Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 4
KLÞy&OStAÐIB; dýr, heldur skriðdýr roun vfst v«ra réttHst. Anmrs eru ukordýr oft í almennu máli nefnd pöddur. Það er elns og t. d. randaflugan. Nafn honnar er oft f daglegu máli komið yfir á hunangsfluguna (viliibýfl.), en þó er randaflugan ekkl skyld henni. Hún er stór fluga, nokkru stærri en mykjuflugukarldýr, flýgur hægt og aést oft á túnum. — Um útlend dýr er einnig mikill tróðleikur mönnúm til gamans. Síðast er >amáv@gis<, samtfnlng ur úr ýmsum áttum. Blaðið kemur út 9 slnnum á á ári (mánaðarlega nema sumar- mánuðine). Argangurinn kostar að eins 2 krónur. Ég vil ráða þeim, sem iöngun hata til að kynnast lífi ianiendra og eriendra dýra, tll að kaupa biaðið. Útgef- andi á þakklr skyldar fyrir það. jSjO, S var tll Eagnars fifuðmnndssonar. Ég vildi aö eins biöja þig um, Rugnar góöur! aö athuga svolltið, hvað þú ert aö skrifa um, áöur en þú sendir greinar þínar i blöðin. Regar óg las Alþýðublaöiö 25. þ, m. og sá athugasemd þina við grein, er birtist í blaöinu 18. þ. m. Éá só óg, að þú myndir lítið betur vita um þennan söngflokk heldur en þessi 0. H. Éaö, sem er misskilningur hjá þeim greinarhöfundi, er aö eins það, að flokkurinn sé nýstofnaður, en þetta gerir þú þér að blaðamáli. Jæja. >Litlu verður vöggur feginn<. í greininni stendur á einum stað: >það, hvað flokkurinn er orðinn æföur nú, er því verk Hallgríms.< farna held ég, að Regnar taki heldur djúpt í árinni. Éó að Hallgrlmur væri búinn að æfa þessi lög í vetur, sem var þó stuttur tími, þá hélt ég, aö Ragnar vissi það, að það mun vera oft, ef söngstjóraskifti eru við flokka. að þeir breyta meðferðinni á lög unum, og í þessu tilfelli held ég að varla geti verið meiri breyting 6 meðferð heldur en þegar Theódór tOk; vlð eítir Hallgrím, Ég beld þvf. að það só ekki s ður Theodóii að þakka. hvernig flokkurinn var í þetta skifti heldur en Hallgrími. En hvað við víkur þakklæti frá gömlum fólögum fyrir greinina, þá verðurðu að hafa fyrir að sækja það heim til þeirra því að þeir munu ekki færa þór það heim. lélagi. „Esja“ fer héðsn á miðvikndag 1. apríl kl 10 árdegis austur og uorður um laud f hriugferð. Vörur athendlst í dag eða á mánudag. Firssðlar sækfst á mán»da«r. Um daginn og vegino. Ylðfalstími Páls tannlæknia er kl. 10—4. „ G u 1110 s s “ f«r héðan 7. apríl siðdegls beint til Eanpmannahafnar. Listverkasafn Einara Jónssonar er opið á morgun kl. 1—3. : Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Af velðnm kom nýlega Hilmir (með nær 80 tn. lifrar) og Víðir í fyrra dag til Hafnarfjarðar (m. 41). í morgun komu hingað Geir og Skúli fógeti (m. 80 tn.). Togari i stað Robertsons kom í gær til Hellyers í Hafnarflrði. Heitir hann >General Berbwood<. Sessnr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni kl. 5 séra Árnl Stgurðsson. I Landakotskirkju kl. 9 hámessa, kl. 6 guð*þjón- usta með predikun. Skott I gær féli maður. sam stóð á þllfari vélbátsins >Svöl unnar<, alt í einu nlður meðvit undarlau*. Þegar hann var skoð aður. sást. að hann hafði fengið dáiitið sár á ennið likt og eúir skot. Er maðurinn raknaði við, mlnti hann, að hann heiði heyrt þyt eins og af riffilskoti hjá sér. Maðurinn heitlr Lárns Marfssen frá Isafirðl. Sárið er ekki hættu legt. Slyslð er undir rannsókn. ísland heitir Dýr togari sem kominn er hingað. Eigendur eru Matthías fórðarson 0. fl. Skipstjóri heitir Ólafur Guðmundsson. Veðrið Fro*t um norðan vert land, en þýtifa VWÍ ffuðuraftrönd* Topp-t*yku>. Mo« yku* Strau sykur, Kandí«. Ób andað ka fi ódýrast hjá mér. Hsnnes Jóns- son, Laugavegi 28; ina. Vindstaða ýmisieg austlæg á Suðvesturlandl, hæg Veður'pá: Breytileg vindsíaÖJi ty>8t, síðar liklega norðiæg átt; úrkoma víða. Sfeýrsla cm stelnoiíoeinka- sðluna og efnahsg Landsverzlun- arinnar tíl Alþingis frá Landsveizl uninni er nýkomin á pient Er i henni afarmikill fióðleikur um þetta þjóðþrifafyi irtæki og er mlkill og eftirtektarvoiður sá munur á opinberum eða þjóðnýttnm fyrir- tækjum, að almennÍDgur fær itar- lega vitneskju um ailan hag þeirra, og á einkafyiiitækjum, sem geta dregið þjóðina ofan í örbirgð áður en nokkur veit. Frá ekýrslu þeas- ari verður nanaia skýit siðar. Dómur í málinu vift iandheigis- brjótinn Tbomas Woithington var kveöinn upp í hastaiétti í gær. Var undirdómuiinn staftfestur með genglsbreytíngu á sektinni. Theodór Johnsson, sem verift heflr bryti a Gulífossi, hafir látiö af þvi starfi og er faánn að búa í Hjarðarholti í Dölum. Fór hann þaDgað vestur með Gullfeesi. Bitstjórl og Abyrgöarmaðun H»í Ibjörn HaildóMon, Prentsm. Hallgrlms Benedfktssnnp^ Bmgmfa&smn xe,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.