Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2005, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 27.04.2005, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. APRIL 2005 ..l'Ailin... Samstarfi við Skorradalshrepp sfitíð í kjölfar kosninga Davíð Pétursson, oddviti Skorra- dalshrepps segir að það hafi kannski ekki komið sér á óvart að tillaga um sameiningu var felld en hann hafi ekki átt von á að niðurstaðan yrði eins afgerandi og raun varð á. „Þetta er kannski ekki óeðlileg niðurstaða fyrir okkur miðað við að við höfum haft burði til að vera sjálfstæð. Menn h'ta svo á að það sé betra að halda sjálfstæðinu heldur en að vera jaðar- byggð í stóru sveitarfélagi," segir Davíð. Aðspurðtu- um hvort hann telji að úrshtin kunni að verða önnur þegar kosið verður á ný innan sex vikna kveðst Davíð efast um það. „Niður- staðan varð það afgerandi að ég á ekki von á því að sameiningartillag- an verði samþykkt. Mér finnst það hinsvegar undarlegt að þeim sem sögðu nei skuli vera gert að endur- skoða sinn hug. Af hverju eiga þeir ekki hka að kjósa aftur sem sögðu já? Sá fjöldi hjónaskilnaða sem á sér stað á hverju ári sýnir það að menn geta vissulega séð eftir því að hafa sagt já,“ segir Davíð. Virðmn vilja þeirra til að standa einir Sveinbjöm Eyjólfsson, oddviti Borgarfjarðarsveitar og formaður sameiningarnefndarinnar kveðst vera ánægður með niðurstöðu kosn- inganna. „Eg er ýkja glaður yfir þeirri ffamsýni sem íbúar í þessum fjórum sveitarfélögum hafa sýnt með því að samþykkja tillöguna um sam- einingu. Þessi afstaða Skorrdælinga er hinsvegar svohtið sérstök. Það hvort þeir verði með eða ekki breyt- ir þó mjög lidu fyrir nýtt sveitarfélag og þau markmið sem sameiningar- nefndin hefur sett sér. Mér koma engu að síður á óvart þau sterku við- rögð íbúa Borgarfjarðarsveitar sem ég hef hitt eftír að úrsht lágu fyrir. Þeir hta á þetta sem skýr skilaboð um að við eigum ekkert að vera að skipta okkur af mannh'fi eða þjón- ustu í Skorradal. Sveitarfélag þar sem sveitarstjóm hreykir sér af lægri gjöldum, eins og hreppsnefhd Skorradals hefur gert, á auðvitað viljað að niðustaðan væri meira af- gerandi. Þetta er hinsvegar mikil breytíng fyrir h'tið sveitarfélag eins og okkar og því er ekki óeðlilegt að fólk sé á báðum áttum.“ Aðspurður hvort hann telji að þessi hdi munur hafi áhrif á niður- stöðu hreppsnefndar varðandi sam- einingu sveitarfélaganna fjögurra, segist Olafur ekki gera sér grein fyr- ir því. „Eg get ekki sagt til um það fyrirffam. Mér finnst það þó ekki trúlegt að menn láti það standa í vegi fyrir sameiningu fyrst meirihlutinn var henni fylgjandi, þótt munurinn væri htill. Við fömm í gegnum þetta þegar þar að kemur,“ segir Ólafur. Sáttur við niðurstöðuna Ólafur Sigvaldason, oddviti Kol- beinsstaðahrepps kveðst sáttur við niðurstöðurnar þótt þær væra ekki afgerandi. „Eg hef verið fylgjandi sameirúngu og ég er þessvegna á- nægðtir með að hún skildi vera sam- þykkt hér hjá okkur. Kosningaþátt- takan var líka góð en það vora ekki nema fjórir sem ekki kusu. Eg neita því þó ekki að ég hefði viljað að það væri meira fylgi fyrir sameiningunni en niðurstaðan er sú að sveitarfélag- ið skiptist allavega í tvennt. Ólafur kveðst telja að þrátt fyrir htinn mun þá verði sameining sam- þykkt í hreppsnefiid enda hafi verið meirihluti fyrir því innan hennar. „Eg get náttúrulega ekld svarið fyrir það hvaða afstöðu menn taka, þegar eða ef til þess kemur, en ég geri síð- ur ráð fyrir að afstaðan breytist." GE borð fyrir bára til að byggja upp sína eigin þjónustu sjálfir. Eg er samt svolítið hugsi yfir þessu því mér þyk- ir hklegt að þeir íbúar sem njóta góðs af þjónustustigi Borgarfjarðar- sveitar hafi sagt já, eins og þeir á- seinni kosningunum í Skorradal áður en menn haldi áfram vinnu við sameiningu þeirra fjögurra sveitarfé- laga sem samþykktu. ,Auðvitað er það þannig að það er ekki mikill mtrnur í þremur af sveitarfélögunum Sveinbjöm Eyjólfsson formaður sameiningamefhdarinnar kynnir úrslit kosninganna á kosningavóku í Búðarkletti á laugardagskvöldið. Við hlið hans stendur Finnbogi Rögnvaldsson og lýsir honum með sérstöku sameiningarkerti. lagi þar sem kaupa verður alla þjón- ustu að.“ Helga segir eitt af meginmark- miðum með sameiningunni hafi ver- ið að gera stjómsýsluna einfaldari meðal annars með því að byggða- samlög um ein- staka þjónustu yrði þá óþörf. „Ef þetta geng- ur eftir að hér verði eitt sveit- arfélag með um 3500 íbúa og annað með 65 íbúa þá er ekld óeðlilegt að byggðasamlög- unum verði slitið. Við verð- um sjálfum okkur næg með alla þjónustu og munum ef til vill ekki hafa mikinn áhuga á eða þörf fyrir að selja ffá okk- ur þjónustuna," segir Helga. gætu ferðaþjónustu- og skógar- bændur sem þar búa. Aðspurður um hvort hann búist við að samstarfi við Skorradal um þjónustu á einstökum sviðum verði slitið segist Sveinbjöm vilja fara var- lega í yfirlýsingar á þessari stundu. „Menn hljóta vissulega að taka tillit til eindregins vilja Skorrdælinga til að standa einir og sér um sín mál.“ Anægjuleg niðurstaða Helga Halldórsdóttir, forseti bæj- arstjórnar Borgarbyggðar kveðst mjög sátt við úrshtin í sveitarfélög- tmum fjóratn sem samþykktu sam- einingu. „Eg er sérstaklega ánægð með úrshtin hér í Borgarbyggð þar sem niðurstöðumar vora mjög af- gerandi. Kosningaþátttakan var líka heldur betri en ég átti von á eða 42 prósent og það finnst mér vel ásætt- anlegt í ljósi sögunnar." Aðspurð um framhaldið segir Helga að það verði að bíða eftir en þetta var lýðræðisleg kosning þannig að það er eðlilegt ffamhald að þessi fjögur sveitarfélög samein- ist.“ Varðandi úrshtin í Skorradal þá kveðst Helga nokkuð hissa á að til- lagan um sameiningu skyldi vera felld þar sem skoðanakannanir hafi gefið í skyn að íbúar vildu breyting- ar. „Því er ekki að neita að mér kem- ur það svolítið spánskt fyrir sjórnr en svo virðist sem talsmenn sveitarfé- lagsins hafi ekki talað fyrir samein- ingu síðustu daga eða verið hlutlaus- ir heldur beinlínis talað á móti henni. I málefhavirmunni og vinnu við málefnaskrá fyrir nýtt sveitarfé- lag var mikið tillit teldð til sjónar- miða fulltrúa úr Skorradal því menn töldu breytingamar e.t.v. mestar fyr- ir íbúa minni sveitarfélaga. Það er mín skoðtm að ef menn vilja hafa á- hrif á uppbyggingu í sínu sveitarfé- lagi og þá þjónustu sem þeir fá þá er það ekki hægt í 65 manna sveitarfé- Lítill munur Ólafur Guðmundsson, oddviti Hvíársíðuhrepps segir að sér þyki slæmt að ekki hafi náðst algjör sam- staða um sameininguna. „Eg hefði tahð æskilegt að sameiniiig hefði verið samþykkt allsstaðar. Eg hefði líka viljað að fleiri hefðu verið fylgj- andi sameiningu þar sem hún var þó samþykkt. Munurinn var lítill í minni sveitarfélögunum en ég hefði Hluti krakkanna á verðlaunapöllum. IfllOUlftNP i\ast 50 cw MO Itittioð w tBl0W»í . 5.80°.; .lilhað ItUT- I * 1 rt».»••• Tilboaii'9"da’ Verð gilda á meðan birgðir endast. Veitturer 3% afsláttur sé verslað fyrir 100.000 kr. eða meira. Staðgreiðsluafsláttur er 3% BUREKSTRARDEILD BORGARNKSI Engjaás 2-310 Borgarnesi Afgreiðsla sími 430 5620 - Fax 430 5621 Tólf Islandsmeistara- tídar á Kleppjámsreyki 150 kylfingar á Garðavelli Nú er starfsemi Golfklúbbsins Leynis að fara á fullt skrið. Garða- völlur er allur að færast í sinn græna sumarbúning og hafa kylfingar verið duglegir að mæta á golfvöllinn í vor. Opnað var inn á sumarflatir á sumardaginn fyrsta, rétt til að fagna sumri og síðan var þeim lokað aftur. Kylfingar létu þetta tækifæri ekki ffam hjá sér fara og fjölmenntu á Garðavöll. Um 150 kylfingar léku golf þenn- an blíðviðrisdag og létu kylfingar úr höfuðborginni sig ekki vanta á svæðið. MM íslandsmeistaramótið í sam- kvæmisdönsum var haldið í Garða- bæ um síðustu helgi og meðal þátt- takenda vora þrjátíu og átta krakk- ar frá Kleppjárnsreykjaskóla í Borgarfirði. Það er skemmst ffá því að segja að þau nítján pör ffá skól- anum sem þátt tóku í mótinu komu heim með 12 Islandsmeistaratitla. Það bætist því enn í verðlaunasafn- ið hjá þessum fótalipra Borgfirð- ingum sem hafa vakið mikla athygli fyrir góðan árangur á þessu sviði á undanfömum misseram. Að sögn Evu Karenar Þórðar- dóttur sem þjálfar dansarana ungu þá hafa þeir hingað til aðeins keppt í svokölluðum Latín dönsum, þ.e. Samba, Cha-cha-cha og Jive en að þessu sinni kepptu þau einig í standard dönsum, þ.e. valsi og Quickstep. Yngri krakkarnir kepptu í byrjendaflokki en þau eldri í áhugamannafiokki fyrir utan tvö pör sem vora í svokölluðum keppnismannaflokki í fyrsta sinn og náðu þar stórgóðum árangri. GE Baristjyrirframtíð Gamla Mjólkursamlagsins Óformlegur hópur hollvina „Opinn fundur hollvina Gamla að verða lifandi kjarni í gamla mið- Gamla Mjólkursamlagsins við Mjólkursamlagsins, haldinn 20. bæ Borgarness.“ Skúlagötu í Borgamesi boðaði til april 2005, skorar á bæjaryfirvöld í GE kynningar- og umræðufundar í Borgarbyggð að stuðla að húsinu sl. miðvikudagskvöld. Til- varðveislu byggingar gangur fundarins var að skapa um- Mjólkursamlags Borgfirð- ræður um ffamtíð hússins sem ætl- inga við Skúlagötu. Húsið unin er að verði ekki mjög löng en hefur mikið byggingar- og eins og ffam hefur komið í Skessu- menningarsögulegt gildi homi hefur verið ákveðið að rífa fyrir Borgarbyggð, héraðið húsið. Fundinn sóttu milli 60 og og landið allt. Undanfarið 70 manns og 54 skrifuðu undir á- hefur húsið reynst vel sem skorun til bæjaryfirvalda í Borgar- menningar- og samkomu- byggð sem hljóðar svo: hús og er vel til þess fallið Hilmir Jóhannesson, sem eitt sinn starfaði við Mjólkursamlagið í Borgar- nesi, sendi blaðinu eftirfarandi vísu tengda fortíðarmálum Samlagsins og óskaði þess að hún yrði birt: Samlagið vitnar fallvaltleika fortíðar félagsstjómin reyndi, en selt ei gat það. Það eina sem að cerlega stolið var í upphaft er þessvegna glatað.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.