Skessuhorn - 08.09.2004, Blaðsíða 1
OPIÐ:
Virka daga 10-19
Laugard. 10-18
Sunnud.12-18
nettð
alltaf gott - alltaf ódýrt
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 35. tbl. 7. árg. 8. september 2004 Kr. 300 í lausasölu
Víkinsrar
upp
Víkingur í Olafsvík náði
þeim einstaka árangri að fara
upp um deild á Islandsmót-
inu í knattspyrnu, annað árið
í röð. Ejub Puricevic hefur
þjálfað Víkinga í tvö ár og á
þeim tíma hefur liðið farið
úr þriðju deild í þá fyrstu og
leikur á næsta ári gegn liðum
á borð við Breiðablik, Þór
og fleiri.
Sjá bls 14
Ottó
minnst
Um helgina var settur upp
minnisvarði um Ottó Arna-
son við gilið í Olafsvík.
Sjá bls. 8
Verðlaun
Guðmundar
Bragi Þórðarson bókaút-
gefandi á Akranesi hlaut
borgfirsku menningarverð-
launin og Þorsteinn frá
Hamri ljóðaverðlaun Guð-
mundar Böðvarssonar.
Sjá bls. 11
s
Islands-
meistarar
Annar flokkur IA varð um
helgina Islandsmeistari í
knattpyrnu eftir æsispenn-
andi lokasprett.
Sjá bls. 15
Það var mikil stemning þegar
kraftajömar öttu kappi á alþjó-
legum Hálandaleikum í Garða-
lundi á Akranesi á laugardaginn.
A mótinu kepptu margir af
fremstu kraftajömum Islands, þar
á rneðal Pétur Guðmundsson ís-
landsmethafi í kúluvarpi sem
Fyrirhugaðar viðræður Skil-
mannahrepps og Akraneskaup-
staðar um samstarf í skólamálum
hafa valdið miklum titringi í
sveitarfélögunum sunnan
Skarðsheiðar og þar með talið
meðal íbúa Skilmannahrepps.
Samkvæmt upplýsingum
Skessuhorns er allmikil óánægja
meðal sveitarstjórnarmanna í
Leirár- og Melahreppi, Hval-
fjarðarstrandarhreppi og Innri
Akraneshreppi vegna málsins
ekki síst þar sem Skilmanna-
hreppur óskar effir viðræðum
við Akraneskaupstað á sama
hreppti annað sæti á leikunum.
Það var hins vegar Evrópumeist-
arinn frá Hollandi, Wout Zijlstra
sem reyndist rammastur að afli.
Hann sigraði í fjórum greinum af
fimm og lenti í fyrsta sæti. Þriðji
maður á verðlaunapall var Colin
Breyce ffá Skotlandi.
tíma og sameiningarviðræður
hreppanna íjögurra standa sem
hæst. Þá mun sú hugmynd hafa
komið upp í sameiningarviðræð-
unum að hrepparnir fjórir
myndu óska eftir samstarfi um
rekstur skólaskrifstofu og þykir
mörgum að Skilmenningar hafi
túlkað þær hugmyndir býsna
frjálslega.
Þrátt fyrir að hreppsnefnd
Skilmannahrepps eigi frum-
kvæðið að umræddum viðræð-
um virðist síður en svo eining
um málið meðal íbúanna og lýsti
það sér meðal annars í því að
Þátttakendur á mótinu kepptu
allir í Skotapilsum og ekki var
annað að sjá en áhorfendur í
Garðalundi skemmtu sér hið
besta, þó sumum kunni að hafa
orðið um og ó þegar lóð, staurar
og steinar klufu loftið með hvini.
ALS/Ljósm: Hilntar
þeir fjölmenntu á hreppsnefnd-
arfund síðasta miðvikudag. Þar
var að sögn Sigurðar Sverris
Jónssonar, oddvita, samþykkt að
efiia til borgarafundar í sveitar-
félaginu sem haldinn verður í
kvöld í félagsheimilinu Fanna-
hlíð. Segir Sigurður að til fund-
arins sé boðað að ósk íbúa en að-
alumræðuefnið verða skólamál í
sveitarfélaginu. Þess má líka geta
að í gærkvöldi var haldinn stofn-
fundur hollvinafélags um Heið-
arskóla en margir óttast um
framtíð hans þar sem ljóst er að
rekstur hans grundvallast af því
Hótel Ólafsvík:
Lokað og
sett á sölu-
skrá
Hótel Olafsvík hefur nú
verið lokað um stundarsak-
ir. Kristinn Jónasson bæjar-
stjóri í Snæfellsbæ segir að
Byggðastofnun, eigandi
hótelsins, hafi rift kaup-
leigusamningi sem var í
gildi við síðustu rekstrarað-
ila og lokað hótelinu fyrir-
varalaus fyrir skömmu.
„Byggðastofnun er nú að
leita kaupenda að hótelinu
og ég vonast til að það verði
selt fljótlega þannig að það
komist í rekstur á nýjan
leik. Það er mjög bagalegt
að starfseminni skuli hafa
verið hætt á þessum tíma-
punkti sérstaklega í ljósi
þess að mikið hefur verið að
gera í sumar og nokkuð var
um bókanir framundan
þegar hótelinu var lokað,“
sagði Kristinn í samtali við
Skessuhorn.
MM
að öll sveitarfélögin sunnan
heiðar komi að rekstrinum.
Hallffeður Vilhjálmsson odd-
viti Hvalfjarðarstrandarhrepps
sagði í samtali við Skessuhorn að
boltinn væri hjá Skilmanna-
hreppi en hinsvegar væru marg-
ir búnir að skora á þá að hinkra.
„Við höldum okkar striki í sam-
einingarmálum en við erum á
síðustu vikunum í því ferli og því
er þessi tímasetning afar óheppi-
leg,“ segir Vilhjálmur. GE
Iitnngur sunnan heiðar vegna
framtíðar Heiðarskóla
Borgarafundur í Skilmannahreppi í kvöld til að
ræða skólamál í sveitarfélaginu
Hollt oa gott
Góð Kaup! Verð áður:
London Lamb 30% afsl. 1.230 kg.
Reykt Medisterpylsa 25% afsl. 599 kg.
Beikonbúðingur 25% afsl. 599 kg.
Kiwi 238 kg. 339 kg.
Perur 119 kg. 198 kg.
Gutta appelsínusafi 2 Itr. 239,- Nýtt
” Tilboðin gildafrá 9. september til og með 14. september eða meðan birgðir endast.
1
Sértilboð í KB Hyrnutorgi
- (jfrttt hauflverfán'\tirUlin.
Vinnuskyrtur kr. 998,
Nokia gúmmístígvéi
20% afsláttur
\arsriö v(=ítf3mrnf
Hyrnutorgi
Borgarnesi