Skessuhorn - 15.02.2006, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 2006
Erlendir rík-
isborgarar á
Vesturland
Eins og fram hefur komið í
fréttum Skessuhorns fluttust
267 fleiri íbúar til Vesturlands
en frá því á síðasta ári. Alls fluttu
124 íbúar brott og 391 fluttu til
Vesturlands. Mikill mimur er á
þessum tölum hvað íslenska rík-
isborgara varðar og erlenda rík-
isborgara. Aðeins 9 fleiri ís-
lenskir ríkisborgarar fluttu til
Vesturlands en ffá því í fyrra eða
93 frá og 102 fluttu tdl Vestur-
lands. Hins vegar fluttu 31 er-
lendur ríkisborgari frá Vestur-
landi í fyrra en á sama tíma
fluttu 289 erlendir ríkisborgarar
til Vesturlands.
HJ
Til minnis
Vib viljum minna alla karl-
menn á konudaginn sunnu-
daginn 19. febrúar og hvetj-
um þá til ab glebja eiginkonur
sínar, hver á sinn hátt. „Það er
betra ab gefa en ab þiggja".
Veðfyrhorfnr
Gert er ráb fyrir nokkub hvöss-
um norblægum áttum næstu
daga en á morgun og föstu-
dag verður alskýjab en þó úr-
komulaust og hitastig um og
vib frostmark. Á laugardag til
mánudags má búast við frem-
ur björtu veðri meb hægari
vindi og frostlausu víbast hvar
á landinu.
SpiVrntncj viMnnar
Á heimasföu Skessuhorns var í
sföustu viku spurt: „Hversu
hár var jólakreditkortareikn-
ingur heimilisins?" Greinilegt
er ab lesendur Skessuhorns
hafa flestir áttab sig á skab-
semi slíkra korta, því um 30%
sögbust ekki nota kreditkort.
19% voru meb reikning undir
50 þúsund krónum, 18%
þeirra sem svörubu voru meb
reikning milli 50 og 150 þús-
und, 13% meb reikning milli
150 og 250 þúsund.
Jólakredit reikningurinn hjá
10% abspurbra var á milli 250
og 350 þúsund og heil 10%
meb himinháan reikning, eba
hærri en 350 þúsund krónur.
Til ab einfalda þetta lítillega
eru um 70% meb reikning
undir 150 þúsund krónum
eba nota einfaldlega ekki svo-
leibis kort og má þab teljast
nokkub gott mibað vib þab
þenslusamfélag sem vib búum
í næstu viku spyrjum vib:
„Gefur þú blóm á
konudaginn?"
Svaraöu án undanbragöa á
www.skessuhorn. is
Vestlendin^ivr
viKivnnar
Ab þessu sinni er Vestlendingur
vikunnar Haukur Þórbarson.
Sjá mibopnu.
Skortur á bifreiðaverkstæðum
í Borgamesi
Bjöm Jóhannesson.
Á síðasta ári fækkaði bifreiða-
verkstæðum í Borgarnesi verulega.
Er nú svo komið að einungis eitt
verkstæði er rekið á staðnum, en
það er Sprautu- og bifreiðaverk-
stæðið við Sólbakka. Verkstæðinu í
Brákarey og Bifreiðaverkstæði
Ragnars var lokað á sl. ári. Fleiri
aðilar sem einnig hafa komið að al-
mennum bílaviðgerðum til lengri
og skemmri tíma hafa einnig hætt
starfsemi. Ástand þetta er almennt
talið bagalegt og þurfa Borgnesing-
ar og Borgfirðingar að leita langt
eftir almennum bílaviðgerðum.
M.a. hefur orðið mikil aukning í
verkefnum hjá biffeiðaverkstæðum
á Akranesi af þessum sökum og enn
aðrir sækja á höfuðborgarsvæðið
eftir slíkri þjónustu.
Björn Jóhannesson, annar eig-
anda Sprautu- og bifreiðaverkstæð-
isins við Sólbakka í Borgarnesi seg-
ir ástandið mjög bagalegt. Hann
rekur verkstæðið ásamt Pétri Jóns-
syni og segir hann eftirspurn eftir
þjónustu allt of
mikla til að þeir
félagar nái að
hafa undan.
„Það er slæmt
að það séu ekki
fleiri að sinna
bílaviðgerðum
hér í Borgar-
nesi. Onnur
verkstæði hafa
lokað á mjög
skömmum tíma
og við höfum
mikið að gera
einungis við að
leiðsegja fólki
hvert það geti leitað með bíla sína í
viðgerð.“ Sjálfur segir Björn að
væri hann svona 15 árum yngri væri
hann ekki í vafa um að þá myndi
hann stækka verkstæðið hjá þeim til
að geta haft fleiri menn í vinnu.
„Við erum orðnir það fullorðnir að
það er ekki vit í fyrir okkur að
steypa okkur í skuldir til að stækka
verkstæðið til að geta annað þeirri
eftirspurn sem er eftir bílaviðgerð-
um. Þess vegna skora ég á unga og
ffíska menn að skoða af alvöru að
gera slíkt. Það er ómögulegt að
skortur sé á þjónustu sem þessari í
vaxandi bæjarfélagi,“ sagði Björn að
lokum.
MM
Samningar um uppbyggingu
Krosslands uncfimtaðir
Á fösmdaginn voru tmdirritaðir
samningar um byggingu íbúða-
hverfis í landi Kross í Innri-Akra-
neshreppi. Um er að ræða hverfi
með um 300 íbúðum. Verkefhið
hefur verið undirbúið af bygginga-
fyrirtækinu Stafha á milli ehf. á
Akranesi en nokkur ár eru síðan
svæðið var upphaflega skipulagt
sem íbúðahverfi. Samningamir sem
undirritaðir voru á föstudaginn
voru milli Innri-Akraneshrepps,
Stafna á milli og Orkuveim Reykja-
víkur. Orkuveitan mun byggja upp
og reka í hverfinu fráveim, gagna-
veitu, hitaveim og vamsveim. Þá
munu Rafmagnsveitur ríkisins
byggja upp dreifikerfi fyrir raffnagn
í hverfinu. Svæðið er um 6,8 hekt-
arar að stærð og er Stafna á milli
eigandi þess. Deiliskipulag svæðis-
ins hefur verið unnið af Glámu-
Kím arkitekmm og var það sam-
þykkt í sveitarstjórn á síðasta ári.
300-400 manna byggð
Fyrsti áfangi framkvæmda við
hið nýja hverfi verður boðinn út
næsm daga í svokölluðu alútboði og
að sögn Þorgeirs Jósefssonar, fram-
kvæmdastjóra Stafna er í þeim
hluta hverfisins gert ráð fyrir 124
íbúðum á 24 lóðum. Hann segir
stefnt að því að fyrsm lóðir í hverf-
inu verði byggingarhæfar í maí og
hyggst félagið auglýsa byggingarétt
á lóðunum í mars. I samningi fé-
lagsins við Innri-Akraneshrepp er
auk hefðbundinna gatnafram-
kvæmda samið um að félagið kosti
byggingu leikskóli í hverfinu fyrir
allt að 60 börn og að hann verði af-
henmr í maí 2007 og einnig verði
sparkvöllur í hverfinu tekinn í
notkun í október 2007.
Það voru Ása Helgadóttir oddviti
Innri-Akraneshrepps, Þorgeir Jós-
efsson framkvæmdastjóri Stafna á
milli og Guðmundur Þóroddsson
forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur
sem undirrimðu samningana við
hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu
Miðgarði. I ávarpi sem Ása flutti
við það tækifæri kom fram að
samningurinn væri gerður í nánu
samráði við sveitarstjórnir þeirra
sveitarfélaga er sameinast Innri-
Akraneshreppi í vor. Hún sagði að
hugmyndir að uppbyggingu í landi
Kross hefðu kallað fram töluverðar
umræður innan hreppsins og því
hefði þurft að vanda mjög alla
samningagerð. Hún sagðist þess
fullviss að íbúar myndu una samn-
ingnum þrátt fyrir að hann kallaði á
töluverðar breytingar á byggð í
sveitarfélaginu. HJ
Aukið eftirlit með atvTiinuréttindum
údendinga á Akranesi
Allnokkur umræða hefur verið að
undanförnu um að vera kunni að
misbrestur sé á því að atvinnu- og
dvalarleyfa hafi verið aflað fyrir er-
lenda starfsmenn sem starfa hér á
landi. Eðli máls samkvæmt má gera
ráð fyrir að ekki séu staðin skil á
sköttum og gjöldum vegna vinnu
starfsmanna sem starfa hér ólöglega
og getur verið um verulega hags-
muni að ræða. Miklar ffamkvæmd-
ir standa nú yfir á Akranesi sérstak-
lega í byggingariðnaði. Margir
verktakar hafa átt í erfiðleikum með
að fá menn til starfa og hafa því
brugðið á það ráð að ráða til sín er-
lenda starfsmenn. Skattayfirvöld
og lögreglan á Akranesi ákváðu að
kanna stöðu þessara mála og heim-
sóttu lögreglumenn og starfsmenn
eftirlitsdeildar skattstjóra fjölda fyr-
irtækja í bænum nú í liðinni viku.
Fyrstu niðurstöður þessarar
vinnu benda til þess að ástandið í
þessum málum sé nokkuð gott. Alls
var könnuð staða mála hjá 40 er-
lendum starfsmönnum og reyndust
aðeins tveir ekki vera með leyfin í
lagi. Annar þeirra var með nýút-
runnið leyfi en hinn nýkominn til
landsins.
Að sögn lögreglu virðist gæta
einhvers misskilnings varðandi
starfsmenn frá Evrópusambands-
ríkjum. Höfðu menn í einhverjum
tilfellum ekki áttað sig á því að þó
Evrópusambandsborgarar þurfi
ekki atvinnuleyfi hér á landi, þá
þurfa þeir að afla sér dvalarleyfa ef
þeir dvelja hér lengur en 3 mánuði
eða 6 mánuði ef þeir eru í atvinnu-
leit. Einnig þarf að tilkynna til út-
lendingastofhunar þegar þeir hefja
vinnu hér. Einhverjir höfðu ekki
áttað sig á þessu og töldu að sama
gilti fyrir þá og íslendinga á öllum
sviðum.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglunni á Akranesi verður unnið
frekar í málum þeirra tveggja sem
ekki höfðu tilskilin leyfi og voru
starfsmönnum og atvinnurekend-
um kynntar reglur er varða Evr-
ópusambandsborgara þar sem það
átti við. Skattayfirvöld munu á
næstunni vinna úr gögnum sem afl-
að var. MM
112 og
þjónustunúmer
lögreglu
BORGARNES: I tilefni 112
dagsins sem frarn fór þann 11.2
vill lögreglan í Borgarnesi
minna héraðsbúa og aðra á að
ef fólk þarf á aðstoð lögreglu að
halda þá eigi nú að hringja í
síma 112. Ef fólk þarf hinsveg-
ar einhverjar upplýsingar hjá
lögreglunni í Borgarnesi er nýr
upplýsingasími þar 433-7612.
Þá er hægt að ná í yfirlögreglu-
þjón í síma 437-2166. Einnig
er rétt að minna fólk á að ef það
hefur upplýsingar um fíkni-
efnamál og vill ekki láta nafn
síns getið, þá er hægt að hringja
í síma 871-1166 og tala inn á
símsvara. Þá hefur lögreglan í
Borgarnesi tekið upp nýtt net-
fang sem er theo@tmd.is
-mm
Kjalar kaupir
stóran hlut í HB
Granda
BORGARNES: Kjalar ehf. í
Borgarnesi hefur keypt 5,19%
hlut í HB Granda hf. Hluturinn
sem er rúmar 88,5 milljónir að
nafnverði, var áður í eigu Kers
hf. Ef marka má síðasta sölu-
gengi bréfa HB Granda má ætla
að kaupverðið sé rúmar 800
milljónir króna. Kjalar kaupir
hlutinn með framvirkum samn-
ingi með uppgjörsdegi 9. ágúst
2006 en fer með atkvæðisrétt
frá undirritun kaupsamnings.
Eigandi Kjalars er Olafur
Olafsson. Fyrir ekki svo mörg-
um misserum hefði það þótt
fremur ólíklegt ef einhver hefði
haldið því fram að Borgnesing-
ar ættu stærri hlut í fyrirtækinu
en Skagamenn. En svona hafa
málin engu að síður þróast^.
■ ~-hj
Ohöpp og ölvun
BORGARFJÖRÐUR: í síð-
ustu viku urðu alls 5 umferðar-
óhöpp í umdæmi lögreglunnar í
Borgarnesi. I tveimur þeirra
urðu minni háttar meiðsl á
fólki. Þá voru tveir ökumenn
teknir ölvaðir við akstur en
annar þeirra slasaðist nokkuð er
hann missti bifreið sína út af
veginum og valt. Samtals voru
24 ökumenn teknir fyrir of
hraðan aksmr í umdæmi lög-
reglunnar í Borgarnesi í síðustu
viku. -kóó
Kosningar.is
LANDIÐ: Félagsmálaráðu-
neytið hefur opnað sérstakan
kosningavef á vefslóðinni
http://www.kosningar.is Vefur-
inn er tileinkaður sveitarstjórn-
arkosningunum sem haldnar
verða laugardaginn 27. maí í
vor. Markmið kosningavefjarins
er að tryggja að allir sem á
þurfa að halda geti nálgast á
einum stað leiðbeiningar og
aðrar upplýsingar sem snerta
kosningarnar. Á vefnum er að
finna upplýsingar og leiðbein-
ingar fýrir kjósendur, fram-
bjóðendur, kjörstjórnir, sveitar-
félög og fjölmiðla um helstu at-
riði tengd kosningunum og
framkvæmd þeirra. Þá er á
vefhtun að finna úrslit síðustu
tveggja sveitarstjórnarkosninga
í einstökum sveitarfélögum og
fjölda annarra upplýsinga.
-mm