Skessuhorn


Skessuhorn - 27.03.2007, Page 14

Skessuhorn - 27.03.2007, Page 14
14 MIDVIKUDAGUR 14. MARS 2007 Margir komu að Hesti Hátt í 600 manns gerðu sér leið í Borgarfjörð síðastliðinn laugardag og kynntu sér kennslu- og rann- sóknafjárhúsin að Hesti. Snorri Sig- urðsson, framkvæmastjóri búrekstr- arsviðs Lbhl, sagði í samtali við Skessuhom að gestir helðu verið afar ánægðir með daginn. Veður hefði þó sett strik í reikninginn en það gat vart orðið mikið leiðinlegra miðað við árstíma. Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir sýndu vörar og kynntu þjónustu sína á þessu „opna húsi.“ Sagði Snorri jafhframt að starfsmenn nokkurra fyrirtækja sem sýndu vöru og þjónustu hafi verið svo lukkulegir með sinn hlut, að í lok sýningar hefðu þeir pantað pláss að ári. Meðfylgjandi myndir tók Askell Þórisson fyrir Skessuhom. Tala þær sínu máli og sýna að lundin var létt hjá gestum og starfsmönnum Hests- búsins. MM ~f*ettttitttt~~Aí Þakkir til fbrmannsins Það er mér bæði ljúft og skylt að þakka formanni byggða- ráðs Borgarbyggðar, Finnboga Rögnvaldssyni fyrir grein hans í síðasta tölublaði Skessuhoms, þar sem hann útskýrir fyrri greinaskrif sín og svarar að nokkru þeim spurningum sem undirrituð varp- aði ffam hér á síðum þessa blaðs fyrir nokkra. Fátt nýtt kemur þar fram en þó bendir hann á að það séu ekki allir sammála honum. Það er nú þannig að sá sem viðrar skoð- anir sínar á opinbemm vettvangi veitir frekari höggstað á sér heldur en sá sem gerir það ekki, og gefur ósammála röddum kærkomið tæki- færi til að láta í sér heyra. Formað- tu-inn gefur sér tíma, og hefur kjark til að opinbera skoðanir sínar með greinaskrifum, vitandi það að ekki em allir sammála, en í staðinn lífga upp á umræðuna í samfélaginu. Miðað við viðbrögð bæjarbúa við grein minni, þá er ljóst að þessi mál brenna á íbúunum, en ég mun þó ekki verða við þeim tilmælum að kvarta reglulega í blaðinu og skrif- ast á við formanninn. Eg mun kvarta og kveina ef ég sé ástæðu til. Eg mun halda áfram að borga skattana mína og nota holóttu gangstéttirnar í Borgarnesi. Eg mun líka halda áffam að ræða mál- efni þau sem ég hef áhuga á, hvort heldur í heita pottinum eða í röð- inni í búðinni. Það má. Hins vegar mun ég með bros á vör trítla með barnavagninn eftir nýjum og fínum gangstéttum og göngustígum í sumar þegar átaki í þeim efhum verður lokið. Mikið væri það nú samt gaman ef fleiri sveitarstjórnar- menn létu í sér heyra á opinbemm vettvangi og viðruðu þannig áherslumál sín og skoðanir og lífg- uðu með því upp á umræðtma í sveitarfélaginu okkar. Hrafhhildur Tryggvadóttir Tónlistarveisla Sigga Hösk í Ólafsvík Síðastliðið laugardagskvöld vora tónleikar á Hótel Olafsvík. Það var Sigurður Höskuldsson, ásamt hlómsveit sinni, sem hélt tónleik- ana. Leikin voru nær eingöngu ný lög effir Sigurð eða Sigga Hösk eins og hann er kallaður í bransan- um. Textarnir við lögin komu m.a. frá Kristjáni Hreinssyni, Jóni Hjartarsyni, Ottó Amasyni og afa Sigga, honum Magnúsi Jónssyni í Gíslabæ og við það lag fannst tmd- irrituðum vera góður texti og gott lag en það heitir Mjúkar hendur. Lög Sigga era almennt mjög góð og áheyrileg og hann söng þau öll sjálfur en einnig söng Aðalsteinn Kristófersson með honum í nokkrum þeirra. Hljómsveitin flutti mörg lög og í lokin varð hún að spila mörg aukalög og áheyr- endur stóðu á fætur og klöppuðu tónlistarfólkinu lof í lófa. Allar út- setningar voru efrir Sigga sjálfan. Að tónleikum loknum færði Hulda Kristjánsdóttir móðir Sigga honum fallegan blómvönd og var hún svo sannarlega ánægð með „strákinn" sinn. PSJ Verslunarafinæli í Borgamesi Síðastliðinn fimmtudag vora lið- in 140 ár síðan Borgarnes fékk kon- tmglegt leyfi sem verslunarstaður og var af því tilefni blásið til mikilla hátíðarhalda í bænum. Löggilding- in markaði tímamót í sögu staðar- ins og þar með sveitanna í kring. I tilefhi af afmælinu, sem er í raun jafnffamt afmæli Borgarness, var boðið til afmælisveislu í Land- námssetrinu við Búðarklett í Borg- arnesi, en þar hófst verslun árið 1877. Borgarbyggð og verslunar- eigendur stóðu sameiginlega að af- mælishöldunum. Tónlistarfólk setti svip sinn á samkomuna í Landnámssetrinu, eins og með- fylgjandi myndir bera með sér. KÓP Með strákatilfinningii og mildð afl í höndunum Þórður Ingólfsson yfirlæknir í gaman en best af öllu væri að vera Búðardal tók um síðustu helgi loksins byrjaður að byggja húsið. fyrstu skóflustunguna að nýju húsi BGK/ Ljósm. BAE sínum við Stekkjar- hvamm. Það var engin smá skófla sem yfir- læknirinn notaði til verksins og minnti um fátt á hefðbundin lækn- ingatæki hans, enda sagði Þórður í samtali við Skessuhorn að þetta hefði verið gífurlega

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.