Skessuhorn


Skessuhorn - 15.03.2006, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 15.03.2006, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006 Minningar í myndum Stykkishólmur verði Hansaborg Bæjarráð Stykkishólms hefur samþykkt að sækja um aðild að Hansa-samtökum, en það eru sam- tök borga þar sem Hansakaup- menn stunduðu kaupmennsku. Markmið samtakanna er að tryggja tengsl á milli borganna og mark- aðssetja þær innan ramma samtak- anna. Hansasamtökin greiða einnig veg samstarfs milli fyrirtækja, fé- laga og stofnana innan samtakanna. I sögu verslimar og þjónustu eft- ir Lýð Björnsson er meðal annars sagt svo ffá Hansakaupmönnum: „Verslun í Evrópu jókst mikið í kjölfar krossferða og verslunar- borgir efldust norðan Alpafjalla. Þær mynduðu samtök, til dæmis Rínarsambandið um 1250. Um svipað leyti hófst blómaskeið borga við Norðursjó og sunnanvert Eystrasalt. Þær mynduðu samtök um verslunarhagsmuni sína og gekk það síðar undir nafninu Hansasambandið. Liibeck og Hamborg voru voldugastar þessara borga. Hansakaupmenn settu á stofn útibú í nokkrum borgum, til dæmis í Björgvin. Þeir gátu selt allar ffam- leiðsluvörur Norðmanna og birgt landið af þeim vörum sem það skorti. Noregskonungar veittu Hansakaupmönnum ýmis ffíðindi á ofanverðri 13. öld og á 14. öld náðu þessir kaupmenn utanríkisverslun Noregs í sínar hendur. Þeir keypm verulegt magn af íslenskum út- flutningsvörum í Björgvin og dreifðu þeim en sjálfir hófu þeir ekki siglingar til Islands fyrr en um 1470. Hansakaupmenn sóttust ekki síst eftir lýsi og skreið og hækkuðu þessar útflumingsvörur því allmik- ið í verði. Eftirspurn þeirra olli því að sjávarafurðir urðu aðalútflum- ingsvörur Islendinga um 1340. Affam var þó flutt út mikið af land- búnaðarafurðum en þetta var breytilegt eftir landshlutum." Hafiiarfjörður hefur ffá því á síð- asta ári verið í þessum samtökum og hafa sérstakir Hansadagar verið haldnir þár hátíðlegir. HJ Hver kannast ekki við það að horfa á fermingarmyndina sína og hugsa: „í hverju var ég eiginlega?" Ef hægt væri að halda sýningu á fermingarmyndum í gegnum árin er víst að margir hefðu gaman af og gætu hlegið að tísku liðinna ára. Það er ómissandi að varðveita fal- legar minningar frá góðum degi. I bakhúsi við Skólabraut á Akranesi er að finna ljósmyndastofuna Myndsmiðjuna. Þar hafa ófá ferm- ingarbörnin verið fest á filmu á liðnum árum og má segja að innan þessara veggja sé að finna dýrmæt- ar heimildir um tíðarandann og tískuna síðustu 12 árin. Það eru ljósmyndararnir Guðni Hannes- son og Agústa Friðriksdóttir sem eiga Myndasmiðjuna en þau eru bæði frá Akranesi. Þau hófu rekst- urinn árið 1994 en hafa verið með aðstöðu í núverandi húsnæði frá árinu 2000. Skessuhorn kíkti í heimsókn í Myndsmiðjuna til að ræða fermingarmyndatökur fyrr og nú. Mynda fram efrir vorinu Að sögn Guðna er búið að panta mikið af fermingarmyndatökum þetta árið. „Svo dreifist þetta líka ffam eftir vori. Aður fyrr var greiðsl- an hjá stelptmum bara þennan eina dag en núna fara þær stúlkur sem láta setja greiðslu í prufugreiðslu og þá geta þær komið í myndatökuna með hana. Þetta er ágætt því það er auðvitað mikið að gera á sjálfan fermingardaginn, þannig að það er alltaf gott að geta rýmt aðeins fyrir með þessu móti.“ Þau segja strákana geta verið aðeins ffjálsari því þeir eru ekki bundnir af hárgreiðslunni. „Reyndar var það nú þannig fyrir nokkrum árum þegar allir piltamir leigðu sér íslenska þjóðbúninginn, Sjávarútvegsþema í Grundaskóla „Ef það er myndataka á fermingar- daginn þá kemur oft öll fjölskyldan prúðbúin. Þá eru teknar myndir af henni líka.“ Hversdagsleikinn góður líka Að sögn ljósmyndaranna tveggja eru fermingarbömin þó ekki alltaf mynduð uppábúin í fermingarfötun- um. ,fylyndirnar sem lifa era oftar en ekki þær þar sem viðfangsefnið er í hversdagsfötum. Maður sér meira af krökkunum sjálfum og þeirra per- sónuleika. Það er líka stundtun meiri tíðarandi í þess konar myndum, til dæmis varðandi tískuna. Þeim líður off betur þannig og það gefur ákveðna breidd í myndatökuna.“ Þar sem staffæna tæknin er farin að ryðja sér til rúms á flestum íslenskum heimilum era sumir sem vilja gera þetta sjálfir og setja inn í heimilis- tölvuna, laga þar myndina og geyma hana. Það er sptuning hvort þau Guðni og Agústa hafi orðið vör við að fleiri séu að gera heimatilbúnar myndatökur. „Það er örugglega eitt- hvað um það að foreldrar eða vinir séu að gera þetta sjálfir á staffænu myndavélamar sínar. Það eina sem mætti benda á í því sambandi er að það er erfiðara að geyma digital myndir og því er betra að láta ffam- kalla þær líka.“ í hverju var ég! Það er í mörgum tilvikum bros sem læðist yfir andlitið þegar skoð- aðar em gamlar fermingarmyndir, til dæmis af mömmu eða pabba. Era það yfirleitt tískusveiflurnar sem era svona skemmtilegar. ,Já, það er eig- inlega venjan að finnast fermingar- myndirnar af manni sjálfum hræði- legar áður en maður fer að hafa gaman af þeim,“ segir Guðni. „Flestir held ég að hugsi bara; í hverju var ég eiginlega? Það er auð- vitað mikil breyting á tískunni. Við tökum alltaf einhverjar myndir sem sýna fermingarbarnið ffá toppi til táar og þær myndir eru góð heimild um tískuna síðustu ár.“ Agústa segir merkilega miklar breytingar bara ffá einu ári til annars. „Eg man þegar við vorum að byrja, þá voru allir strákamir í svipuðum ullarjökkum, svo kom íslenski þjóðbúningurinn á tímabili. Síðan kom hver einasti strákur í Stussy hipp-hopparafötun- um ef um var að ræða hversdagföt. En nú er meiri fjölbreymi í þessu og eru stelpumar yfirleitt breytilegri ffá ári til árs.“ Eins og gefur að skilja er fjölbreytnin í fatavafi mikil, en þó er sumt sígilt. „Það eru alltaf nokkrar stúlkur sem koma í upphlutum eða gömlum brúðarkjólum frá fjölskyld- unni í myndatökur. Stundum eru allar konurnar í fjölskyldunni í upp- hlut og það er alveg einstaklega fal- legt. Það má líka geta þess að við tökum alltaf nokkar kyrtlamýndir.“ | Þar sem ljósmyndastofan hefur mS verið starffækt í 12 ár eru þau Guðni og Agústa búin að koma sér upp góðu safni af fermingarmyndum og alls kyns myndum af Skagamönnum og nærsveitungum. „Við tökum að- allega myndir af fermingarbömum á Akranesi og Vesturlandi. Við höfum líka farið til Hólmavíkur og um Borgarfjörðinn til að mynda ferm- ingarböm en höfum ekld þvælst eins mikið undanfarið. Þetta er góð heimild fyrir samfélagið að eiga. Þetta fer að verða svoleiðis núna að þeir sem komu tveggja ára þegar við vorum að byrja, eru að fara að ferm- ast,“ segja þau Guðni og Agústa í Myndsmiðjunni að lokum. GG sinnum í myndatöku. Það má líka alveg koma þó það sé ekki eitthvað sérstakt tilefni til þess. Það er oft eins og fólk þurfi einhvern rosaleg- an viðburð til að réttlæta svona myndatöku en þaðjaarf ekkert endi- lega að vera svo.“ Agústa segir stóra eyðu vera í myndatökum hjá börn- unum. „Oft er þetta þannig að komið er með börn í myndatöku þegar þau eru svona tveggja ára. Svo er það fermingarmyndir og svo bara ofi ekkert fyrr en við brúð- kaupið eða annan viðburð. Það mætti alveg koma oftar og þá í smærri myndatökur, til dæmis við sex ára aldurinn.“ Það er algengt að fermingardagurinn sé notaður til að drífa alla fjölskyldtma í stúdíóið. Margir nýstárlegir og framandi fiskréttir voru í boíi m sjálft hlaðborðið skreytt meðfiskum stórum sem smáum. sem þá var greinilega í tísku, þá þurftu þeir að koma samdægurs.“ Lósmyndaramir tveir segja það skemmtilegt starf að fylgjast með fermingarbörnunum á ári hverju. ,Já, þetta er mjög gaman. Krakkam- ir eru mismunandi opin en þau hlýða alveg ótrúlega vel. Stundum koma vinimir með og þá er allt and- rúmsloftið í myndatökunni mun af- slappaðra,“ segir Agústa. Oftar í myndatöku Það er ennþá hefð fyrir því að koma í myndatöku ef það er eitt- hvað mikið um að vera. Þau Guðni og Agústa segja þó að ekki sé nóg um að fólk drífi sig í myndatöku. „Það eiga allir að koma nokkram Síðastliðinn miðvikudag var lokadagur vinnu nemenda 9. bekkja Grundaskóla á Akranesi við sjávar- útvegsþema sem stóð yfir vikuna áður. Staðið var fyrir afar veglegu lokahófi þar sem nemendurnir buðu foreldrum og öðrum gestum til sjávarréttaveislu og fluttu ýmis skemmtiatriði um leið. Hefðbundið skólastarf lá niðri þessa viku hjá ár- ganginum og var sjónum allra beint að þemanu sjór og sjávarútvegur. Nemendumir unnu fjölbreytt verk- efni tengd útgerð og fiskvinnslu á Akranesi og fóra í vettvangsferðir í fyrirtæki og stofnanir og unnu t.d. dagbækur og myndbönd uppúr heimsóknunum. Hluti hópsins matbjó síðan úrval fiskrétta undir „Sigurður er sjómaður... “ leiðsögn kermara og gafst gestum kostur á að smakka og njóta þannig afraksturs vinnunnar í gegnum magann um leið og hlýtt var á söng- og leikatriði. Um 150 gestir mættu á lokahófið. MM

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.