Fréttablaðið - 14.09.2019, Page 30
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550
5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
Steikarstaðurinn Reykjavík Meat heldur upp á eins árs afmæli sitt um þessar
mundir, en staðurinn varð árs-
gamall þann 6. september síðast-
liðinn. Staðurinn heldur upp á
tímamótin með afmælistilboði
sem er á betra verði en nokkurt
annað tilboð sem staðurinn hefur
boðið upp á. Nú býðst fimm rétta
matseðill á aðeins 6.990 krónur.
„Það hefur gengið gríðarlega
vel hjá okkur þetta síðastliðna ár
og Íslendingar hafa verið um 85%
af gestunum okkar. Við kunnum
mjög vel að meta hvað Íslendingar
hafa verið duglegir að heimsækja
okkur og erum þakklát fyrir það,“
segir Almar Yngvi Garðarsson,
veitingastjóri og eigandi staðar-
ins. „Við viljum reyndar þakka
öllum sem hafa komið til okkar og
hjálpað okkur að gera þetta fyrsta
ár svona gott. Við höfum fengið
frábærar viðtökur. Þeir sem hafa
ekki enn heimsótt okkur eru svo
auðvitað hjartanlega velkomnir.“
Matseðill sem hentar
líka grænkerum
„Við reynum að hafa lág verð og
bjóða upp á mikið af tilboðum,“
segir Almar. „Afmælistilboðið
sem er í boði núna átti upphaf-
lega að enda 16. september, en
eftirspurnin hefur verið svo mikil
að við ákváðum að keyra þetta
út mánuðinn, ásamt ýmsum til-
boðum á drykkjum. Við munum
svo halda áfram að bjóða upp á
ýmiss konar tilboð á matseðlum.
Þó að Reykjavík Meat sé fyrst
og fremst steikarstaður er boðið
upp á ýmislegt f leira en bara
steikur,“ segir Almar. „Við erum
líka með fisk- og veganrétti, bæði
forrétti, aðalrétti og eftirrétti,
en allir aðalréttirnir okkar eru
grillaðir á kolagrilli. Þessi fimm
rétta matseðill sem er á afmælis-
tilboði er þannig líka í boði vegan.
Á mörgum steikhúsum er lítið
sem ekkert í boði fyrir grænkera,
en við vildum bjóða matseðil sem
hentar bæði þeim og líka þeim
sem borða ekki kjöt en borða fisk.
Þegar afmælistilboðinu okkar
lýkur svo um mánaðamótin
verður matseðlinum okkar breytt
Reykjavík Meat er með dekkra yfirbragð en margir aðrir veitingastaðir, en fyrir vikið er hann sérlega huggulegur.
Reykjavík Meat býður líka upp á fisk- og veganrétti. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Vínbúrið tekur um 900 flöskur og það er kallað hjarta staðarins.
Til mánaðamóta býðst fimm rétta
matseðill á aðeins 6.990 krónur og
eftir það taka við ný tilboð.
Íslendingar hafa verið um 85% af gestum Reykjavík Meat þetta fyrsta ár.
Afmælistilboðið
sem er í boði núna
átti upphaflega að enda
16. september, en eftir-
spurnin hefur verið svo
mikil að við ákváðum að
keyra þetta út mánuð-
inn, ásamt ýmsum
tilboðum á drykkjum.
Framhald af forsíðu ➛
og það koma inn nýir forréttir,
aðalréttir og eftirréttir, ásamt
nýjum vín- og kokteilseðli,“ segir
Almar. „Við höfum ekki breytt
matseðlinum í svolítinn tíma en
nú eru að koma inn góðar breyt-
ingar alls staðar á seðlinum. Það
er því upplagt að nýta afmælistil-
boðið núna og koma svo aftur og
smakka eitthvað nýtt.“
Einn huggulegasti
staður borgarinnar
Reykjavík Meat skartar örlítið
óvenjulegu útliti, því staðurinn er
dekkri en gengur og gerist. „Það
tekur smá tíma fyrir augun að
aðlagast birtustiginu hérna inni
þegar fólk gengur fyrst inn á stað-
inn, sérstaklega á sumrin,“ segir
Almar. „En eftir fimm mínútur
hérna inni finnst fólki þetta einn
mest kósí staður í Reykjavík.
Ingi í Lumex hjálpaði okkur
að græja lýsinguna þannig að við
gætum haft staðinn svona tiltölu-
lega dökkan en samt með næga
lýsingu til að fá birtu í salinn,“
segir Almar. „Því dekkri sem
staðurinn er, því f lottara yfir-
bragð fær hann, en við fengum
innblástur frá mörgum af fínustu
steikarstöðunum í heimi, þar sem
dökkir litir og borð eru yfirleitt
ráðandi.
Það fyrsta sem þú sérð svo
þegar þú kemur inn á staðinn
er stórt og glæsilegt vínbúr sem
tekur um 900 f löskur,“ segir
Almar. „Við köllum það hjarta
staðarins.“
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
4
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
C
4
-8
5
7
C
2
3
C
4
-8
4
4
0
2
3
C
4
-8
3
0
4
2
3
C
4
-8
1
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K