Skessuhorn - 04.05.2005, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2005
13
Sniáauglýsingar Sináauglýsingaii
ATVINNA OSKAST
Óska eftír vinnu
28 ára einstaklingur óskar eftir vinnu á Akra-
nesi. frá 1. júní. Er með reynslu af mörgu.
Uppl. í sími 00474-8285903.
Góður vinnukraftur í boði
Kona á besta aldri óskar eftir vinnu, er vön
matreiðslu, ræstingum og fleiru. Talar ensku,
dönsku, sænsku og að sjálfsögðu íslensku.
Uppl.gefur Anna í síma 846-0022.
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Toyota Corolla L/B
Gullmoli til sölu! Toyota Corolla árgerð 94,
ekin 140 þús. Sjálfsldpt, hvít á lit og á álfelg-
um. Uppl. gefur Jónína í s. 897-5460.
Kerra til sölu
Sérsmíðuð kerra til sölu til að flytja t.d. bfla,
hægt er að keyra upp á hana. S: 846-3435
Pallbíll til sölu
Nissan double cap dísel, árgerð 95 til sölu.
Breyttur fyrir 33“ er á 32“. Skoðaður 06 er í
góðu lagi og vel údítandi. Ekinn 190 þús km.
Verð kr. 480.000 stgr. Sími 895-6003.
Bíll óskast
Óska eftir góðum fólksbíl á verðbilinu 30-
100 þús. Uppl. í síma 898-2687, Valdi.
Toyota Corolla 1.6 XLi
Til sölu Toyota Corolla 1.6XLi, árg 97, ekin
107 þús km. Sjálfsldpt, 4 dyra og nýskoðuð
06. Verð kr 490.000 þús. Uppl. í síma 861-
3678.
Tilboð
Opel Astra „99 model, ekinn 132.000 km og
er mjög vel með farinn . Kóngablár og virld-
lega fallegur bíll. Já hann er til sölu! Hvers
vegna? Mig langar í jeppa. Ef þú hefur áhuga
þá endilega bjóddu í hann. Listaverð er kr
640.000 en lámarksverð er kr 399.000. Uppl.
bjamiwaage@hotmail.com eða í síma 696-
5184, Bjami Waage.
Kerra dl sölu
Ný létt heimasmíðuð kerra til sölu .Uppl. í
síma: 892-1091.
Tjaldvagn til sölu
Til sölu er Combi Camp árg 2000 með auka
svefnrými (alls 7 manna) kassi á beisli, stólar
borð og gólfteppi fylgja með. S: 893-7050.
Daihatzu Ferosa
Frábært tældfæri. Til sölu Daihatsu Feroza
Limited. Skráður 96, ekinn 112.000 km. Gott
verð, bensín, 1600 cc, 3ja dyra, topplúga, 5
gfrar, skr. 4 manna og fjórhjóladrif. Uppl. í
síma 435-1356, efdr kl. 20.00.
Tjaldvagn óskast
Óska eftir tjaldvagni fyrir allt að kr. 200.000.
Sigurjón, síma 856-6431.
Subaru Impresa 1600
Til sölu Impresa 1600 árg. 97 ekinn 211 þús.
km. Ný tímareim, sumar- og vetradekk.
Skoðaður 06. Bíllinn er í fullkomnu standi og
er nánast eins og nýr utan og innan. Verð kr
350.000. Engin skiptd. Get sent myndir. Sími
466-1669 og 895-1669, netf. karia@simnet.is.
Varahlutir í BMW520ia '92
Er að byrja að rífa BMW 520ia '92. Allir
hlutir í góðu standi. Einnig má gera tilboð í
einhverja af eftírfarandi hlutum i honum.
Uppl. á: rjomi@emax.is
DYRAHALD
Naggrísabúr til sölu
Til sölu naggrísabúr. Lítur vel út. Kostar nýtt
kr. 13.000. Fæst á kr. 7.000. Uppl. í síma
438-6925 eða 864-6692, Elín.
Hvolpar og hanar
Til sölu hvolpar af veiðikyni og íslenskir han-
ar. Uppl. í síma 862-8949 (Ema).
Hef til sölu
Hundabúr fyrir labrador og hundagrind.
Uppkísíma 897-5142.
Blár og gulur
Tveir páfagaukar fást gefins. S: 844-1015.
Hvolpar
Smalahundar, hreinræktaðir Border Collie til
sölu, 8 stk. kk, þar af 1 mórauður. Símar 896-
1568, Guðmundur og 893-3211, Halla
Til sölu 2ja hesta kerra
Mjög rúmgóð 2ja hesta kerra, 2 hásinga,
næsta skoðun 06, hægt að opna og taka hest-
ana út að framan, slá fyrir framan hesta, mjög
gott að draga hana, hækkanlegt beisli. Verð
250.000 þús. Sírni 699-8813.
FYRIR BORN
Koja
TÍl sölu lág furukoja með stiga, 70cm x
190cm. Dýna fylgir ekki. Selst á 5.000 kr.
Nánari uppl. í síma 847-8475.
Bamakerra og rimlarúm
Emmaljunga kerra og hvítt rimlarúm til sölu.
Uppl í síma 844-1015.
HUSBUN./HEIMILIST.
Vantar þig gott rúm?
Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög gott
nýlegt rúm, selst á 35.000 kr. Uppl. veittar í
síma, 869-6137.
Sjónvarpsskápur úr Miru
Til sölu er stór sjónvarpsskápur úr verslun-
inni Miru. Skápurinn er aðeins 3ja ára gamall
og er sem nýr. Kostar nýr 100 þús. en selst á
hálfvirði. Uppl. í s. 867-6238, eftir. kl. 17.
Skenkur óskast
Óska eftir gömlum, fallegum skenk, sem má
þarfinast viðgerðar, gefins eða fyrir lítið. Má
vera um 1,50 cm á lengd en ekki hærri en ca.
1 meter. Uppl. í síma 848-2797.
Leðurhomsófi
U.þ.b. fjögurra mánaða gamall leðurhomsófi
rauðbrúnn á litinn, svo til ekkert notaður,
selst á 38 þús. Uppl í síma 894-4012.
Notaðir rafmagnsofnar
Til sölu 9 stk lítið notaðir rafmagnsofnar.
Upplagt í sumarbúðstaðinn. Seljast allir sam-
an. Verð 35.000 þús. Uppl. eru gefiiar í síma
820-1808 eða 690-1150, eftir kl 17.
LEIGUMARKAÐUR
íbúð /hús óskast til leigu
4 herbergja íbúð/hús óskast til leigu á Akra-
nesi frá ca. 15. ágúst. Uppl. í síma 557-3007.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu sem fyrst
í Borgamesi. Uppl. í s. 864 8859 og 862 8859
Ibúð óskast/Borgames
Óskum eftir 4-5 herbergja húsnæði í Borgar-
nesi til framtíðarleigu. Skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband í síma 699-0565.
Óska efirir íbúð til leigu
Par með 2ja mánaða gamallt bam óskar eftir
3-4 herbergja íbúð á Akranesi sem fyrst uppl.
í síma 699-4936 eða 662-6308.
Óska efrir íbúð til leigu
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu fyrir
par með eitt bam. S: 699-4936 eða 662-6308.
Ibúð óskast
Ungt par með bam og kisur óska eftir 3-4
herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Skilvísum
greiðslum heitið. Sími 897-3874, Þórarinn
Ibúð/hús óskast
Ung hjón með bam óska eftir að taka á leigu
íbúð/hús á Kjalamesi, Mosfellsdal, Akranesi,
eða nágrenni þar sem gæludýr em leyfð (kis-
ur). Uppl. í síma 846-0349.
Frá 1. júní á Akranesi
Okkur vantar húsnæði til leigu til langs tfrna,
helst ekki minna enn 4 herbergja.
Upplýsingar í síma 431-4012.
OSKAST KEYPT
Bassamagnarí
Vantar bassamagnara á góðu verði. Uppl. í
sfrna 897-2298.
TIL SOLU
Canon EOS 300D
Canon EOS 300D myndavél með 18-55 mm
linsu til sölu. S: 894 3010 og 431 3010.
Raímagnsgítar
Vel með farinn 6 strengja Dean gítar til sölu.
Hann er svartur og hvítur og kostar 15.000
kr. Til að fá fleiri upplýsingar hringið í 437
1005, eftir klukkan 17:00.
Tjald á gamla Cruserinn
Til sölu er tjald á Landcmser, gömlu gerðina,
tjaldinu er tjaldað aftaná bílinn og er með
gluggum, gardínum og útgangi úr tjaldi, gott
í ferðalagið. Uppl. gefur Inga s. 897-3347 eða
Sigmundur s. 897-3361.
Ymislegt til sölu!
Þrekstigi, systkinakerra, sófaborð, bamarúm,
tveggja sæta sófi/rautt bólstrað plussáklæði.
Uppl. í tölvupósti toral@simnet.is.
Reyktur rauðmagi
Til sölu reyktur rauðmagi og sigin grásleppa.
Uppl. í síma 431-2974.
Ódýr homsófi
Til sölu mjög vel með farinn 7 sæta homsófi.
Ljóst áklæði sem auðvelt er að þrífa, tilvahnn
við sjónvarpið. S: 553-2269 og 862-3769.
Loftljósmynd af Alftafirði vestra
Ljósmyndin (eftir Mats Wibe Lund) er tekin
frá botni fjarðarins. Uppl. í s. 844-1015.
Til sölu
15“ felgur undan Skoda Octavía. S: 894 0202.
YMISLEGT
Hellur
Óska eftir gömlum gangstéttarhellum. Uppl.
í sími 896-8246.
Vantar þig línuskauta?
Hef til sölu mjög góða og vel með fama Sal-
omon línuskauta nr 42 2/3, lítið sem ekkert
notaðir. Verð 5.000. S: 431 1530 og 845 1769
Rafmagnsgítar og hljómborð
Bráðvantar rafmagnsgítar og hljómborð og
bara hin og þessi hljóðfæri. Endilega hafið
samband á plotuspilari@hotmail.com
Njfœdir Vestkndingar m bokir velkomnir í heiminn um leið
og njbökukmfmldrum erufœrkr humingwskir
27. apríl. Stúlka. Þyngd: 3565 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar Steinunn
Dröfn Ingibjömsdóttir ogjánas Gestur
Jánassm, Olafsvík. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
28. aprtl. Drengur. Þyngd: 3930 gr.
Lengd: 54 cm. Foreldrar Anna Guðrún
Ahlbrecht og Peter Ahlbrecht, Akranesi.
Ljósmóóir: Margrét Bára Jósefsdóttir
28. apríl. Stúlka. Þyngd: 2820 gr.
Lengd: 47 cm. Foreldrar Jánína Svav-
arsdóttir og Skúli Hlíðkvist Bjömsson,
Snœfellsbœ. Ljósmóðir: Helga R. Hösk-
uldsdóttir.
29. apríl. Stúlka. Þyngd: 3660 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar Ragnheiður
Sveinsdóttir og Pétur Ragnar Amars-
son, Hvammstanga. Ljósmóðir: Bima
Gunnarsdóttir.
29. apríl. Stúlka. Þyngd: 3685 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar Rannveig Jó-
hannsdóttir og Sigurbrtmdur Jakobsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Ldra Dóra Odds-
dóttir.
I. maí. Drengur. Þyngd: 3045 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Nevin Fouad
Sed Amin og Fabel Ahd El Moghoth
Fabel, Olafsvík. Ljósmáðir: Hafdts
Rúnarsdóttir.
1. maí. Drengur. Þyngd: 3460 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Sóley Asta
Karlsdóttir og Sigurður Breiðfjörð Sig-
urðsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
2. mai. Drengur. Þyngd: 3240 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Snekkja Jó-
hannesdóttir og Hjalti Kristjánsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Helga R Hósk-
uldsdóttir.
2. mat. Drengur. Lengd: 4090 gr.
Þyngd: 54 cm. Foreldrar: Rúna Björk
Gísladóttir o gGuðbjóm H Amljótsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafs-
dóttir.
/Á i •• / » t
A iMmmn
Snæfellsnes - Fimmtudagurinn S.mai
Hátíðarmessa fyrir íbúa Snæfellsbæjarkl 14 í Ólafsvíkurkirkju. Sóknarprestar bæjarfé-
lagsins þjóna fyrir altari. Hr. Ólafur Skúlason, biskup, prédikar. Rauðakross - deild
Snæfellsbæjar stendur fyrir messukaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomnir.
Borgarfjörður - Fimmtudag 5. maí.
Messa kl. 22.00 í Reykholtskirkju á Uppstigningardag.
Dalir - Fimmtudag S. maí
Kirkjudagur aldraðra kl 14 í Hjarðarholtskirkju. A Uppstigningardag verður messa
þar sem eldri borgarar eru sérstaklega hvattir til að mæta, en allir velkomnir. Stefán
Jakob Gröndal verður fermdur í athöfninni. Boðið verður upp á kaffi eftir athöfii.
StuefeUsnes - Fimmtudag S. maí
Hátíðarmessa fyrir íbúa Snæfellsbæjar kl 14 í Ólafsvíkurkirkju. Sóknarprestar bæjarfé-
lagsins þjóna fyrir altari. Hr. Ólafur Skúlason, biskup, prédikar. Rauðakross - deild
Snæfellsbæjar stendur fyrir messukaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomnir.
Akranes - Fimmtudag S. maí
Hvítasunnuldrlqan Akranesi - Samkoma kl 20:30 í félagsheimili KFUM og K, Garða-
braut 1. Ræðum: Hjalti Skaale Glúmsson. Allir velkomnir. Kaffi að lokinni samkomu.
Smefellsnes - Fimmtudag S. maí
Kökubasar kl 12:00 í Mettubúð, Ólafsvík. Slysavarnadeildin Sumargjöf.
Smefellsnes - Föstudag 6. maí
Fiðlarinn á þakinu kl 20:00 í Hótel Stykldshólmi. Aukasýning á Fiðlaranum á þakinu
vegna Bandalagsþing íslenskra áhugaleikfélaga sem haldið er hér í Stykldhólmi.
Nokkur sæti laus svo nú er allra síðasti möguleiki á að sjá þetta frábæra leikverk.
Miðapantanir í sfrna 847-1077.
Snæfellsnes - Föstudag 6. maí
Klerkar í klípu kl 20:00 í Félagsheimihnu á Khfi í Ólafsvík. Leikfélag Ólafsvíkur sýnir
leikritið Kerkar í klípu. Aðeins 4 sýningar.
Akranes - Föstudag 6. maí
Nú er sumar, gleðist gumar kl 20:30 í Vinaminni. Vortónleikar Krkjukórs Akraness!
Fjölbreytt, þjóðleg og ah'slensk söngdagskrá. Aðgangseyrir er kr. 1000.
Snafellsnes - Laugardag 7. maí
Tónleikar Samkórs Mýramanna kl 17.00 í Grundarfjarðarkirkju. Samkór Mýramanna
fer í vorferð á Snæfellsnes. Aðgangseyrir.
Smefellsnes - Laugardag 7. maí
Tónleikar Samkórs Mýramanna kl 14.00 í Ólafsvíkurkirkju.
Smefellsnes - Laugardag 7. maí
Kerkar í kh'pu kl 20:00 í Félagsheimilinu á Kifi í Ólafsvík. Leikfélag Ólafsvíkur sýnir
leikritið Kerkar í kh'pu í Félagsheimilinu á Kifi. Ath aðeins 4 sýningar!
Borgarjj'örður - Laugardag 7. maí
Ljóðasöngur kl 16:00 í Borgamesldrkju. Söngkonumar Anna Þ. Hafberg og Oddný
Sigurðardóttir, báðar messósópran, og Gunnar R Sigmarssson, baryton, flytja lög eft-
ir Guðmund Óla Sigurgeirsson við ljóð Finns Torfa Hjörleifssonar. Undirleikari Bri-
an Haroldsson. Einnig verður flutt raftónhst eftir Guðmund Óla við ljóð Finns Torfa.
SmefeUsnes - Laugardag 7. maí
Hestaíþróttamót Snæfellings kl 10:00 í Ólafsvík. Keppt verður í hefðbundnum grein-
um hestaíþrótta opinn flokkur, bama, unglinga og ungmennaflokkar.
Dalir - Sunnudag 8. maí
Kveðjumessa kl 14 í Staðarhólskirkju. Sóknarprestur kveður söfnuðinn. Sóknamefnd-
ir prestakallsins bjóða til veislu í Tjarnarlundi að messu loldnni, þar sem alhr em
hjartanlega velkomnir.
SmefeUsnes - Sunnudag 8. maí
Messa Idrkjuafinæh kl 14:00 í Stylddshólmskirkju. Við fögnum því að nú em 15 ár frá
vígslu nýju kárkjunnar. Athugið breyttan dag frá því sem áður var auglýst.
Borgarjj 'örður - Sunnudag 8. maí
Ljósmyndasýning kl 15:00 í Hymutorgi, Borgamesi. Aslaug Þorvaldsdóttir opnar
ljósmyndasýningu. Kikkað flottar ljósmyndir á striga. Veitingar & allir velkomnir.
Akranes - Sunnudag 8. mat
Frumherjabikarinn kl 8:00 á Garðavelli. 18 holu höggleikur með forgjöf. 16 efstu sæt-
in leika í útsláttarkeppni með holukeppnis fyrirkomulagi.
Akranes - Sunnudag 8. maí
Akranesmótið í Badminton kl 10:00-19:00 í Iþróttahúsinu við Vesturgötu. Innanfé-
lagsmót Badmintonfélags Akraness.
Akranes - Mánudag 9. maí
Nemendatónleikar IH kl 18:15 á sal Tónlistarskólans á Akranesi. Þriðju tónleikar
nemenda í lok skólaársins. Fjölbreytt tónhst. Eitthvað við allra hæfi. Allir velkomnir.
Borgarjjörður - Þriðjudag 10. maí
Borðaðu þig granna/n kl 16.30-17.30 í Félagsbæ vigtun kl:16.30-17.30. Nýir meðlim-
ir velkomnir kl 17.
Akranes - Þriðjudag 10. maí
Nemendatónleikar IV kl 18:15 á sal Tónlistarskólans á Akranesi. Fjórðu nemenda-
tónleikar skólans í lok skólaársins. Fjölbreytt efnisskrá. Allir velkomnir.
Smefellsnes - Miðvikudag 11. maí
Stafgöngu kynning kl 19:00 í Iþróttahúsi Snæfellsbæjar í Olafsvík. Vertu í liprum
skóm sem halda vel að en ökkli er óþvingaður. I léttum, hlýjum fötum og vindheldum
stakk og buxum með eymaband eða húfti. Þetta er þjálftinarform fyrir alla aldursh.
Smefellsnes - Miðvikudag 11. maí
Stafgöngu kynning kl 21:00 við Hraðbúð Esso á Hellissandi. Vertu í liprum skóm
sem halda vel að en ökkli er óþvingaður. I léttum, hlýjum fötum og vindheldum stakk
og buxum með eymaband eða húfti. Þetta er þjálftinarform fyrir alla aldurshópa.
Akranes - Miðvikudag 11. maí
Miðvikudagsmót kl 15:00 á Garðavelli. 18 holu höggleikur með og án forgjafar.
Um aðal, góss
Þriðjudagskvöldið 10. maí næst-
komandi kl. 20:30 mun Einar
Hreinsson sagnfræðingur flytja fyr-
irlestur í bókhlöðu Snorrastofu og
nefnist fýrirlesturinn „Stefámmgar
og sveitimar stmnan Skarðsheiðar -
Um aðal, góss og herragarða á Vest-
urlandi um aldamótin 1800.“
A síðari hluta 18. aldar átm sér
stað veigamiklar tilraunir til að um-
bylta dönsku samfélagi einveldisins.
Stjómsýslan var endurskipulögð í
því skyni að gera hana skilvirkari og
landbúnaðurinn gekk í gegnum um-
fangsmikla einkavæðingu sem gat af
sér nýja stétt sjálfseignarbænda.
Miðstjórnarvaldið hafði uppi stór-
huga tilraunir til að koma í gegn
sömu breytingum á Islandi. I fýrir-
lestrinum verður fjallað tun hvemig
þessar stjómsýslubreytingar tókust
hér á landi og hugað að einkavæð-
ingu íslensks landbúnaðar sem hófst
með sölu Skálholtsjarða á síðustu
áratugum 18. aldar.
og herragarða
Þá mtm Einar mun fjalla sérstak-
lega um Vesturland eða svæðið
sunnan Skarðsheiðar en þaðan
komu helstu áhrifamenn landsins,
feðgamir Olafur Stephensen stift-
amtmaður að Innra-Hólmi og synir
hans, Stefán Stephensen amtmaður
og Magnús Stephensen dómstjóri.
Fyrirlesturinn hefst klukkan
20:30 þriðjudaginn 10. maí og verð-
ur eins og áður segir haldinn í bók-
hlöðu Snorrastofu í Reykholti. Að-
gangseyrir er 500 krónur og verður
boðið upp á kaffi í hléi.
MM