Fréttablaðið - 14.09.2019, Side 38

Fréttablaðið - 14.09.2019, Side 38
 www.isor.is Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Ö. Þorbjörnsson, deildarstjóri jarðhitaverkfræði, netfang: ingolfur.thorbjornsson@isor.is Umsóknir ásamt ferilskrá berist Valgerði Gunnarsdóttur starfsmannastjóra, netfang: valgerdur.gunnarsdottir@isor.is Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfið felur í sér • Jarðefnafræðilega líkanreikninga. • Sýnatöku af vatni, gufu og gasi. • Þróun aðferða og tækja til sýnatöku og efnagreininga. • Vinnu við gagnagrunn og gæðastjórnunarkerfi ÍSOR. • Kennslu og leiðbeiningu nemenda. • Efnagreiningar og almennar rannsóknir. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistara- eða doktorspróf í jarðefnafræði, efnafræði eða efnaverkfræði. • Reynsla á sviði efnagreininga æskileg. • Yfirgripsmikil fræðileg kunnátta í efnafræði. • Reynsla af jarðefnafræðilegum líkanreikningum æskileg. • Reynsla af rannsóknum og birtingu rannsóknarniðurstaðna æskileg. • Frumkvæði, nákvæmni og öguð vinnubrögð. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti. Sérfræðingur í jarðefnafræði Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) leita að drífandi einstaklingi í fullt starf sérfræðings í jarðefnafræði. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2019 ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið en starfar á viðskiptalegum grundvelli á samkeppnismarkaði. ÍSOR er meðal helstu fyrirtækja í heiminum á sviði rannsókna og þróunar í jarðhita og nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar sem slíkt. ÍSOR leiðir rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu. Höfuðstöðvar eru í Reykjavík og útibú er á Akureyri. Fastur vinnustaður er í Reykjavík en starfið getur falið í sér vinnu utanbæjar og erlendis. Samkeppnishæf laun í boði og er kjarasamningi hlutaðeigandi stéttarfélags fylgt. hagvangur.is Starfsmaður í iðgjalda- og lífeyrisdeild Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir starfsmanni í iðgjalda- og lífeyrisdeild sjóðsins. Um er að ræða fullt starf sem felst m.a. í samskiptum við sjóðfélaga og vinnuveitendur sem greiða til sjóðsins, innheimtu iðgjalda og vinnu við lífeyrisúrskurði. Starfssvið • Samskipti við sjóðfélaga og vinnuveitendur • Afgreiðsla lífeyrisúrskurða • Innheimta iðgjalda • Almennar afstemmingar • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Skipulögð vinnubrögð • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hjá sjóðnum starfar samheldinn hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að vinna vel fyrir sjóðfélaga og veita úrvalsþjónustu. Í boði er vinnustaður sem hlúir að starfsfólki með góðri vinnuaðstöðu og áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum. hagvangur.is Mannauðsstjóri RÚV leitar að öflugum mannauðsstjóra til að framfylgja stefnu RÚV í mannauðsmálum. Helstu verkefni: • Ábyrgð á stefnumótun í mannauðsmálum og árangursmælingum • Ráðgjöf við starfsfólk og öflugur stuðningur við stjórnendur • Ábyrgð á ráðningum og mönnun • Ábyrgð á þjálfun og hæfni mannauðs • Ábyrgð á frammistöðumati og starfsmannasamtölum • Starfskjaramál og launamál • Önnur verkefni Hæfni og menntun: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla á sviði mannauðsstjórnunar • Reynsla af innleiðingu mannauðsstefnu æskileg • Þekking á fræðslumálum og þjálfun starfsmanna • Þekking og reynsla af launasetningu og kjaramálum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og faglegur metnaður Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2019. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og uppruna. RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV rýnir samfélagið, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. 1 4 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 C 4 -C A 9 C 2 3 C 4 -C 9 6 0 2 3 C 4 -C 8 2 4 2 3 C 4 -C 6 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 1 3 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.