Skessuhorn


Skessuhorn - 25.01.2006, Side 4

Skessuhorn - 25.01.2006, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 2006 Deiliskipulag á Hvamieyri teldð til endurskoðunar Nýr leikskóli í Skallagríms- húsinu BORGARNES: Nýr leikskóli tekur til starfa í Skallagríms- húsinu við Skallagrímsgötu 7 í Borgarnesi í þessum mánuði. I leikskólanum verða börn sem eru fædd á árunum 2003-2004. Að sögn Asthildar Magnúsdótt- ur, sviðsstjóra hjá Borgarbyggð er reiknað með að Ieikskólinn verði í þessu húsnæði í um það bil eitt ár og flytji eftir það í nýtt húsnæði ofan við Svölu- klett. Leikskólastjóri er Ingunn Alexandersdóttir. -mrn Harastaðir á sölu DALIR: Byggðaráð Dala- byggðar hefur lagt til við sveit- arstjórn að jörðin Harastaðir verði auglýst til sölu. Þetta leggur ráðið til í framhaldi af erindi frá Oskari Rafnssyni þar sem hann óskaði eftir viðræð- um við sveitarstjórn um mögu- leg kaup á jörðinni. Jörðin er um 437 hektarar að stærð. -hj Þörf á dagvist- unarrými metin AKRANES: Bæjarráð Akraness hefur skipað starfshóp sem ætl- að er að meta þörf á dagvistun- arrými leikskólabarna á Akra- nesi. Tillaga um stofnun starfs- hópsins var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 13. desember á liðnu ári. Skal hópurinn skila niðustöðum sínu til bæjarráðs íyrir 1. júlí 2006. Formaður hópsins verður Agústa Friðriks- dóttir en að auki voru Margrét Jónsdóttir og Eydís Aðalbjöms- dóttir skipaðar í hópinn. -hj Eftírspum efirir lóðum HVALFJ ARÐ ARSTRÖND: Hreppsnefnd Hvalfjarðar- strandarhrepps hefur frestað úthlutun fjögurra lóða í Hlíðar- bæ. BKR ehf. í Kópavogi sótti um lóðir nr. 1, 3 og 5 og Auður S. Hólmarsdóttir sótti um lóðir nr. 5 og 7. Oddvita var falið að óska eftir frekari gögnum áður en úthlutun getur farið fram. Einnig var honum falið að vinna frekar að málinu þannig að framkvæmdir við lóðirnar geti hafist. -hj Björgunarfélagið vill nýjan samning AKRANES: Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Björgunarfélags Akraness í framhaldi af óskum félagins um endurskoðun á samstarfssamningi félagsins við Akraneskaupstað. Upphaflega var sá samningur gerður í apríl árið 2000. -hj Á fundi sveitarstjórnar Borgar- fjarðarsveitar þann 12. janúar sl. voru lögð ffam tilboð í endurskoð- un deiliskipulags á Hvanneyri. Til- boðin vora ffá Landlínum, Land- mótun og Húsi og skipulagi. Það var sameiginlegt mat sveitarfélags- ins og Landbúnaðarháskóla Islands að tilboðin væru faglega sambæri- leg. Sveitarstjórn samþykkti að ganga til samningaviðræðna við í þessari viku er ráðgert að tekin verði fyrsta skóflustungan að nýrri verslunarmiðstöð sem rísa mun á Skagaverstúninu svokallaða í miðbæ Akraness. Það er fyrirtækið Smára- garðtn sem byggir, en það er bygg- ingafélag í eigu Norvik hf. sam- Lögreglan á Akranesi stendur þessa dagana fyrir átaki vegna brota á 18. grein lögreglusamþykktar fyr- ir Akraneskaupstað, en þar segir að óheimilt sé að leggja vinnuvélum, vörubiffeiðum sem eru meira en 3,5 tonn að leyfðri heildarþyngd og hópbiffeiðum sem eru meira en 5 tonn á götum, einkalóðum í íbúða- hverfum eða á almennum bifreiða- Fiskistofa hefur úthlutað 518 tonna byggðakvóta í þorskígildum talið til 25 báta og skipa á Snæ- fellsnesi. Samkvæmt reglugerð um úthlutun byggðakvóta fiskiveiðiár- ið 2005/2006, ráðstafar sjávarút- vegsráðherra í samráði við Byggðastofnun aflamarki til minni byggðarlaga sem háð eru veiðum eða vinnslu bolfisks og lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarút- vegi. Fiskistofa úthlutar þessu afla- marki samkvæmt ákvörðun ráð- herra. Til Grundarfjarðar er nú úthlut- að 77 þorksígildistonnum til sex skipa. Mest kemur í hlut Farsæls eða 26,6 tonn. Sextán skip og bátar í Snæfells- bæ fá nú úthlutað 168 þorskígildistonnum og fá sjö þeirra 10 tonn og sex þeirra fá tæplega 11 tonn. Þrjú skip í Stykkishólmi fá nú út- hlutað 210 tonnum. Mest kemur í hlut Gtdlhólma eða tæp 109 tonn. Hér má sjá lista yfir þau skip og báta sem nú fá úthlutað: Skip Grundarfjörður Þorskígildi Haukaberg SH-20 23,600 Hringur SH-535 15,000 Farsæll SH-30 26,600 Helgi SH-135 9,600 Landmótun um verkið. „Forsendur á Hvanneyri hafa breyst m.a. vegna þess að til stendur að byggja nýjan leikskóla á öðru svæði en núverandi skipulag segir til um og einnig með hliðsjón af því að skortur er á bygg- ingarlóðum var sett í forgang að skipuleggja nýtt íbúðasvæði. Mark- miðið er að við endurskoðun á deiliskipulagi íbúðalóða verði hægt að auglýsa það fyrir 1. mars 2006. steypunnar sem m.a. rekur Byko og fjölda annarra verslana. Nýja verls- unarmiðstöðin verður tæpir 6000 fermetrar að grunnfleti og verða þar til húsa fjöldi verslana. Að sögn Bjarna Jónssonar, umsjónarmanns fasteigna hjá Smáragarði liggur það stæðum bæjarins. Lögreglumenn settu áminningar á alls 17 vörubíla og vinnuvélar í liðinrn viku, sem lagt hafði verið ólöglega. Var um- ráðamönnum þessara tækja bent á að færa þau á stæði sem þeim er ætluð. Sinni umráðamenn ekki þessum áminningum má reikna með því að beitt verði sektum. „Það vakti athygli okkar við þessa vinnu Rif Þorsteinn SH-145 10,000 Hamar SH-224 10,000 Saxhamar SH-50 10,000 Rifsnes SH-44 10,000 Rifsari SH-70 10,000 Esjar SH-75 10,000 Bára SH-27 10,000 Ólafsvík Sveinbjöm Jakobsson SH-1010,889 Jafhhliða og í ffamhaldinu verður allt skipulag Hvanneyrarstaðar tek- ið til heildarendurskoðunar og þar verður hugað að þáttum eins og hverjar verði þarfir Landbúnaðar- háskólans á næstu árum auk þess að gera verður ráð fyrir að þjónustu- kjarni rísi samhliða auknum íbúa- fjölda. Þeirri endurskoðun verði lokið 1. maí í vor,“ segir Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri. MM nýrri Akranesi fyrir að í stærsta rými miðstöðvar- innar verður verslun Krónunnar til húsa. ,Auk þess verður mikið af minni verslunum í húsinu en á þess- ari stundu liggur ekki fyrir hvaða verslanir eða þjónustuaðilar það verða,“ segir Bjarni Jónsson. MM að stærri pallbílar falla undir þetta ákvæði. Til dæmis er leyfð heildar- þyngd Ford F-350, sem mikið hef- ur verið flutt inn af á liðnum miss- erum, rúm 5 toim og því falla þeir bílar undir þann stærðarflokk að þurfa að vera geymdir á stórbfla- stæðum í bænum,“ segir Jón S Ola- son, yfirlögregluþjónn í samtali við Skessuhorn. MM Ejrill SH-195 0,889 Olafur Bjamason SH-131 10,889 Benjamín Guðm. SH-208 10,889 Guðmundur Jensson SH-71710,889 Konráð SH-60 10,889 Linni SH-303 10,889 Stykkishólmur AmarSH-757 10,280 Gullhólmi SH-201 108,890 Þórsnes IISH-109 90,830 HJ Lýsing á Vest- íjarðavegi verði aukin DALIR: Byggðaráð Dalabyggð- ar hefur lagt til við sveitarstjóm að óskað verði eftír því við Vega- gerðina að lýsing á þeim hluta Vestfjarðavegar sem liggur um Búðardal verði aukin. Þannig nái upplýst svæði vegarins „suður fyrir afleggjara að hesthúshverfi og norður að ristahliði," að því er segir orðrétt í bókun byggðaráðs. Með þessu telur ráðið að hægt verði að draga úr slysahættu gangandi vegfarenda um svæðið. -hj Lítilsháttar afla- og verðmæta- aukning VESTURLAND: í október á nýhðnu ári var landað samtals 3.026 tonnum af sjávarfangi í höfnum á Vesturlandi að verð- mæti tæpar 250 milljónir króna. I sama mánuði árið á undan var landað 2.902 tonnum að verð- mæti tæpar 247 milljónir króna. Á fyrstu 10 mánuðum hðins árs var landað 60.574 tonnum af sjávarfangi að verðmæti tæpar 2.247 milljónir króna. Á sama tíma árið áður var landað 120 þúsund tonnum að verðmæti tæpar 3.910 milljónir króna. -hj Svanur RE á söluskrá RVK: Svanur RE-45, sem er í eigu HB-Granda, hefur verið settur á söluskrá. Á heimasíðu fyrirtækisins er sagt að ástæðan sé meðal annars samkomulag um takmörkun kolmunnaveiða og óvissa um sumarveiði á loðnu. Fyrirtækið ráðgerir að gera skip- ið út á komandi loðnuvertíð. Sldpverjum, sem óska þess, verða boðin störf á öðrum skipum fé- lagsins. Svanur RE er 1.335 brúttótonn að stærð og var byggt í Noregi árið 1988. -hj Rússneska fýrir byrjendur AKRANES: Stöðugt bætist við námsffamboðið hjá Símenntun- armiðstöð Vesturlands, en á veg- um miðstöðvarinnar er sem fyrr boðið upp á námskeið af afskap- lega ólíkum toga. Nú er á döfinni námskeið þar sem Vestlendingar geta lært rússnesku. Það er hann- að fyrir byrjendur í tungumálinu og hefst 1. febrúar og stendur til 6. mars, alls 20 kennslustundir. Kennt verður í Fjölbrautaskóla Vesturlands og verður leiðbein- andi Ludmila Ermohnskaya. Nánari uppýsingar má nálgast hjá Símenntunarmiðstöð Vestur- lands. -mm Fyrsta sperran risin Síðastliðinn mánudag var búið að reisa aðra stajngrindina ogfyrstu sperru hins njja jjölnota íþróttahúss við Jaðarsbakka á Akranesi. Eins og sjá má á myndinni verður hér um gríðarlega stórt mannvirki að ræða. Eldra íþróttahúsið og önnur íþrótta- mannvirki sem greina má í baksýn verða harla lítil í samanburði við nýja húsið. Það er verktakafyrirtœkið Sveinbjöm Sigurðsson hf. sem annast framkvcemdimar, en ráð- gert er að þeim verði lokið í vor. MM/ Ljósm: OG Krónuverslun í verslunarmiðstöð á Stórir bílar á sérstök stæði Snæfellingar fá 518 þorskígildistonna byggðakvóta Garpur SH-95 1,900 Steinunn SH-167 10,889 Láki SH-55 300 Gunnar Bjamason SH-122 10,889 WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla mibvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þribjudögum. Auglýsendum er bent á ab panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga ertil 12:00 á þriöjudögum. Blaöiö er gefiö út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverö er 1000 krónur meö vsk. á mánuöi en krónur 900 sé greitt meö greibslukorti. Verö í lausasölu er 300 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DACA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blabamenn: Halldór Jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Fréttaritari: Bryndís Gylfadóttir 866 5809 bryndis@skessuhorn.is Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is Umbrot: Gubrún Björk Friöriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.