Skessuhorn - 12.01.2005, Blaðsíða 6
6
MIÐVTKUDAGUR 12. JANUAR 2005
Sl M G N NTU NAR MIÐSTOÐIN
Á VGSTURLANDI
Námsvísirinn er kominn á netiö!
Kemur í öll hús á Vesturlandi
næstu daga.
Námskeid á nœstunni!
Jóga Staöir: Brúarás í HvítársíÖu og Akranes Djassballett og barnadansar Staöir: Borgarnes og Akranes
Dekurnámskeiö fyrir konur Staöir: Borgarnes og Varmaland Pilates æfingar Staöur: Akranes
Enska fyrir fólk með litla undirstöbu Staöir: Búöardalur, Crundarfjöröur, Stykkishólmur, Borgarnes og Akranes. Byrjendanámskeiö í tölvunotkun Staöir: Stykkishólmur, Hvanneyri og Akranes
Excel töflureiknir Staöur: Hellissandur Internetib Staður: Búðardalur
íslenska ÍSL 102 og Stæröfræöi STÆ 102 i Staöur: Akranes Skrautskrift Staður: Stykkishólmur
Upplýsingar og skráning
í síma 4372390 og á www.simenntun. is
VERÐDÆMI:
AEG Kaffivél KF1000 3.990.- 2.690,-
AEG Kaffivél CC101 5.990.- 4.490.-
AEG Brauðrist AT 260 6.290.- 4.990.-
AEG Brauðrist AT 230 4.290,- 3.490.-
AEG Straujám DB 4050 3.890.- 2.990.-
AEG Handþeytari Hm 310 3.490,- 2.690.-
AEG Blandari M 2500 5.990,- 4.490.-
AEG Blandari Gler M 2600 8.990.- 6.790.-
AEG Matvinnsluvél Km 850 13.900.- 9.990.-
AEG Hárblásari Figaro 2.790.- 1.990.-
AEG Expresso EA 100 13.579,- 9.990.-
AEG Ryksuga Megapower 9.990,-
TEFAL
Pottar og pönnur
25%
afsláttur
BEKO
LOEWE.
Tilboðsverð!
Pioneer
10-20%
AEG
Heimilistæki
Raftæki
15-40%
afsláttur
OLYMPUS
Nikon
Tilboðsverð!
DVD
Tónlistardiskar
20%
afsláttur
AKRANES
Stillholti 18 Sfmi 431 3333
aegIu^
Handverkfæri
25%
29”Sjónvarp
50 Hz Kr. 43.900.
100 Hz Kr. 69.900.
AEG Þvottavél Lavamat n
Með íslensku stjórnborði
1400 snúningar - 24 þvottakerfi
TILBOÐ: Kr. 74.900.-
MODcL
Rioneer Heimabíó DCS 222
AEG Matvinnsluvél KM 850
(Kr. 13.900.-)
Kr. 9.990.-
AEG Ryksuga 1800 W
Kr. 9.990.-
“Gríðarlega góð kaup!”
TEFAL Poltar og pönnur
25% afsláttur
r^/oneer
Kr. 49.900.-
Vaxtaiausar greiðslur í alit að 12 mánuði
Rafmagnstruflanir í
Borgamesi
í tilkynningu sem Rarik
sendi Skessuhorni og óskaði að
birt yrði í blaðinu harma Raf-
magnsveiturnar þau óþægindi
sem notendur í Borgarnesi
urðu fyrir þriðjudaginn 4. janú-
ar sl. þegar rabnagn rofnaði
nokkrum sinnum í stutta stund.
Unnið var við útskipti á búnaði
í rofastöð á Hvanneyri, sem
hefur þann tilgang að stytta
straumleysistíma í bilanatilvik-
um og auðvelda tengingu vara-
línu við Borgarnes. Svo virðist
sem stýritölva hafi bilað og hef-
ur tölvunni verið skipt út og
hún send til skoðunar þar sem
atburðarásin er lesin úr minni
tölvunnar. Unnið verður úr
upplýsingunum til þess að íyr-
irbyggja að slíkir atburðir end-
urtaki sig í framtíðinni, segir í
tilkynningu Rarik að lokum.
MM
Fjölnota atvimmhús
næði í Borgamesi
Hópur athafnamanna í
Borgarnesi hyggst standa að
byggingu nokkurskonar iðn-
garða eða fjölnota atvinnu- og
geymsluhúsnæðis efst á Sól-
bakka í Borgarnesi. Að sögn
Gunnars Jónssonar trésmiðs
og múrara, sem fer fýrir hópn-
um, er gert ráð fyrir að reisa
hús sem verður á annað þús-
und fermetrar og hólfað niður
í atvinnu- og geymsluhúsnæði.
„Við héldum fund í síðustu
viku og þar kom fram að í það
minnsta ellefu aðilar hafa á-
huga á þessu. Þetta eru iðnað-
armenn, fyrst og fremst ein-
yrkjar, fiskverkandi og menn
sem vantar geymsluhúsnæði
fyrir báta, húsbíla eða vélsleða,
nokkurs konar dótakassa!“
Gunnar segir að enn hafi
ekki verið gerðar neinar skuld-
bindingar en fyrirhugað sé að
halda annan fund um mánaða-
mótin og eftir það verði á-
kvarðanir teknar. „Við von-
umst jafnvel til að fleiri bætist
við í þessum mánuði en það
liggur hinsvegar ljóst fyrir að
það verður byggt hús sem
passar fyrir þá sem verða með í
upphafi en það er ekki ætlunin
að hafa laust pláss til að selja
síðar þannig að menn verða að
vera nokkuð snöggir að ákveða
sig.“ Ekki liggur fyrir kostnað-
aráætlun vegna fýrirhugaðrar
byggingar en Gunnar segir að
á næstu dögum verði farið í að
rissa upp teikningu miðað við
mismundandi húsagerðir og
reikna út kosmað við bygging-
una. GE
Markamenn
geta glaðst
Landsmarkaskrá 2004 er
komin út í þriðja skipti. Marg-
ir bændur og áhugamenn um
íslensk sauðfjár- og hrossa-
mörk telja bókina nauðsynlega
og í senn fróðlega lesningu og
geta því glaðst mjög. I bókinni
eru öll búfjármörk í landinu
sem skráð voru fram í nóvem-
ber sl., þar með talin öll skráð
frostmörk hrossa. Þótt eyrna-
mörkum hafi fækkað töluvert
frá síðustu útgáfn er fækkunin í
heild minni vegna viðbótar
frostmarka, eða 13%. Samtals
eru í þessari Landsmarkaskrá
14.241 mark. Eðlilegt er að
fjármörkum fækki samfara
samdrætti í sauðfjárbúskap og
hrossamörkum fer einnig
fækkandi enda færist örmerk-
ing og frostmerking hrossa
mjög í vöxt.
Ritstjóri bókarinnar er Olaf-
ur R. Dýrmundsson. I formála
segist hann vera þeirrar skoð-
unar að merkingakerfi sauðfjár
og hrossa hér á landi séu með
því besta og öruggasta sem
gerist í heiminum og eigi að
geta svarað þeim auknu kröf-
um sem farið er að gera til bú-
fjármerkinga, m.a. vegna sjúk-
dómavarna og heilbrigðiseftir-
lits. Ekki mun Landsmarka-
skráin eiga sér neina hliðstæðu
í öðrum löndum. Jafnframt
segir hann Landsmarkaskrána
að þessu sinni vera vandaðri og
fullkomnari en þær fyrri að því
leyti að auðveldara er að fletta
upp mörkum og markaeigend-
um. Þannig eru auk bæjar- og
staðaskrár, bæði nafna- og bæj-
arnúmeraskrár þar sem til-
greint er hvaða litir eigi að
vera á plötumerkjum. Sem fyrr
eru birt gildandi afréttarlög og
reglugerð um mörk svo og
skrá yfir allar fjallskilasam-
þykktir í landinu. Þar er og
markavarðaskrá. Bókin er 505
blaðsíður og er til sölu á skrif-
stofu Bændasamtaka Islands og
kostar 6.900 krónur.
MM