Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2004, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 11.08.2004, Blaðsíða 15
jttóaunu,.. MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 2004 15 Allt í járnum í 2. deild Stórsigur Skagamanna fyrir norðan Ejub Puresjevic, þjálfari Víkinga. Það er Ijóst að loka- spretturinn í 2. deildinní í knattspyrnu verður gríð- a r I e g a spennandi. Þegar fjórar umferðir eru eftir eru þrjú lið með af- gerandi for- ystu og berj- ast um tvö laus sæti í 1. deildinni að ári, en það eru KS, Siglufirði, Leiknir Reykja- vík og Víkingur Ólafsvík. Vík- ingar og KS unnu sína leiki um helgina en Leiknir sem hafði um tíma afgerandi for- ystu í deildinni virðist vera að fatast flugið en liðið gerði jafntefli við Aftureldingu. Vík- ingar sigruðu ÍR á útivelli 2-0 en næstkomandi laugardag eiga þeir heimaleik gegn KS og getur sá leikur skipt sköp- Staðan í Landsbankad. karla í knattspyrnu Félag L U J T Mörk Stig 1 FH 13 6 6 1 18:11 24 2 ÍBV 13 6 4 3 22:12 22 3 Fylkir 13 5 5 3 18:14 20 4ÍA 13 5 5 3 18:14 20 5KR 13 4 6 3 16:14 18 6 Keflavík 13 5 3 5 16:19 18 7 Víking. R.13 4 3 6 12:14 15 8 Fram 13 3 4 6 16:17 13 9 Grindav. 13 2 6 5 12:19 12 10 KA 13 3 2 8 10:24 11 Staðan í A riðli 3 deildar karla í knattspyrnu Félag L U J T Mörk Stig 1 Skallagr. 11 8 2 1 49:9 26 2 Deiglan 10 7 0 3 31:12 21 3 Árborg 10 6 3 1 24:14 21 4 Númi 10 6 2 2 53:13 20 5 Grótta 11 4 1 6 32:18 13 6 Afríka 10 1 0 9 7:49 3 7 Freyr 10 0 0 10 2:83 0 Staðan í 2. deild karla í knattspyrnu Félag L U J T Mörk Stig 1 KS 14 10 2 2 44:24 32 2 Leikn. R.14 9 4 1 35:12 31 3 Víking. Ó.14 9 2 3 26:10 29 4 Aftureld. 14 5 4 5 25:21 19 5 Selfoss 14 4 5 5 29:30 17 6 Leift./Dalv. 145 2 7 25:30 17 7 ÍR 14 3 5 6 15:23 14 8 Tindast. 14 3 5 6 24:34 14 9 Víðir 14 3 4 7 17:35 13 10 KFS 14 1 3 10 19:40 6 Staðan í B riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu Félag L U J T Mörk Stig 1 ÍA 12 12 0 0 79:13 36 2 Þrótt. R. 11 8 0 3 59:17 24 3ÍR 11 4 0 7 30:41 12 4 Fylkir 11 4 0 7 29:43 12 5 HvötTTind.11 0 0 11 4:87 0 um í baráttunni um 1. deildar- sæti. Þess má líka geta að síðasti leikur Víkings í deild- inni er heimaleikur gegn Leikni og ef fer sem horfir gæti það orðið hreinn úrslita- leikur um marg umtalað sæti. Hvað sem því líður þá er Ijóst að árangur nýliðanna úr Vík- ingi er framar björtustu von- um og enn ein rós í hnappa- gat þjálfarans, Ejub Ruresjevic. Guðmundur Valdimarsson varð íslandsmeistari í þriðja sinn í röð í flokki karla 70 ára og eldri í golfi. íslandsmót öldunga, sem fram fór í Vest- Skagamenn náðu sér heldur betur á strik eftir ófarirnar gegn Fram á dögunum þegar þeir heimsóttu KA menn á sunnu- dag. Skagamenn byrjuðu leik- inn af miklum krafti, staðráðnir í að reka af sér slyðruorðið. Stefán Þórðarson fór mikinn í sókninni og var ógnandi allt frá fyrstu mínútu. Fyrsta dauða- færið kom á 12. mínútu en þá fékk hann sendingu fyrir frá Stefáni og átti gott skot á markið sem Sandor Matus markvörður KA varði vel. Á- fram sóttu Skagamenn og áttu nokkur ágæt færi en fyrsta markið kom á 20. mínútu og þar var að verki Ellert Jón Björnsson sem hefur farið á kostum að undanförnu. Þrátt fyrir harða atlögu að marki KA manna kom næsta mark ekki fyrr en undir lok fyrri hálfleiks. Hjörtur Hjartarson slapp þá einn innfyrir vörn KA manna og var kominn í dauðafæri þegar Ronni Hartwig braut á honum og var rekinn útaf fyrir vikið. Stefán Þórðarson tók vítið fyrir mannaeyjum um síðustu helgi. Guðmundur bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur og var 10 höggum á undan næsta manni. IA og skoraði af öryggi, staðan í hálfleik 0-2 fyrir Skagamenn. Liðsmunurinn átti eftir að aukast því þegar sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var Pálma Rafni Pálmasyni hjá KA vikið af leikvelli þegar hann fékk annað gula spjaldið sitt í leiknum og Skagamenn því tveimur fleiri. Eftir þetta var að- eins spurning um hvað mörkin yrðu mörg því Skagamenn voru mun sterkari á meðan lið- in voru fullskipuð. Þriðja markið kom á 59. mín- útu og þar var Ellert Jón aftur að verki eftir góða sendingu frá Guðjóni Sveinssyni. KA menn sem pökkuðu í vörn héldu síð- an hreinu þar til á síðustu mín- útum leiksins en á 87. mínútu átti Stefán enn eina gullsend- inguna fyrir markið og þar kom Þorsteinn Gíslason, sem kom- Skagastúlkur hafa lokið keppni í B - riðli 1. deildarinn- ar í knattspyrnu og standa uppi sem öruggir sigurvegar- ar, hafa unnið alla 12 leiki sína. Síðasti leikurinn var á mánudag en þá sigraði ÍA ÍR á útivelli 7-2. Óhætt er að segja að Skagastúlkurnar hafi farið á kostum í allt sumar því Skallagrímur er svo gott sem öruggur með að tryggja sér sigur í A - riðli 3. deildar- innar í knattspyrnu og þar með sæti í úrslitakeppninni þótt fræðilega séð sé mögu- leiki á að klúðra því tækifæri. Það ætti þó að vera lítil hætta því Skallarnir þurfa ekki nema eitt stig út úr síðasta leiknum sem er gegn næstneðsta lið- inu, Afríku, en í fyrri leiknum sigruðu Skallagrímsmenn 11 - 0. Svipuð stemming var þegar Þorsteinn Gíslason skoraði sitt fyrsta deiidarmark fyrir ÍA á Akur- eyri á sunnudag. ið hafði inn á sem varamaður, aðvífandi og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir ÍA. Það var siðan fyrirliðinn Gunnlaugur Jónsson sem innsiglaði stór- sigur Skagamanna á lokamín- útunni með góðum skalla eftir sendingu frá Stefáni. þær hafa skorað 79 mörk í leikjunum 12 en ekki fengið á sig nema þrettán. Framundan er úrslitakeppni deildarinnar sem hefst 21. ágúst en ekki er Ijóst hverjir verða mótherj- ar (A þar. Miðað við gengið það sem af er er hinsvegar góð von um sæti í úrvalsdeild að ári. Skallarnir fengu Frey í heim- sókn í síðustu viku en lokatöl- ur urðu 15-0. Sveinbjörn Geir Hlöðversson skoraði fjögur mörk í leiknum, Bjarni Hiíð- kvist Kristmarsson þrjú og Valdimar K Sigurðssson tvö. Þá skoruðu þeir Guðmundur Lúther Hallgrímsson, Almar Viðarsson, Einar Þorvaldur Eyjólfsson, Gunnar Magnús- son, Garðar Axelsson og Eg- ill Þór Valgeirsson sitt markið hver. LANDSBANKA DEILDIN AKRANESVOLLUR IA - KR sunnudaginn 15. ágúst kl. 18:00 ALLIR Á I/ÖLLIIMHI u VISA HB IDI □ r i KB BANKI ■ Knattspyrnufélag IA ■ w fær 5 kr. af hverjum w seldum lítra af C0KE á Akranesi Bílás Kaupir þú bíl frá B&L hjá Bílás - nýjan eða notaðan - styrkir þú Knattspyrnufélag ÍA Guðmundur íslandsmeistari þriðja árið í röð Skagastúlkur með fullt hús Stórsigur Skallanna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.