Fréttablaðið - 14.09.2019, Síða 39

Fréttablaðið - 14.09.2019, Síða 39
hagvangur.is Samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir Að samstarfsvettvanginum standa ráðuneyti, samtök í atvinnulífinu og fyrirtæki. Markmið vettvangsins eru að bæta árangur Íslands í loftslagsmálum og miðla fjölbreyttu framlagi landsins til þeirra; að efla samstarf stjórnvalda og atvinnulífs í loftslagsmálum; að styðja markaðs- og viðskiptaþróunarstarf fyrirtækja tengt loftslagsmálum; og að reka markaðshús fyrir móttöku gesta og sendinefnda. Starfsemi vettvangsins er hýst hjá Íslandsstofu. Samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir auglýsir eftir verkefnastjóra greininga. Verkefnastjóri ber ábyrgð á upplýsingaöflun og framsetningu á framlagi Íslands til loftslagsmála, þ.á m. forsögu, markmiðum og aðgerðum sem miða að kolefnishlutleysi árið 2040. Í starfinu felst einnig kortlagning og framsetning á íslenskum grænum lausnum til útflutnings. Um er að ræða spennandi starf með tækifæri til að hafa áhrif á mótun nýstofnaðs samstarfsvettvangs sem fæst við eitt brýnasta verkefni samtímans. Verkefnastjóri greininga Ábyrgð og helstu verkefni • Draga saman framlag Íslands til loftslagsmála • Vinna með eftirlitsstofnunum að skilgreiningu og samræmingu mælikvarða • Vinna með stjórnvöldum að markmiðasetningu og eftirfylgni í loftslagsmálum • Taka saman framboð íslenskra fyrirtækja á grænum lausnum • Skrásetja framlag íslenskra fyrirtækja og stofnana erlendis • Setja fram framlag Íslands á skilmerkilegan hátt Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í verkfræði eða öðrum greinum sem nýtast í starfi • Umfangsmikil reynsla í greiningu á umhverfis- og loftslagsmálum • Þekking á íslenskum grænum lausnum • Mjög góð tölvukunnátta • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku • Mikil færni í samskiptum Upplýsingar veita: Yrsa G. Þorvaldsdóttir yrsa@hagvangur.is Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is 1 4 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 C 4 -B B C C 2 3 C 4 -B A 9 0 2 3 C 4 -B 9 5 4 2 3 C 4 -B 8 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 1 3 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.