læra ýmis-
legt. Við erum með nokkra
reynda leikmenn og síðan
með unga stráka. Okkar akki-
lesarhæll er að við erum með
lítinn hóp. Okkur vantar 2.
flokk til að framleiða leikmenn
handa okkur. Við þurfum að
styrkja okkur aðeins ef vel á
að vera og við erum að leita
að tveimur leikmönnum,
sóknarmanni og miðjumanni.
Mér skilst hinsvegar að það
séu allir að leita þannig að
það verður að koma í Ijós
hvernig það gengur.“
Julian Johnson á fleygiferð f átt að marki Fylkismanna.
ismenn lögum og lofum á vell-
inum það sem eftir lifði hálf-
leiksins. Þeir náðu algjörlega
tökum á miðjunni og sköpuðu
sér nokkur góð færi á meðan
sóknaraðgerðir Skgamanna
voru fálmkenndar og sending-
ar ómarkvissar.
Eins og við var búist komu
heimamenn sprækari til leiks
eftir predikun Ólafs Þórðarson-
sonar þjálfara sem væntanlega
hefur ekki verið neinn venjuleg-
ur húslestur í þetta skiptið.
Alen Marcina, hinn smái en
knái Kanadamaður átti gott
færi í upphafi hálfleiksins og
Guðjón Sveinsson átti
skömmu síðar góðan skalla
sem fór í þverslána. Skaga-
menn komust smátt og smátt
betur inn í leikinn og Fylkis-
menn virtust gefa eftir og
freysta þess að halda fengnum
hlut. Leikur Skagamanna var
mun áferðarfallegri og öruggari
eftir því sem leið á hálfleikinn
og á köflum mátti sjá mjög
skemmtilegt spil. Færin voru
líka allnokkur. Meðal annars
átti Hjörtur Hjartarson, sem
kom inn á sem varamaður
ágætt skot sem Bjarni Hall-
dórsson markvörður Fylkis
varði vel. Stefán Þórðarson átti
sömuleiðis nokkur ágæt færi
sem honum tókst ekki að nýta
en skotfóturinn virtist stilltur
fullhátt í þetta sinnið. Þá átti
Alen Marcina þrívegis góða
möguleika á að koma boltan-
um í netið en hann var mjög á-
kafur upp við mark Fylkis-
manna. Það skilaði loks ár-
angri þegar komið var farar-
snið á áhorfendur en þegar
fjórar mínútur voru komnar
fram yfir venjulegan leiktíma
Gunnar Sigurðsson formaður
stjórnar Meistaraflokksráðs á
sínum stað í brekkunni alvöru-
þrunginn á svip.
fékk Marcina langa sendingu
frá Kára Steini inn á markteig
Fylkismanna og náði að teygja
sig í boltann og vippa honum í
markið. Jafntefli varð því niður-
staðan þrátt fyrir að flestir
væru orðnir úrkula vonar. Var
fögnuðurinn því mikill þó vissu-
lega væru Skagamenn svekkt-
ir fyrir því að landa ekki nema
einu stigi í sinni heimahöfn.
Gunnlaugur Jónsson og
Grétar Rafn Steinsson voru
bestu menn Skagaliðsins að
þessu sinni. Julian Johnson
átti einnig góðan leik og sömu-
leiðis Guðjón Sveinsson. Alen
Marcina átti einnig mjög fína
spretti og lofar góðu.
Lið ÍA:
Þórður Þórðarson
Kári Steinn Reynisson
Gunnlaugur Jónsson
Reynir Leósson
Guðjón H Sveinsson
Julian Johnson
Grétar Rafn Steinsson
(Hjörtur J Hjartarson 73)
Þálmi Haraldsson
Haraldur Ingólfsson
(Andri Karvelsson 65)
Stefán Þ. Þórðarson
Alen Marcina
(S) Bílás
Kaupir þú bílfrá B&L
hjá Bílás - nýjan eða notaðan -
styrkír þú Knattspyrnufélag ÍA
m LANDSBANKA OEILÐIN AKRANESVÖLLUR
ÍA - Grindavík
fimmtudaginn 20. maí kl. 14:00
| ALLIR Á X/ÖLLIIMIM
V 4 T35P w 1 1 v [0KBBANKI Haraldur Böðvarsson hf. “ ^