Skessuhorn - 06.10.2004, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004
l -i / 7 s •
Sriuiíiuglysuigar
BILAR / VAGNAR
Viltu kaupa bílinn minn?
Þetta er MMC Galant '94 4x4, bein-
skiptur rafrn. í rúðum og hiti í sætum.
Er með rúmlega þokkalegar græjur
sem seljast með. Gripurinn er metinn
á 600 þús. og fer á 600 þús með öllum
auka búnaði. Ahugasamir hafið sam-
band í síma:846-6015.
Langar þig í Golf?
Til sölu VW Golf, sjálfsk. tveggja
dyra árgerð 1995. Ekinn aðeins 107
þús. Bíll í góðu lagi. Upplýsingar sími
894-8998.
Opel Vectra til sölu
Opel Vectra GL 1600, 1998, ekinn
89.000, sjálfskiptur, vínrauður. Ný-
skoðaður, reyklaus, lýtur vel út að inn-
an og utan. Uppl: einar81@simnet.is
Til sölu OPEL VECTRA
Til sölu Opel Vectra, station árg.
1998, sjálfskiptur og með spólvörn.
Alfelgur og DVD spilari. Reyklaus og
mjög vel með farinn. Ekinn 105.000.
Listaverð 820.000 og gott lán áhv.
Uppl. í síma 696-6507.
Jarðýta óskast.
Mig vantar jarðýtu ca:10-16 tonna tdl
kaups, má þarínast viðgerðar. Uppl. í
síma 847-7784.
Oska efirir Suzuki 4x4 fjórhjóli
Óska eftir Suzuki 4x4 íjórhjóli 86-99 í
varahluti. Má vera í hvaða ástandi sem
er. Uppl. í síma 825-8081.
DYRAHALD
Til sölu
Til sölu er brúnskjótt meri, alhliða
hoss, með gott tölt, verð ca 200.000
kr. Uppl. í síma 865-9215.
Kisan okkar er týnd
Við höfum tapað kisunni okkar. Hann
er hvítur með bröndótt skott og
bröndótta bletti fyrir aftan bæði eyr-
un. Einstaklega gæfur og kelinn kött-
ur. Silli býr í Skorradalnum og hefur
stundum farið á flakk en alltaf komið
heim aftur, fyrr en núna. Uppl. síma
437-0164 eða 847-7725.
FYRIR BORN
Til sölu
Til sölu barna bílstóll fyrir 0-9 kg. á
3.500 kr, bílstóll fyrir 9-15 kg, ferða-
rúm á 5.500 kr, barnarúm 70x140 á
7.000 kr ogleikgrind á 3.000 kr. Uppl.
í síma 893-5849.
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
Hillusamstæða
Til sölu dökk hillusamstæða í þremur
einingum. Skápar, hillur og skúffiir.
Uppl. ísíma 437-1791.
Brýningar bitjáma.
Tökum að okkur að brýna flestar
gerðir bitjárna, svo sem,sporjárn,
hnífa, skæri, hefiltennur og margt
fleira, vönduð vinna. Uppl. gefur
Ingvar Sigmundsson í síma 894-0073
og Kolla í síma 861-6225. PS: Endi-
lega kannið málið.
Frystikista til sölu
Til sölu 3ja ára gömul AEG ffysti-
kista. 428 lítrar og einungis notuð í 2
ár. Kostar ný 56.900, kr. en þessi fæst
fyrir 36.000. Uppl. í síma 696-6507.
Þurrkari
Til sölu notaður þurrkari með barka.
Verð 10.000 kr. Upplýsingar í síma
698-0868.
Lazy boy stólar til sölu
2 stykki bláir Lazy-boy stólar, einnig
sjónvarpsskápur úr fum. Uppl. í síma
864-3223
Borðstofuborð/ Homsófi
Oska eftir vel með fömu og ódým
borðstofuborði og stólum, einnig ó-
dýmm og vel með förnum leður
homsófa. Uppl. í síma 431-4012 og
894-4012, efiir kl.14.
Leðursófasett
Til sölu notað brúnt leðursófasett
3+1+1, selst á 15.000 þús. Einnig gler-
borð á 5.000 þús. Er í Kópavogi.
Uppl. í síma 848-1002.
LEIGUMARKAÐUR
íbúð til leigu Akranesi
Ibúð til leigu miðsvæðis á Akranesi.
Leigist með rafmagni og hita (Inni-
falið í mánaðargjaldi). Langtímaleiga.
Upplýsingar í síma 864-5507.
Ibúð óskast
Einstæð móðir með 2 börn og hund
óskar eftir íbúð í Borgarnesi eða ná-
grenni. Minnst 3ja herbergja. Verð-
hugmynd: 50-70 þús á mánuði. Ingi-
björg. Sími 844-0332.
Ibúð óskast til leigu
Oska eftir tveggja herbergja íbúð eða
stúdíóíbúð til leigu í Borgarnesi eða
næsta nágrenni ffá 15. nóvember.
Skilvís, reyklaus og reglusöm. Upp-
lýsingar í síma 849-4496 eftir kl. 18.
OSKAST KEYPT
Píanó óskast
Notað píanó óskast á góðu verði.
Upplýsingar í síma 866-3393.
Borðstofuborð / Homsófi
Oska eftir ódým og vel með förnu
borðstofuborði og stólum, einnig vel
með förnum ódýmm leður hornsófa.
Uppl. í símum 431-4012 og 894-
4012, eftir kl.14.
Þvottavél.
Oska eftir þvottavél gefins eða fyrir
lítinn pening. Upplýsingar í síma 899-
3464 eftir kl 17.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Kötturinn Óliver er týndur!
Oliver er nýfluttur í Skorradalinn en
fékk heimþrá og er líklega á leið að
Hvanneyri þar sem hann bjó áður. Ó-
liver er stór, svartur og hvítur. Til
hans sást við Syðstu- Fossa fyrir viku.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um
ferðir kattarins, vinsamlega hafið sam-
band í síma 437-0015 eða 699-3315.
Svört peysa
Svört rennilásapeysa með hvítum
stöfum merkt GÞG fannst á Suður-
götu, Akranesi. Upplýsingar í síma
431-4012.
TIL SOLU
Dýna
Til sölu Serta rúmdýna, sem ný, stærð
116*200. Upplýsingar: Gunnar Ægir,
sími 897-7188.
Til sölu
Isskápur (Whirlpool) 16x50 með
frystihólfí, verð kr. 25.000. Upp-
þvottavél (Electrolux ESF 662), verð
kr. 30.000 og eldhúsljós, verð kr.
5.000. Upplýsingar í síma 860-0060.
Nuddbekkur
Glænýr ferðanuddbekkur með þykkri
bólstmn og höfuðstykki. Auðvelt að
stilla hæð. Hlífðartaska fylgir. Ótrú-
lega gott verð. Nánari upplýsingar:
695-2642.
Fotosellu rafsuðuhjálmur
Hjálmurinn er nýr og ónotaður. Verð
kr. 8000 kr. Uppl. gefur Jónas í síma
567-1431.
Vindmylla til sölu
Til sölu vindmylla með öllum búnaði
fyrir sumarbústað. Sími 691-2208.
Bensínrafstöð til sölu
Til sölu bensínrafstöð 2,5 KW sem
ný, gottverð. Sími 691-2208.
Frystigámur
Til sölu 20 feta frystigámur í góðu
standi. Verð kr 300 þúsund, uppl.
veittar í Geirabakaríi í síma 437-1920.
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Píanó til sölu
Til sölu gamalt piano, fallegur gripur
í góðu ástandi. Verð 150.000. Uppl.
sími 437-1298 eða 698-0868.
Almennar tölvuviðgerðir
Tek að mér allar almennar tölvuvið-
gerðir. Frekari upplýsinar er hægt að
nálgast á vefinum, www.netid.tk eða
hafðu samband við Gunnar B í síma
869-3669.
YMISLEGT
Ferðafélagi
Óska eftir ferðafélaga milli Akraness
og Kópavogs. (Má vera R-vík) ffá 15.
nóv. Þarf að fara af stað kl. 07.00 og
fara til baka kl 16.00. Er með bíl. Uppl
í síma 894-8038, María.
Nuddbekkur
Glænýr ferðanuddbekkur með þykkri
bólstrun og höfuðstykki. Auðvelt að
stilla hæð. Hlífðartaska fylgir. Ótrú-
lega gott verð. Nánari upplýsingar:
695-2642.
Ibúð til sölu í Borgamesi
Rúmgóð íbúð í raðhúsi við Borgar-
braut. Niðri er: Forstofa, þvottahús,
hol, eldhús, stofa, baðherbergi & 1-2
svefnherbergi. Uppi: 3 svefnherbergi,
snyrting og geymsla. Verður sett á
sölu síðar hjá LIT Borgarnesi. ÞG,
sími 661-7173.
Hitablásari
Hef til sölu mjög öfluga hitablásara
sem brenna bæði steinolíu og dísel.
Þetta er tilvafið í nýbyggingar og véla-
skemmur, eða bara hvað sem þarf að
kynda í lengri eða skemmri tíma, hef
myndir og frekari upplýsingar ef ósk-
að er. Góðar græjur á góðu verði.
Uppl: stullitrukkur@hotmail.com
Líkamsræktartæki
Til sölu Kettler þrekstigi, lítið notað-
ur, verð 15.000, kostar 35-40 þús nýr.
Upplýsingar í síma 437-1298 eða
698-0868.
jmir i
miMnirvdbmmrí
kimmumkih^
njbhkmfordimm
miþérlmninguískir
28. september. Drengur. Þyngd: 3115
gr. Lengd: 52 an. ForeUrar: Helga íris
Ingólfsdóttir og Helgi Valdimarsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Bima Gumiars-
dóttir.
28. september. Drengur. Þyngd: 3550
gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Snjólaug
Þyri Stefánsdóttir og Brynjar Sæ-
mundsson, Akranesi. Ljósmæður: Ann-
ar Bjömsdóttir /Jónína S Jónsdóttir,
Ijósm.nemi.
4. októher. Stúlka. Þyngd: 4015 gr.
Lengd: 55 cm. Foreldrar: Ingibjörg V.
Sigurðardóttir og Ari Benediktsson,
Akranesi. Ljósmæður: Anna Björns-
dóttir og Jónína S Jónsdóttir,
Ijósm.nemi.
Akranes: Fimmtudag 7. október
Kirkjukór Akraness í safnaðarheimilinu Vinaminnni. Kóræfing kl. 19:30. Vetr-
arstarfið hafið og skemmtileg verkefni ffamundan. Getum bætt við okkur ten-
órum. Ahugasamir hafi samband við Svein Arnar í síma 865-8974 / 433-1505
Akranes: Laugardag 9. október
Stórtónleikar Hvanndalsbræðra kl 22 á Pizza 67, Akranesi.
Dalir: Laugardag 9. október
Námskeið hefst: Tha Chi í Dalabúð ATH Breytt staðsetning! I Grunnskólan-
um í Búðardal lau. og sun. 9. og 10. okt. og 23. og 24. okt. kl. 10:00-12:00 og
14:00-16:00 Lengd: 16 klst
Borgarfjörður: Sunnudag 10. október
Saumadagur Samansaumaðra kl 10 í Björgunarsveitarhúsi Brákar. Saumum
saman óvissuna eða bara hvað sem er. Verðum eitthvað fram eftir.
Akranes: Sunnudag 10. október
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 í Akraneskirkju. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Ungmennakórinn syngur. Einsöngur: Eva Rós
Karlsdóttir.
Borgarfjörður: Mánudag 11. október
Námskeið hefst: Klipping staffænna myndbanda í Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri. Mán og mið. kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 24 klst.
Borgarfjórður: Mánudag 11. október
Námskeið hefst: Námskeið í Egilssögu I Snorrastofu og Búðarkletti til skipt-
is. Fyrsti mánudagur í mánuði kl. 20:00 til 22:00. Lengd: 12 klst.
Akranes: Mánudag 11. október
Námskeið hefst: Skrautskrift í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Mán.
og mið. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 12 klst.
Borgaifjórður: Þriðjudag 12. október
Námskeið hefst: Förðun Félagsbær/ Safnaðarheimilið. Þriðjud. kl. 20:00 til
22:00. Lengd: 4 klst.
Utan Vesturlands: Þriðjudag 12. október
Námskeið hefst: Hugmyndaffæði, saga og siðffæðileg álitamál á fjarfunda-
stöðum á Vesturlandi. 12., 14. og 21. okt. kl. 17:00-20:50. Lengd: 20 klst.
Borgarfjórður: Þriðjudag 12. október
Fyrirlestur um Páskaeyju kl 20.30 í bókhlöðu Snorrastofu. Elena Ararki af ætt
ffumbyggja eyjarinnar segir ffá Páskaeyju í máli og myndum. Sjá nánar í
fréttatilkynningu og á www.reykholt.is. Fyrirlesturinn er á vegum
Heimskringlu ehf. Enginn aðgangseyrir.
Borgarfjórður: Miðvikudag 13. október
Námskeið hefst: Grafíknámskeið í Grunnskólanum í Borgarnesi. Mið. 13. okt
og sun. 17. og 24. okt. kl. 19:00 til 21:30 og 11:00 til 16:30. Lengd: 15 klst
IDOL í Brún
Leikdeild Ungmennafélagsins
Islendings stendur fyrir Borgar-
fjarðar-Idoli í Brún í Bæjarsveit,
laugardaginn 30. október n.k.
Skráningum fer senn að ljúka en
ennþá er möguleiki að skrá sig hjá
Betu í síma 437-0013 eða Jóni
437-0164.
I fyrra var þessi keppni haldin í
Brún i fyrsta skipti og þá gerðist
það sem sjaldan hefur gerst áður í
Brún að læsa varð dyrum og
margir urðu frá að hverfa vegna
mikillar aðsóknar. Svo spennan
fer að magnast hjá íslendingum
og nágrönnum.
Heimsókn firá Páskaeyju
Einn af síðustu afkomendum
„Eyrnalanganna“ á Páskaeyju, El-
ena Ararki, segir frá Páskaeyjunni
og sýnir myndir þaðan, í bók-
hlöðu Snorrastofu næstkomandi
þriðjudag.
Páskaeyjan sem aðeins er 117
km2 að stærð liggur í 3700 km
fjarlægð frá vesturströnd Suður-
Ameriku. Eyjan fannst á páskadegi
1722 og hefur verið nefhd Páska-
eyja frá þeim tíma en upprunalegt
nafn eyjarinnar er Rapa Nui og er
það notað af innfæddum. Margar
spumingar varðandi sögu og forn-
leifaffæði eyjarinnar hafa vaknað í
tímans rás og eru þær miklu um-
fangsmeiri og áhugaverðari en
stærð hennar gefur til kynna.
Dulúðin sem einkennir Páska-
eyju hefur löngum laðað að ferða-
langa víðs vegar að úr heiminum
og á síðustu ámm hafa dönsku rit-
höfundarnir Carsten Jensen og
Troels Klövedal ferðast um eyjuna
og sagt ffá leyndardómum hennar
í ýmsum fjölmiðlum í Danmörku
og leikarinn Kevin Costner fram-
leiddi myndina Rapa Nui sem nú
er sýnd í dönsku sjónvarpi.
Elena Ararki fæddist og ólst upp
á Páskaeyju þar sem hún býr og
starfar m.a. við að kynna ferða-
mönnum sögu hennar. Hún til-
heyrir samfélagi 2200 innfæddra
sem búa á eyjunni í dag.
Elena Ararki mun sýna litmynd-
ir og segja frá Páskaeyjunni, sögu
hennar menningu, goðsögnum og
leyndardómum og hvernig er að
lifa þar í dag.
Hún flytur mál sitt á ensku.
Fyrirlesturinn verður haldinn á
vegum Heimskringlu í í samvinnu
við Ferðaskrifstofu Harðar Er-
lingssonar og ferðaskrifstofuna
Cultours í Danmörku sem skipu-
leggur menningarferðir um veröld
víða m.a. til Páskaeyju .
Allir eru velkomnir og aðgangs-
eyrir er enginn.