Skessuhorn - 06.10.2004, Side 15
ont53UllUi
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTOBER 2004
15
frá Heilsugæslustöðinni
Borgarnesi
INFLÚ6NSU-
6ÓLUS6TNING
Inflúensubólusetning er hafin.
Einnig er hægt að fá lungnabólgusprautu.
Vinsamlegast pantið tíma á afgreiðslutíma
stöðvarinnar kl. 8-16 í síma 437 1400
Verð: Inflúensa 600 kr. auk komugjalds
Lungnabólga 1.500 kr. auk komugjalds
Starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar Borgarnesi.
Inflúensusnraiita
Bólusetningar við inflúensu eru hafnar á
heilsugæslustöðinni á Akranesi
Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma
430 6000 alla virka daga milli 8.00 og 20.00
Sérstaklega er mælst til þess að allir 60 ára og eldri
og þeir sem þjást af langvinnum sjúkdómum láti
bólusetja sig við inflúensu.
Starfsfólk Heilsugœslustöðvarinnar Akranesi
HAíí
Sjúkrahúsið og hdilsugœslustöðin á Akranesi
Merkigerði 9 • 300 Akranes
Pizzahlaðborð
Möá .
atta finwoðidaga ^ offfuA
__ Qisti-oaveitinqastaður
frákl. 18-00-
?- og veitingastaður
Sími 437 2345
www.motelvenus.net
Kem á staðinn og geri verðtilboð íallar
gerðir húsgagna, mikið úrval af
áklœðisprufum. Sæki og kem með
vöruna til þin að kostnaðarlausu.
Vísa greiðslukjör.
G.L. Bólstrun
Lækjargata 3
530 Hvammstanga
Sími: 865 2103
Ódýrastir
f
1
Borqamesi
ódýrt bensín
FASTEIGNIRIB0RGARNESI
0G BÚÐARDAL
BORGARBRAUT 41,
Borgarnesi
Raðhús 151,9
ferm. A neðri
hæð er flísalögð
forstofa. Stofa
teppalögð. Hol
dúklagt. Baðherb.
dúklagt. Eldhús
parketlagt, eldri
innrétting. Eitt herb. dúklagt. Þvottahús. Á
efri hæð eru þrjú herbergi, eitt með máluðu
gólfi og tvö teppalögð. Lítil snyrting dúklögð.
Gangur teppalagður. Geymslur undir súð.
Verð: 11.500.000
HRAFNAKLETTUR 8,
Borgarnesi
Ibúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi,
60,3 ferm. Hol,
stofa og eitt
herbergi
parketlagt.
Eldhús nýlega
standsett, flísar á
gólfi, viðarinnrétting. Baðherb. með flísum
á gólfi og flísaplötum á veggjum. Geymslur
og sameiginl. þvottahús á sömu hæð. Skipti
á stærri eign möguleg.
Verð: 6.500.000
KVELDÚLFSGATA 16A,
Borgarnesi
Ibúð á neðri hæð
í tvíbýlishúsi
128,7 ferm. og
bflskúr 39,9 ferm.
Forstofa
flísalögð.
Gangur, hol og
stofa parketlagt.
Fjögur herbergi, tvö parketlögð og tvö
dúklögð. Eldhús dúklagt, viðarinnr. Baðherb.
dúklagt, ljós innr. Gestasnyrting með flísum
á gólfi. Þvottahús og búr.
Verð: 14.900.000
SÓLBAKKI7-9, Borgarnesi
Iðnaðarhúsnæði
399 ferm. Stórar
innkeyrsludyr.
Auðvelt að skipta
húsinu upp í
minni einingar.
Verð:
21.000.000
KVELDULFSGATA 26,
Borgarnesi
íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi,
74,8 ferm. Hol
og tvö herb.
dúklögð.
Eldhús dúklagt,
eldri viðarinnr.
Baðherb. allt
flísalagt. Stofa með máluðu gólfi. Geymslur
og sameiginl. þvottahús í kjallara.
Verð: 8.100.000
SKÚLAGATA 9, Borgarnesi
Ibúð á neðri
hæð í
fjölbýlishúsi,
57,7 ferm.
Forstofa
flísalögð. Stofa
og eitt herbergi
parketlagt.
Eldhús parketlagt, viðarinnrétting.
Baðherbergi allt flísalagt, ljós viðarinnr. Nýjar
vatns- og ofnalagnir. Nýlegt rafmagn.
Utigeymsla.
Verð: 5.900.000
BREKKUHVAMMUR 4,
Búðardal
Einbýlishús,
íbúð 239 ferm.
og bílskúr 28
ferm. Á efri
hæð er flísalögð
forstofa. Eldhús
m/ spónaparketi,
viðarinnr. Tvær
saml. stofur teppalagðar. Tvö dúklögð herb.
Baðherb. allt flísalagt, nýleg ljós viðarinnr.
Á neðri hæð eru fjögur herbergi og gangur
parketlagt. Snyrting með flísum á gólfi.
Þvottahús og tvær geymslur. Húsið hefur
verið mikið endumýjað.
Verð: 12.000.000
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna-
og skipasali
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181, fax 4371017,
netfang: lit@isholf.is vejfang: simnet.is/lit