Skessuhorn


Skessuhorn - 25.01.2006, Síða 19

Skessuhorn - 25.01.2006, Síða 19
uaiasunu^ 19 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 2006 \AAr"iT*T‘TT-T* T 5f nTT^UII l'JIW/IIU <5T Sigurvegarar í +65 kg flokki kvenna. F.v: Soffía Björnsdóttir HSÞ, Svana Hrönn og Sólveig Rós Jóhannsdætur. Iþróttahátíð UMSB og kjör íþróttamanns Borgarfjarðar Hin árlega íþróttahátíð UMSB fer fram laugardaginn 28. janúar í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Íþróttahátíðin, sem er keppni ung- linga og barna yngri en 16 ára á svæði UMSB, hefst með sund- keppni kl. 10:30 og keppni í frjáls- um íþróttum kl. 14:00. Klukkan 12:45 verður kynning á sundknattleik í innisundlauginni íþróttasjóður hefur veitt styrki vegna verkefna á árinu 2006. Alls bárust 114 umsóknir um styrki og hefur menntamálaráðherra sam- þykkt 73 styrki að uþphæð tæpar 18 milljónir króna. Fjórir af þess- um styrkjum renna til íþróttafé- laga á Vesturlandi. Fimleikafélag Akraness hlaut 300 þúsund krón- ur til kaupa á áhöldum, Golf- Skallagrímur í undanúrslit Meö sigri á Þórsurum í Borgarnesi síðastliðinn sunnudag tryggöu Skallagrímsmenn sér sæti í undan- úrslitum í Bikarkeppni KKÍ og Lýs- ingar. Samkvæmt uppiýsingum af heimasíðu Skallagríms er þetta í fyrsta sinn sem Skallagrímsmenn komast svona langt í bikarkeppn- inni. Snæfeit tapaði naumiega sínum leik gegn Njarðvík í hörkuspenn- andi leik í þessum sömu 8 liða úr- slitum bikarkeppninnar. Þeir eru þar með dottnir úr leik. BG Skagamenn unnu Hauka Skagamenn unnu Hauka í æfinga- leik sem fram fór í Fífunni í Kópa- vogi á sunnudagskvöld. Skoruðu Skagamenn fjögur mörk gegn einu marki Haukamanna. Það voru Jón Vilhelm Ákason, Andrés Vilhjálms- son, Þálmi Haraldsson og Ellert Jón Björnsson sem skoruðu mörk ÍA. HJ Skagamenn mæta Selfyssingum Meistaraflokkslið ÍA í knattspyrnu leikursinn annan æfingaleiká árinu þegar liðið mætir 2. deildar liði Sel- foss á sunnudaginn í Fífunni í Kópavogi. Leikurinn hefst kl. 20. HJ Tveir frá ÍA á æfingar hjá U21 landsliðinu Tveir leikmenn ÍA, þeirAndriJúlíus- son og Hafþór Ægir Vilhjámsson, hafa verið valdir til æfinga í úrtaks- hóp iandsliðs sem skipað er leik- mönnum yngri en 21 árs. Hafþór verður tvítugur í haust en Andri verður 21 árs síðar í vetur. Þjálfari liðsins er Lúkas Kostic. HJ Naumt tap gegn ÍR Snæfellingar töpuðu naumlega fyrir ÍR síðastliðinn fimmtudag í lceland Express deildinni í körfu, með 92 stigum gegn 94 stigum gestanna. Snæfell vermir nú 7. sæti deildar- innarmeð 14 stig en iiðsmenn bíða án efa spenntir eftir næsta leik sem verður gegn Keflvíkingum á morg- un, fimmtudag. BG Sætur sigur Skallagrímsmenn tóku á móti Kefl- víkingum fimmtudaginn síðasta í lceland Express deildinni og lauk þeim leik með sigri heimamanna, með 98 stigum gegn 88. Þessi sig- ur á einu efsta liði deildarinnarinnar veitti Skallagrími verðmæt stig og er liðið nú í 5. sæti deildarinnar með 16 stig. Stemningin var mikil og góð á leiknum meðal stuðningsmanna sem hvöttu sína menn af fullum krafti til sigurs. BG klúbbur Borgarness hlaut 250 þúsund króna styrk til kaupa á brautarsláttuvél, Golfklúbburinn Leynir á Akranesi hlaut 250 þús- und króna styrk til kaupa á Ijós- kösturum vegna æfinga fyrir börn og unglinga og Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi hlaut 250 þúsund króna styrk til kaupa á brautarsláttuvél. HJ Eins og fram hefur komið hér í blaðinu fór fram stórt bikarmót í glímu á Laugum í Sælingsdal þann 14. janúar sl. Mótið var ann- að mót í þriggja móta röð Glímu- sambandsins. Sigurvegari í hverj- um flokki varð bikarmeistari. Sem fyrr náðu glímusysturnar í Dölum góðum árangri í sínum keppnis- greinum á mótinu. Svana Hrönn Starfsemi bridsfélaganna á svæðinu er nú óðum að komast á fullt skrið eftir hátíðirnar. Hjá Bridsfélagi Akraness fengust þær upplýsingar að nú sé Akra- nesmótið í sveitakeppni framund- an, en það mun standa yfir n.k. 4 fimmtudagskvöld, líklega með þátttöku 6 sveita. Að sögn Einars Guðmundssonar, formanns fé- lagsins er spilað í sal Félags eldri borgara að Kirkjubraut 40. „Það I síðustu viku fór af stað á veg- um UMFR námskeið í Klepp- járnsreykjaskóla í Borgarfirði í japanskri sjálfsvarnarlist sem nefnist aikido. Sigrún Hjartardótt- ir, sem nú er hótelstjóri Fosshót- els Reykholts, var fyrsta konan hér á landi sem náði svarta belt- inu í aikido og kennir hún á nám- skeiðinu. Eitt starfandi félag er hér á landi f þessari íþrótt og er það Aikido félagið í Reykjavík. Námskeiðið á Kleppjárnsreykjum er fyrsta útrás félagsins til að kenna íþróttina utan höfuðborg- Jóhannsdóttir sigraði bæði opinn flokk og +65 kg. flokk kvenna. Systir hennar Sólveig Rós hafn- aði í fjórða sæti í opnum flokki og öðru sæti í +65 kg. á eftir systir sinni. Þær systur hafa verið og eru meðal þeirra fremstu í íþrótt- inni undanfarin ár og virðast síst vera að slá slöku við. eru allir áhugasamir spilarar vel- komnir til okkar, hvaðan af land- inu sem þeir koma, og einmitt upplagt að byrja núna á fimmtu- daginn þegar sveitakeppnin fer af stað,“ segir Einar. Hjá Bridsfélagi Borgarfjarðar byrjaði aðalsveitakeppni félags- ins sl. mánudagskvöld með þátt- töku 10 sveita. Mikil og jöfn þátt- taka Borgfirðinga í brids að und- anförnu hefur leitt til þess að arsvæðisins. Þátttaka var mjög góð, en alls skráðu 32 nemendur sig til leiks. Hægt er að nálgast þar sem nokkrir sundknattleiks- menn úr Sundknattleiksfélagi Reykjavíkur kynna íþróttina. Samhliða íþróttahátíðinni eru veitt ýmis sérverðlaun fyrir árið 2005 í sundi og frjálsum íþróttum og fer sú athöfn fram kl. 13:00. Að verðlaunaafhendingu lokinni verð- ur kynnt kjör íþróttamanns Borg- arfjarðar fyrir árið 2005. Kjörið fer nú eftir nýjum reglum sem sam- þykktar voru á síðasta sambands- þingi. Þeir sem tilnefna nú eru stjórnir aðildarfélaga UMSB ásamt íþróttadeildum þeirra félaga sem eru deildaskipt. Heimilt er að til- nefna allt að þrjá frá hverju félagi eða deild. Viðkomandi verður að vera orðin 14 ára og hafa einungis keppt fyrir UMSB eða aðildarfélag þess á árinu. Þeir sem hafa kosn- ingarétt eru stjórnarmenn UMSB með eitt atkvæði hver, stjórn hvers aðildarfélags UMSB hefur eitt at- kvæði og íþróttadeildir þeirra fé- laga sem eru deildaskipt hafa eitt atkvæði hver íþróttadeild. Að þessu sinni eru eftirtalin í kjöri eftir stafrófsröð: Ámundi Sigurðsson, hestaí- þróttir, Bergþór Jóhannesson, frjálsar íþróttir, Gauti Jóhannes- son, frjálsar íþróttir, Hafþór Ingi Gunnarsson, körfubolti, Ingólfur H Valgeirsson, knattspyrna, Rasmus Christjansen, hestaíþróttir, Sigríð- ur Guðbjörg Bjarnadóttir, bad- minton, Sigurborg Hanna Sigurð- ardóttir, hestaíþróttir, Sigurður Þórarinsson, sund, Sigurrós Guð- ríðardóttir, badminton, Sveinn Flóki Guðmundsson, sund, Trausti Eiríksson, golf og badminton og Uchechukwu Michael Eze, frjálsar íþróttir. Vestlendingar eiga nú þátttöku- rétt með samtals 5 sveitir á ís- landsmótið í sveitakeppni og er það tveimur fleiri sveitir en t.d. Norðurland eystra og Austurland. Svæðamótið, þar sem úr verður skorið hvaða sveitir úr landshlut- anum keppa á íslandsmótinu, verður spilað um næstu helgi á Hótel Borgarnesi. Skráning á það er hjá Guðmundi Ólafssyni í síma 896-6613. MM upplýsingar um sjálfsvarnarlistina aikido á www.aikido.is MM Adolf og Arni í landslið 20 ára og yngri Adolf Hannesson leikmaður Skalla- gríms og Árni Ásgeirsson leikmað- ur Snæfells í körfubolta hafa verið valdir í landslið ísiands 20 ára og yngri. Þeir félagar þjálfa nú með landsliðinu sem stefnir á að leika í Evrópukeppni landsliöa í Lissabon í sumar. Fróðlegt verður að sjá hvort þeir félagar komist í 12 manna lokahópinn. BG Högni á samning hjá ÍA Skagamaðurinn Högni Haraldsson skrifaði á dögunum undir samning viö Knattspyrnufélag ÍA. Högni, sem verður tvítugur á árinu, hefur undanfarin ár verið fastamaður í sigursælu liði 2. flokks ÍA og hefur spilað oftast þar sem bakvörður. Með samningnum bætist Högni í stóran hóp ungra leikmanna sem skrifað hafa undir samning við liðið. HJ Finnbogi hættur með ÍA Knattspymufélag ÍA hefur orðið við ósk Finnboga Llorens um að leysa hann undan þriggja ára samningi sfnum við félagið. Finnbogi er í námi og taldi sig ekki hafa nægan tíma til þess að sinna knattspyrn- unni sem skyldi með náminu. Finn- bogi er 25 ára gamall og lék mjög vel með liði ÍA á síðasta keppnis- tímabili sem var hans fyrsta hjá lið- inu. HJ Skúli Freyr og Steinunn Inga Guð- mundsdóttir taka við viðurkenning- um fyrir góðan árangur í keilu. Steinunn Inga varð íslandsmeistari í 4. flokki stúlkna á árinu. Keilukappinn Skúli Freyr f unglinga- landsliðið Nýverið var Skúli Freyr Sigurðsson, 14 ára Skagamaður valinn í ung- lingalandsiiðið í keilu. í apríl mun hann halda til Kaupmannahafnar ásamt landsliðinu og keppa þar á Evrópumeistaramóti unglinga 18 ára og yngri. Skúli Freyr hefur æft keilu í 3 ár og náð mjög góðum ár- angri. Hann varð til að mynda ís- landsmeistari í 3. flokki pilta á síð- asta ári. Hann spilaði með 2. flokki karia Keilufélags Akraness en vegna góðs árangurs var hann færður upp í 1. deildarlið félagsins. Mikil gróska er innan Keilufélags Akraness og stunda þar félags- menn íþrótt sína af miklum dugn- aði, áhuga og samviskusemi. Að sögn Jónínu Bjargar Magnúsdóttur þá stefnir félagið að því að hefja fjáröflun fyrir ferðasjóð félagsins á næstu vikum en afraksturinn verður m.a. notaður til að koma til móts við ferðakostnað Skúla. „Um 20 krakk- ar æfa nú keilu tvisvar sinnum í viku. Þess fyrir utan eru fleiri ein- stakiingshópar fullorðinna skráðir. Eidri borgarar mæta til leiks tvisvar í viku og ýmis fyrirtæki eiga sína föstu tíma,“ segir Jónína og bætir við að fyrirtækjakeppni félagsins hefur vaxið gríðarlega á síðasta ári en í september hófu 32 lið keppni sem mun Ijúka í maí. BG Fimm sveitir af Vesturlandi á íslandsmót Sjálfsvarnarlist kennd á Kleppjárnsreykjum Sigrún leiðbeinir áhugasömum nemendum í íþróttahúsinu á Kleppjárnsreykjum.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.