Morgunblaðið - 10.05.2019, Síða 9

Morgunblaðið - 10.05.2019, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2019 Yfirlit yfir afkomu ársins 2018 2018 2017 Efnahagsreikningur (í milljónum kr.) A deild V deild B deild Samtals Samtals Eignahlutir í félögum og sjóðum 42.190 7.505 3.539 53.234 48.049 Skuldabréf 120.833 21.493 9.913 152.239 107.655 Bundnar bankainnstæður 6.059 1.078 0 7.137 1.448 Kröfur 1.031 183 188 1.402 22.871 Óefnislegar eignir 127 23 0 150 146 Varanlegir rekstrarfjármunir 121 21 0 142 104 Handbært fé 1.469 261 962 2.692 12.978 Skuldir -346 -61 -203 -610 -2.693 Hrein eign til greiðslu lífeyris 171.484 30.503 14.399 216.386 190.559 Breyting á hreinni eign (í milljónum kr.) Iðgjöld 9.885 2.926 1.736 14.547 50.373 Lífeyrir -2.859 -248 -2.564 -5.671 -4.517 Hreinar fjárfestingatekjur 10.326 1.791 788 12.905 12.639 Rekstrarkostnaður -330 -56 -126 -512 -426 Aðrar tekjur 0 0 6 6 0 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 17.022 4.413 -160 21.275 58.069 Hrein eign frá fyrra ári 154.462 26.090 10.007 190.559 128.475 Sameining við Lífeyrissjóð starfsmanna Kópavogsbæjar/ER 0 0 4.552 4.552 4.015 Hrein eign til greiðslu lífeyris 171.484 30.503 14.399 216.386 190.559 Kennitölur Nafnávöxtun 6,3% 6,3% 4,7% 6,2% 7,9% Hrein raunávöxtun 3,0% 3,0% 1,4% 2,9% 6,0% Raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,3% 4,3% 3,7% 4,2% 4,5% Raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,6% 3,6% 3,6% 2,0% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -15.144 -860 -12.555 Virkir sjóðfélagar 12.892 4.583 217 17.692 16.665 Fjöldi lífeyrisþega 4.306 1.144 1.686 7.136 6.512 Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar 14,6% 1,2% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -4,9% -1,2% Sigtúni 42 I 105 Reykjavík I sími 540 0700 I lifbru@lifbru.is Ársfundur 2019 B ir t m e ð fy ri rv a ra u m p re n tv ill u r. Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn 27. maí kl. 16.30 í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Reykjavík 30. apríl 2019 Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 2018 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingastefna sjóðsins kynnt 5. Kynningar á breytingum samþykkta sjóðsins 6. Önnur mál Allar fjárhæðir í milljónum króna Tillaga fulltrúa Flokks fólksins í borgarráði Reykjavíkur um heimild til dýrahalds í félagslegum leigu- íbúðum Félagsbústaða hefur verið samþykkt. Málið var rætt á fundi fulltrúa Félagsbústaða og vel- ferðarsviðs borgarinnar og var það samróma álit fundarmanna að ekki væri rétt að standa gegn hunda- og kattahaldi. Í kjölfarið var óskað eftir áliti og umsögn stjórnar samtaka leigjenda á tillögunni og málið síðan tekið upp á fundi stjórnar Félagsbústaða í byrjun þessa mánaðar. Þar var samþykkt að leyfa hunda- og katta- hald samkvæmt almennum reglum og samþykktum íbúa. Nú verður samþykktin kynnt íbú- um í fjölbýlishúsum Félagsbústaða og henni síðan framfylgt í samræmi við lög um fjöleignarhús og sam- þykktir Reykjavíkurborgar um katta- og hundahald, að því er fram kemur í bréfi Sigrúnar Árnadóttur, framkvæmdastjóra Félagsbústaða til borgarráðs. Gæludýr í Félags- bústöðum  Ekki rétt að standa gegn dýrahaldi Morgunblaðið/Árni Sæberg Gæludýr Íbúar Félagsbústaða fá nú að hafa ketti og önnur gæludýr. Rúm 62% landsmanna telja að fyrir- huguð virkjun Hvalár á Ströndum muni hafa góð áhrif á búsetu á Vest- fjörðum og 40,9% eru hlynnt virkj- uninni. 73% telja að hún muni hafa góð áhrif á raforkumál í fjórðungn- um og tæp 67% telja að hún muni hafa góð áhrif á atvinnuuppbygg- ingu þar. Tæp 65% telja að Hvalár- virkjun muni hafa góð áhrif á sam- göngur á Vestfjörðum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun Gallup fyrir Vestfjarðastofu þar sem spurt var um viðhorf til orkumála og til Hval- árvirkjunar. Þar kom einnig fram að 31,4% eru andvíg virkjun Hvalár og 27,7% eru hvorki hlynnt henni né andvíg. Rúm- lega tvöfalt hærra hlutfall karla er hlynnt virkjuninni, eða 55% á móti 25% kvenna. Einnig var spurt um almenna af- stöðu til vatnsaflsvirkjana og reynd- ust 70,2% þátttakenda jákvæð gagn- vart þeim. Telja að Hval- árvirkjun hafi góð áhrif Skemmtiferðaskipið Celebrity Re- flection lagðist að Skarfabakka í Sundahöfn í Reykjavík í gær. Árið í ár verður það stærsta hvað varðar skipakomur farþega- skipa og farþegafjölda hingað til lands. Alls eru áætlaðar 199 skipakomur 85 farþegaskipa til Faxaflóahafna með 188.962 far- þega. Samanlagður fjöldi farþega og áhafna skipanna er 272.119. Til samanburðar má nefna, að árið 2001 komu 27.574 farþegar til Íslands með skemmtiferðaskip- um. Í fyrra voru skipakomur 152 og farþegar 144.658. Celebrity Reflection er með stærri skipum sem hingað koma í sumar en stærsta skip sumarsins, MSC Meraviglia, er væntanlegt 28. september. Hinn 19. júlí er Queen Mary 2 væntanleg til Reykjavíkur. Skipið er 345 metra langt, það lengsta sem hingað hefur komið. Viking Sky, sem lenti í óveðri við Noregsstrendur í mars sl., er skráð með þrjár kom- ur, þá fyrstu 8. júní. Fyrsta skemmtiferða- skip sumarsins komið Morgunblaðið/Hari Siglt inn sundin Skemmtiferðaskipið Celebrity Reflection á siglingu inn sundin í átt að Skarfabakka í Sundahöfn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.